Vísir - 27.07.1962, Page 10
10
Föstudagur 27. júli 1962.
dæmdur
Sach von Opel auðugur þýzkur
iðjuhöldur var nýlega handtek
inn af frönsku Iögreglunni á
Rivierunni. Hann ók með
Sorayu fyrrum Persadrottningu
á 200 km. hraða eftir mjóum
strandvegi. Hann var dæmdur
til að greiða 10 þús. krónur í
sekt. Var tekið tillit til fjárhags
hans í dóminum.
París fékk póstberinn Con-
stanine Mustorque að breyta
samkvæmt eigin ósk um póst
burðarhverfi í sjöunda sinn,
þar sem hann hafði ekki frið
fyrir ástleitni húsfreyjanna
í hverfinu.
stytti stúlkuna
Ingrid Westmann heitir tvítug
sænsk stúlka. Hún leið önn fyr
ir það hve há hún var vexti eða
187 sentímetrar. Hafði hún far-
ið til margra sálfræðinga til að
fá lækningu við komplexum
voru til skamms tlma álitin ham
ingjusömustu hjón 1 Hollywood.
Janet grét þegar dómstóll I,
Santa Monica kvað upp skiln-
aðardóminn. Ástæðan fyrir
hjónaskilnaðinum er ótryggð
Tonys, sem var orðinn ástfang-
inn í ungri leikkonu að nafni
Christine Kauffmann
bláfátækra innflytjenda frá
Suður Ítalíu.
aðstoðar
t Alcante, borg á Spáni, vann
zigauni einn happdrættis-
vinning. Hann leigði sér íbúð
á 4. hæð í f jölbýlishúsi og lét
bezta vin sinn hafa eitt her-
bergið, — asna, sem hann gat
ekki hugsað sér að skilja við
sig.
John Eisenhower sonur fyrrver
andi forseta bandarlkjanna er
ofursti I bandaríska hernum
Hann hefur fengið sex mánaða
orlof og ætlar að nota það til
að hjálpa föður sínum að skrifa
endurminningar sínar.
Illilíj ilíli!
í Bandaríkjunutr, er nýjasta
tízkufyrirbrigðið baðföt úr
leðri fyrir karlmenn.
VÍSIR
-o-
Frank Sinatra kvikmyndaleik-
arinn og dægurlagasöngvarinn
frægi varð að taka fram ávísna-
hjéfti sitt og skrifa háa ávísun
sem skaðabætur til gistihússins
sem hann bjó á I Mónakó. Hgnn
hafði reiðzt ásælni þjónustu-
fólksins á hótelinu og tekið
upp stói I herberginu og kastað
honum I vegginn svo hann möl
brotnaði. En stóllinn var dýr-'
mæt mubla frá dögum Lúðvíks
16. j
grín
-V'
Montgomery marskálkur birti
nýlega I ensku blöðunum áskor
un til listaverkaþjófanna sem
stálu málverki af Welling-
ton hertoga, þar sem hann skor
ar á þá að skila þessu dýrmæta
málverki, sem metið er á tug
milljónir króna. „Grlnið hefur
staðið nógu lengi, sagði Mont
gomery, ég vona að þeir skili
málverkinu, af þessum manni
sem var frábær hershöfðingi og
gerði Iandi sínu ómetanlegt
gagn“.
bar
Anthony Eden réðst á dögun-
um harkalega á Macmillan for
sætisráðherra fyrir að reka
Selwyn Lloyd úr embætti fjár-
málaráðherra. Um sömu mund-
ir keypti Eden, sem nú heitir
raunar Avon lávarður afgreiðslu
borð úr veitingahúsi frá 18.
öld. Það kostaði 45 þúsund kr.
og ætlar Eden að nota það sem
bar I kjallaranum heima hjá
sér.
HIISli
sem nun naroi ar pessu. ia>ks a-
kvað hún að fara til skurðlækn-
is og sjá hvað hann gæti gert.
Varð það úr að læknirinn stytti
báða lærleggi hennar um 5 cm.
og líður Ingrid nú miklu betur
en áður.
skilin
Janet Leigh kvikmyndaleikkona
hefur nú fengið endanlegan
skilnað frá Tony Curtis, en þau
tízkugreiðsla
Margrét prinsessa, greifaynja af
Snowdon sat nýlega rlkisveizlu
sem haldin var I London til
heiðurs Tubman forseta Líber-
íu. Við það tækifæri setti hún
upp hárgreiðslu, þá og kórónu
sem sézt á myndinni.
datt en sigraði
Filippus hertogi af '•'MiKbbfg
þykir mjög gaman að þvl að
leika Polo, en svo kallast knatt
leikur af hestbaki. Skipa leik-
menn sér I lið á hestum líkt og
I knattspyrnu og slá knöttinn á
ferð með löngum kylfum. Ný-
lega var Filippus fyrirliði enska
polo-liðsins I landskeppni gegn
Frökkum. Varð hann þá fyrir
því óhapi að detta af baki og
meiða sig. Hann sat I fjórar
mínútur flötum beinum á vell-
inum meðan hann var að jafna
sig, en setti síðan hörku I sig,
stökk upp á hestinn og leiddi
enska liðið til sigurs, 9 mörk
gegn 6.
ráðherra
Athony Celebrezze heitir nýj-
asti ráðherrann I stjórn Kenne-
dys í Bandaríkjunum. Hann tek
ur við heilbrigðis- og mennta-
málaráðuneytinu af Ribicoff,
sem nýlega sagði af sér. Cele-
brezze hefur undanfarin 10 ár
verið borgarstjóri I Celveland.
Hann er fyrsti maðurinn af ít-
ölskum ættum, sem fær sæti I
stjóm Bandaríkjanna. Cele-
brezze er 52 ára. Hann er sonur
sér út 73 bús. kr.
Fyrir nokkru var maður einn
hér í borg, Þórhallur Þorvaldsson,
Kirkjuteig 29 dæmdur I 10 mán-
aða fangelsi og enn fremur til
greiðslu á 55 þúsund krónum í
skaðabætur vegna víxla og tékka-
fölsunar.
í málinu fyrir sakadómi upplýst
ist að hann hafði gerzt sekur um
fölsun 13 víxla og tékka, samtals
að fjárhæð 25968,000 kr og út-
gáfu 8 innstæðulausra tékka að
fjárhæð 29 þús. kr. Enn fremur
hafði hann á þessu ári framið
þjófnaði þrisvar sinnum og stolið
þá samtals 17,700.00 kr. og loks
hafði hann framið ökugjaldssvik
að upphæð 180 krónur. Með brot-
um þessum aflaði hann sér 73 þús.
kr. sem hann eyddi að miklu leyti
I áfengiskaup í veitingahúsum
borgarinnar.
Ben Kheddo:
Borgarastyrjöld
Ben Khedda segir hættuna af
borgarastyrjöld nálæga.
Hann er nú einn ráðherra eft-
ir I Algeirsborg, þar sem eru
hersveitir hollar honum og 1200
manna lið, sem er hollt honum,
er á leið til Constantine, þar
sem lið Ben Bella reynir að ná
völdunum. Mestur hluti Alsír
er á hans valdi.
Franska stjórnin hefur fyrir-
skipað, að franskar hersveitir
í Alsír skuli vera viðbúnar öliu.
Frakkar hafa þar um 200.000
manna lið.
Þá hefur franska stjórnin boð
að, að hún muni senda aukið lið
Aisír, ef öryggi franskra borg-
ara verði teflt í frekari hættu.
Föstudagsgreinin
Framh. af 7. siðu. \ .
þingið. Þar hafa sameipazt gegn
honum nær allir republikanar
á þingi og stór hópur demo-
krata, flokksmanna hans, eink-
um þeir sem íhaldssamastir eru
og ekki hrifnir af neinum breyt
ingum.
Læknafrumvarp fellt.
Það var mesti ósigur Kenne-
dys á þingi fram að þessu þeg-
ar öldungadeild Bandaríkja-
þings felldi I síðustu viku með
52 atkv. gegn 48 frumvarp hans
um læknishjálp fyrir aldrað fólk
Þar snerist hvorki meira né
minna en 21 demokrati gegn
forsetanum.
Allur þessi mikii andbyr hef-
ur fengið töluvert á Kennedy og
hefur mótþróinn stundum orð-
ið svo mikill, að stjórn Iíenne-
dys hefur orðið veikari og farið
er að tala um það, að þessi ungi
maður sem virtist svo vænlegur
forseti ætli að missa stjórnina
út úr höndum sér.
Aðstaða hans er líka erfið
fyrir það, að nú nálgast óðum
þingkosningar I haust, þegar
endurkjósa á um þriðjung öld-
ungadeildarþingmanna og hluta
fulltrúa I fulltrúadeildina. Er
jafnvel talið hugsanlegt vegna
þessara erfiðleika, að flokkur
Kennedys missi þingmeirihlut-
ann.
Þó munu úrslitin I atkvæða-
greiðslunni um læknishjálp fyr-
ir aldraða ekki verða til að rýra
fylgi Kennedys Þegar honum
barst fréttin um að læknafrum-
varpið hefði verið fellt, sagði
hann: — Þjóðin mun greiða at-
kvæði um það I nóvember hvort
hún vill læknafrumvarpið eða
ekki. Ég bíð rólegur eftir úr-
skurði hennar.
Hótað stjórnarslitum.
Adenauer forsætisráðherra
Vestur-Þýzkalands hafði mikla
ánægju af heimsókninni til
Frakklands sem ég lýsti I einum
þessara vikulegu þátta fyrir
nokkru.
En þegar hann kom heim til
Bonn mættu honum erfiðleikar
og sagði hann þá við einn sam
starfsmanna sinna: — Ég held
ég hefði átt að vera eftir í París.
Þar leið mér vel innan um hóp
franskra vina. En þegar ég kem
svo heim til Bonn er engu lík-
ara en það séu tómir fjand-
menn I kringum mig.
Það sem Adenauer átti' við
var að ríkisstjórn hans var
hætta búin vegna þess að sam-
starfsflokkarnir Frjálsir demó-
kratar hótuðu stjórnarslitum.
Erich Mende foringi Frjálsra
demokrata notaði til þess litla
átyliu, en raunverulega ástæðan
var sú, að hinn litli flokkur
Frjálsra demókrata telur sig
tapa á stjórnarsamstarfinu við
Kristilega lýðræðisflokk Aden-
auers. Kom það berlega I ljós í
héraðsstjórnar kosningum, sem
fram fóru I Rínarhéruðum.
I þingkosningum s.l. haust
juku Frjálsir demókratar mjög
fylgi sitt og náðu um 12% at-
kvæða, og úrslitavaldi I þjóð-
þinginu. En I héraðsstjórnar-
kosningunum á dögunum hafði
atkvæðamagn þeirra hrapað aft
ur niður I 6,9%. Er Erich
Mende foringi nú almennt kall-
aður maðurinn sem' jók fylgið
um milljón atkvæði en tapaði
aftur milljón atkvæðum.
Að vísu getur Adenauer verið
ánægður með það að atkvæðin
eru að koma aftur tii fiokks
hans. Hins vegar þýðir það um
leið, að stjórnarsamstarfið er ó-
tryggt og getur nú farið svo
hvenær sem árekstrar verða, að
það rofni. I
Þorsteinn Thorarensen