Vísir - 27.07.1962, Blaðsíða 3

Vísir - 27.07.1962, Blaðsíða 3
% Föstudagur 27. júlí 1962. VISIR ------------------------;------------ 3 j jM V' r ; ' \ lilillii Si ' ■ '''\ TV-w: 'v.'rv v ■■ ■ v,' 1 kvikmyndinni er gerð höggmynd af Ginu. Sjáið hvað þær eru iíkar. Höggmyndin af Pauline, eftir Canova, er talin fegursta konumynd í heimi. Þannig stillti Gina Lollobrigida sér upp eins og höggmyndin af Pauline Borghese F egursta ÞaS hefur lengi verið álitið, að tvær fegurstu konumyndir í heimi séu höggmyndin Venus frá Milo eftir ókunnan grískan listamann og höggmyndin, sem ítalski myndhöggvarinn Anton- io Canova gerði árið 1811 af Paulinu Bonaparte systur Na- poleons mikla og hefur verið kölluð „Venus Imperiale“ eða hin keisaralega Venus. Höggmyndin af Paulinu Napo- leon er nú mesti dýrgripurinn í Borghese-höIIinni í Róm og kemur fjöldi ferðamanna þang- að til að skoða þessa fegurstu heims höggmynd heims. Lím» mynd- arinnar eru alkunnar, þar sem þessi fagra kona situr við dogg á legubegg sinum, hið nakta bak og hálsinn hafa verið talin fyrirmynd yndisþokkans. En nú fyrir nokkru gerðist ttalska kvikmyndaleikkonan Gina Lollobrigida svo djörf að Iiún lét taka myndir af sér í þessari stcllingu og mun ætlun hennar að staðfesta þar með að hún sjálf sé fegursta og glæsl- legasta kona í heiminum. Gina er um þessar mundir að leika í kvikmyndinni „Venus Impériale“ sem Frakkinn Jean Framh. á bls. 6. i l. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.