Vísir - 27.07.1962, Síða 5

Vísir - 27.07.1962, Síða 5
Föstudagur 27. júlí 1962. 5 V’SIR FELLT VANTRAUST Á MACMILLAN Vatraust krata á stjóm Macmillans var fellt í neðri mál- stofu brezka þigsins í gær með „mesta hugsanlega mun‘“ — eða 98 atkvæðum (351:253). Maudlig — hinn nýi fjármála- ráðherra — talaði síðastur. Hann kvað ekki stefnu stjórnarinar að berjast gegn sanngjörnum kaup- Æskuíýðsmót... Framh. af bls. 16. blaðamönnum að skoða þann mikla undirbúning, sem gerður hefur ver ið fyrir mótið. Hann hófst haustið 1961, en verklegur undirbúningur hefur staðið frá því f júnímánuði. Lögð hefur verið 3 km. löng vatnsveita, er greinist svo í þvotta- svæði, neyzluvatnsból og vatnssal- erni. Á mótssvæðinu sjálfu hefur verið sett upp 25 Iína símstöð, sem er í sambandi við Valhöll. Raf- stöð, 10 kílóvatta, hefur verið kom ið fyrir á mótssvæðinu, þar er ferðaskrifstofa, stór tjöld ætluð til kvikmyndasýninga, verzlanir, póst- hús, sjúkrahús með 10 rúmum, sparisjóður o. fl. FJÖLBREYTT DAGSKRÁ. Flestir skátanna munu koma til Þingvalla á laugardaginn og reisa þar tjöld sfn, en mótssetning fer fram kl. 10 að morgni sunnudags með hátíðlegri athöfn. Viðstödd mótssetninguna verða m. a. Lady Baden Powell og forseti íslands, en hann er verndari skáta. Fjóra daga mótsins verður svo- kölluð skiptidagskrá. Verður hún þannig, að öllum þátttakendum verður skipt í fjóra hópa. Fyrsti hópurinn fer í gönguferð á fjall, annar fer til náttúruskoðana og gróðursetningar, sá þriðji í víða- vangs-skátaleiki, og sá fjórði fer í Gjábakkahelli. Síðan munu hópar þessir skipta um verkefni daglega. Miðvikudaginn 1. ágúst verða farnar hópferðir frá mótinu og geta þátttakendur valið á milli sjö ferða. Laugardaginn 4. ágúst mun for- seti íslands, ríkisstjórn og fleiri op- inberir gestir heimsækja mótið og verður þá efnt til hópsýningar. Þann dag verða einnig afhent verð Iaun fyrir flokkakeppni, sem há- tíðarnefnd skátaársins hefur efnt til í vetur. Á sunnudaginn fara fram tvær messur i Hvannagjá. Biskupinn yf- ir íslandi mun messa, en kaþólsku- messuna flytur sr. Haching. Verð- ur hún fyrsta kaþólska messan að Þingvöllum frá því á miðöldum. Að kvöldi mánudags fara svo fram mótsslit og þriðjudaginn 7. ágúst halda allir heimleiðis, að und anskildum nokkrum hópum er- ændra skáta, er munu ferðazt hér um. STÓRAR TJALDBÚÐIR. Gizka má á, að minnst um eitt þúsund tjöld muni mynda skipu- lagða borg að Þingvöllum. Verður tjaldbúðunum skipt f fernt, fyrir drengi, stúlkui, foringja og fjöl- skyldu-tjaldbúðir, sem eru alveg óþekktar hér. í þeim geta eldri skát ar dvalizt með fjölskyldur sínar. Mótstjóri verður Páll Gíslason, aðstoðarmótstjóri Aðalsteinn Júlí- usson og yfirtjaldbúðastjóri Magn- ús Ftephensen. hækkuum, heldur gegn því að kaupgjaldið færi fram úr.því sem efnahagur þjóðarbúsins þyldi. — Macmillan boðaði að sett yrði nefnd stjórninni til ráðuneytis um kaupgjaldsmál. Axel Framh. af bls, 1. og á mótorbát 'þeir Sigurður Ólason læknir, Magnús E. Guð- jónsson bæjarstjóri og Her- mann Stefánsson íþróttakenn- ari. Þeir þremenningarnir fórir nokkuð frá á mótorbátnum og komust að því að Iygnara var upp við land nálægt Krossanesi, færði Axel sig þá þangað og gekk sundið úr því betur. Hafði hann annars verið að hugsa um að hætta. Straumur bar hann til baka. Þegar nálgaðist Oddeyrina jókst útfallið. Hvíldi Axel sig þá á sundinu í 2 —3 mínútur, lagðist hreyfingarlaus í vatnið og á þeim stutta tíma rak hann um hundrað metra til baka með strauminum. Þegar Axpl steig á land við togarabryggjuna var þar saman kominn talsverður mannfjöldi sem fagnaði honum. Var klukk- an þá um 8 f gærkvöldi. Axel dvelst á Akureyri fram yfir helgi og getur verið að hann reyni önnur langsund í nágrenn inu. Bryndis Sigurjóns- dóttir lótin Frú Bryndís Sigurjónsdóttir, kona Magnúsar Blöndals Jóhanns- sonar tónskálds, er látin. Hún var þjóðkunn kona, þótt ung væri, þar eð hún hafði með höndum stjórn útvarpsþáttarins „Óskalög sjúk- linga“ við miklar vinsældir. Þessum þætti stjórnaði hún í útvarpinu síðustu 5 — 6 árin, síðast á laugardaginn var. Þá var hún komin í sjúkrahús, en þó ekki veikari en svo að hún talaði kynn- ingarnar í þættinum inn á seglu- band sem var flutt að rúmi henn- ar. Það var og gert ráð fyrir því, samkvæmt dagskrá útvarpsins, að hún hefði óskalagaþáttinn núna um helgina. Má af þessu ráða að hér er um sviplegt fráfall að ræða. Bryndís Sigurjónsdóttir var vel menntuð og vinsæl kona og harm- dauði öllum er hana þekktu. Þau hjónin áttu tvo syni. p. B _ 0 |. •' _ ' Næturtundir an sám- komulags í vinnu- deilunum FUNDIR sáttasemjara með aðilum í vinnudeilum sl. nótt stóðu til kl. að ganga níu í morgun, án þess að samkomulag næðlst. Ekki var vitað, þegar blaðið fór í pressuna, að nýir fundir hefðu verið boðað- ir. i Á fundi voru boðaðir í gær síð- degis fulltrúar vinnuveitenda og kjötiðnaðarmanna og gekk ekki saman, aðilar í trésmiðadeilunni og fulltrúar aðila í deilunni um kaup og kjör yfirmanna á togurum voru einnig boðaðir á fundi og stóðu þelr til morguns. Fulltrúar Vinnuveitendafélagsins og Sjó- mannafélagsins ræddust við um íþróttir — Framh bls. 2 mikla kátínu áhorfenda og þeg- ar blaðamenn reyndu að kom- ast að því i búningsherbergjum hverjir hefðu skorað mörk liðs- ins, lokuðu hinir glaðværu Skotar að sér og þvemeituðu blaðamönnum um nokkrar upp- lýsingar um hið dularfulla lið ; sitt. kröfurnar um 9% kauphækkun há- seta og kyndara á millilandaskip- um. Undirnefnd skipuð fulltrúum beggja vinnur í málinu, svo sem getið var í fréttum í gær. k/WWWVWVWWWWV Heildar - bræðsla norðaa - lands Síldarbræðslu i verksmiðjum áj Norðurlandi nemur nú f heild * 541.500 málum. Ríkisverksmiðj-( urnar á Siglufirði hafa brætt ] 280.858 mál, verksmiðjan áj Húsavík 3700, Raufarhöfn < 131,992, Skagaströnd 30 þúsundj og sílidarverksmiðjan Rauðka á | Siglufirði 95 þúsund mál. J. SILFURTUNGLIÐ ★ Gömlu dansarnir í kvöld kl. 8. ★ Magnús Randrup og félagar sjá um fjörið. '★ Dansað til kl. 1. — Ókeypis aðgangur. Sími 19611. GLAUMBÆR Allir salir opnir í kvöld. Elly syngur. Dansað til kl. 1. GLAUMBÆR Peningalykt Framh at bls 1. allt í fullum gangi. Það var ham- azt við að lesta Frey einum 1500 tunnum frá ísbirninum. Þeir bjugg ust við að verða búnir að því um þrjúleytið, og þá átti að leggja af stað norður. Geir var að renna sér upp að bryggjunni, með 3050 mál (mun minni togari en Freyr. Hann hafði lagt af stað frá Seyðisfirði á mið- nætti á fimmtudagskvöldið, og það bar til tíðinda á leiðinni að öll síldin sem skipað hafði verið á dekkið, um 300 mál, ,,týndist“ á leiðinni. Slæmt veður var í nótt, og ekkert varð við ráðið. Síldin 'er mikið kramin ,og nokkuð illa út- leikin eftir þessa flutnihga. Aætl- að er að uppskipunin úr Geir taki um 5 tíma. Bifreið ekið beint ó ijósastaur í gær varð enn eitt bílslysið, að þessu sinni í Fossvogi, rétt við Fossvogskapelluna. — Ók bifreiðin Y-534 á fullri ferð beint á ljósa- staur við vegarbrún Reykjanesveg- ar. Var höggið mikið og skemmd- ist bifreiðin mikið. Við þetta fékk ökumaðurinn mikið högg, en er þó , furðu lítið slasaður. Var hann flutt- i ur á Landsspítalann og liggur þar I nú Sjónarvottar segja, að bifreiðinni I hafi verið ekið greitt, en ekki neit.t. sérstaklega hratt. Hins vegar virt- ist aksturinn fremur óöruggur og allt í einu sveigðist bifreiðin til vinstri út af veginum og kom Ijósa staurinn á bifreiðina miðja að fram an. Höggið var sem fyrr segir mik ið og færðist staurinn nokkuð fil 40 þús. múl Framh. af bls. 16. skipunum fyrir austan vegna skarpra hitaskila í sjónum. Hér fer á eftir upptalning á afla 64 skipa sem höfðu tilkynnt veiði kl. 8 í morgun, samtals 40.400 mál og tunnur: Jón á Stapa 100, Einar Hálfdáns 100, Víðir II. 1300, Sæþór 1050, Björn Jónsson 1000, Jón Finnsson 900, Ólafur Bekkur 800, Leifur Ei- ríksson 1300, Gjafar 1400, Harald- ur 1700, Keilir 600, Guðmundur á Sveinseyri 600, Guðný 600, Ólafur Magnússon EA 1300, Björgvin EA 40Ó, Valafell 700, Sæljón 300, Vík- ingur II. 150, Helgi Flóventsson 1000, Gnýfari 400, Birkir 400, Eld- borg 300, Gissur hvíti 450, Ásgeir 400, Sigurfari VE 400, Jón Odds- son 550, Höfrungur II. 1450, Sig- rún AK 400, Hrefna EA 500, Gunn ólfur 500, Hyanney 750, Vilborg 400, Guðbjörg ÍS 350, Sigurður SI 250, Hagbarður 350, Jón Guð- mundsson 750, Sæfari BA 700, Þór katla 1000, Fagriklettur 1700, Smári 700, Guðbjörg ÓF 850, Höfr- ungur 500, Sigurður Bjarnason 700 Straumnes 550, Friðbert Guðm.ss. 250, Reykjaröst 400, Jónas Jónas- son 800, Guðmundur Þórðarson 430, Hoffell 350, Hringsjá 800, Hólmapes 400, Skipaskagi 450, Ás- úlfur 600, Mímir IS 450, Sigurfari AK 300, Helga Björg 350, Reykja- röst 750, Kristbjörg 400, Fram GK 450, Ófeigur II. 700, Faxaborg 650 Garðar 550, Víðir SU 750, Dofri 600. ^ Boruguiba segir deiluna um Bizerta leysta með samkomulagi við Frakka. Þeir fara þaðan að fullu og öliu 1964. Alvarlegt s!ys á SigEufirði í GÆR varð alvarlegt umferðar- slys á mótum Eyrargötu og Grund- argötu í Siglufjarðarkaupstað. 15 ára drengur frá Siglufirði Hörður Sigþórsson varð fyrir fólksbifreið- inni F 227 og þeyttist yfir hana og meðvitundarlaus í 'sjúkrahús á j rakst á bílinn framanverðan. ( Var staðnum og i nótt var send sjúkra-1 áreksturinn svo harður að dreng- flugvél til Sigiufjarðar, sem átti; urinn tókst á loft og kom niður að flytja hann til aðgerðar í Reykjavík eða á Akureyri. Hörður var á reiðhjóli með hjálparvél og' hinum megin við bílinn, sem fyrr segir. Cerðardómur ... Framh. af bls. 16. þeirra og kom þar greinilega í Ijós, hve afli skipanna varð miklu meiri með nýju tækjunum. Þrátt fyrir þessa lækkun á skiptaprósetnunni verða tekjur sjó- manna á síld rhjög miklar í sumar, þar sem sjá má þegar að síldarver- tíðin verður ein sú bezta sem hér hefur komið. Verða tekjur þeirra meiri en flestra annarra stétta, enda hefur það sést af hinni geysi- miklu aðsókn eftir að komast í pláss á síldveiðibát um sérstaklega ef þeir eru búnir hinum nýju tækjum. • Tveir fulltrúar í gerðardómi skiluðu sératkvæði, þeir Jón Sig- urðsson og Jón Þorsteinsson. Vildi Uón Sigurðsson að skiptahluturinn yrði óbreyttur eða 39 — 40,5%, en Jón Þorsteinsson vildi að hann yrði 35,5 — 37,5%, en eftir að veiði hefði náð 700 þús. kr. verðmæti á skip allt að 119 tonn og milljón krónur á stærri skip yrði hann sem fyrr 39,5-40,5%.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.