Vísir - 27.07.1962, Page 14
14
Föstudagwr 27. júlí 1962.
/'SIR
GAMLA BBO
./
Feröin
(The Journey).
Spennandi og vel leikin banda-
rísk kvikmynd í litum.
Yul Brynner
Deborah Kerr.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
TÖNABÍÓ
Skipholt' 33
Síml 1-11-8?
Baskervillhundurinn
Hörkuspennandi. ný, ensk
ieynilögreglumynd l litum. gerð
eftir hinni heimsfrægu sögu
Arthui Conan Doyle um hinn
óviðjafnanlega Sherlock Holm-
es. Sagan hefur komið út á
fslenzku.
Peter Cushing
Andre Morell.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára. -
STJÖRNUBÍÓ
Þrír Suðurríkjahermenn
(Legend of Tom Dooley)
Spennandi og viðburðarík ný
amerísk mynd í sérflokki, um
útlagan Tom Dooley. I mynd-
inni syngja „The Kingston
Trie“ samnefnt metsölulag sitt,
sem einnig hefur komið út'á ts-
Ienzkri hljómplötu með Óðni
Valdimarssyni. Michael Landon.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
LAUGARÁSBÍÓ
Sfmi 32075 - 38150
Úlfar og menn
1 irci i.s n. i1 r'i
Colubia f litum og Cinemascope
með
Silvano Mangano,
Yves Montand,
Pedro Armandares.
' ^nnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
DÝRIR BÍLAR
ÖDÝRIR BÍLAR
NÝIR BÍLAR
GAMLIR BÍLAR
GAMLA
BÍLASALAN
Raudará Skúlagötu 55
S'imi 15812
Fótsnyrting
Guðfinna Pétursdóttir,
Nesvegi 31. Sími 19695.
NYJA BBO
Slmi i -15-44
Tárin láttu borna
(Morgen wirst Du um mich
weinen)
rilkomumikil og snilldarvel leik
in býzk mynd. - sem ekki
gleymist
Aðalhlutverk:
Sabine Bethmann,
Joacnim Hansen,
(Danskui rexti)
Sýnd kl. 9
Hjartabani
Hin geysispennandi lndíána-
mynd eftir sögu James Feni-
more, sem komið hefur út f Isl
þýðingu.
Bönnuð oörnum yngri en 12 ára
Sýnd kl. 5 og 7.
Morðingi ber að dyrum
(The City is Dark)
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarík ný amerísk sakamála-
mynd.
Aðalhlutverk:
Sterling Hayden
Gene Nelson
Phyllis Kirk
Bönnuð börnum innan 1.6 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
lÁSKÓUBjÚi
Ævintýraleg
brúökaupsferð
Bráðskemmtileg ný ensk gam-
anmynd Mynd sem kemur öll-
um S gott skap.
Aðalhlutverk:
Jan Cartnichall
Janette Scott
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Síðasta sinn.
KÓPAVOGSBBÓ
Slm 19)85
Gamla kráin viö Oóná
Létt og oráðskemmtileg, a.y:
austurrisk litmynd.
Marianne Hold
Clauj Hoim
Annie «osar
Sýnd kl. 7 og 9
Miðasala frá kl. 5.
& Fasteignasala
'k Bátasala
k Skipasala
k Verðbréfa-
viðskipti
JÓN o. hjörleifsson
viðskiptafræðingut
Fasteignasala — Umboðssala
Tryggvagötu 8, 3. hæð
Viðtalsttmi kl. 11-12 f.h. og kl.
5-7 eh, Sími 20610 Heima 32869
Ford station ’59. Samkomulag
um verð og greiðslu.
Ford sendibíll ’55 i mjög góðu
standi. Verð samkomulag.
Volkswagen, sendiferðabíll ’54
í góðu standi. Vill skipta á
4-5 manna bíl, helzt Volks-
wagen ’57-’58.
Rcnau Dauphine ’61, keyrður 12
þús. Verð samkomulag.
Opel Caravan ’59.
Opel Cara’ an ’55
Moskwitch ’55-’61.
Skoda station ’55-’58.
Volkswagen ‘52, ’55, ’58. ‘59,
‘61, ’62.
Volvo 444 ’54 í góðu standi kr.
60 þús.
Chevrolet ’59, samkomul. um
verð og greiðslur.
Fíat ’54.
Skoda station ’59.
Deutz ’54 V-motor, sjálfskiptur
power-stýri kr. 65 þús.
Opel Reckord ’58. Vill skipta á
Opel Caravan ’60-’62 eða
Ford Taunus.
Ford Sheffier ’57 kr. 95-98 þús.
Aðeins keyrður 23 þús. mílur.
Vauxhall ’53.
Volkswagen sendibill ’54. Vill
skipta á Opel Caravan ’54-55.
Chevrolet ’57 kr. 135 þús. sam-
komulag um greiðslu.
BIFREWASALAN
Borgartúni 1.
Gjörið svo vel og komið og
skoðið bílana. Þeir eru á staðn-
um. Símar 19615 og 18085.
LAUGA\/Ef£,| go-Q2
Bifreiðasýning
dnglega.
Skoðið hið ifóra
úrval bifreiða
er vér höfum
upp ú nð bgcða
Salan er örugg
hjö okkur.
imm ®
LÆGSTA VERÐ
bílo í sombærilegum stærðor-og gæðoflokki
TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐID
LAUGAVEGl 176 - SÍMI S 78 81
INGÓLFSCAFÉ
Gömiu dansarnir
í kvöld kl. 9 — Aðgöngumiðar frá kl. 8.
Dansstjóri Sigurður Runólfssson
I NGÓLFSCAFÉ
Afgreiðslustúlka
Kona, vön afgreiðslustörfum, sem gæti unnið
hálfan eða allan daginn, óskast nú þegar.
Tilboð merkt „Góð vinna“, sendist Vísi.
Vísi vantar strax börn, ekki yngri en 11 ára,
til að bera út í
SundSaugahverfi
og
Hiíðahverfi
Lppl. á afgreiðslu Vísis.
Lokað
•i
vegna sumarleyfa frá 30. júlf til 20. ágúst.
ÁGÚST ÁRMANN h/f, heildverzlun
Klapparstíg 38 . Sími 22100
Framkvæmdasfjóri
Verzlunar- og iðnfyrirtæki í nágrenni Reykja-
víkur óskar eftir að ráða til sín framkvæmda-
stjóra. Skriflegar umsóknir um menntun og
fleiri störf ásamt meðmælum, ef fyrir hendi
eru, sendist Vísi merkt „1120“ fvrir 7. ág. n.k.
Minnist ,
Kópavogsfundar
í tilefni þess, að 300 ár eru liðin frá erfða-
hyllingunni í Kópavogi, efnir Kópavogskaup-
staður til samkomu við Þinghól á Kópavogs-
túni laugardaginn 28. júlí 1962 kl. 14
DAGSKRA: !
1. Samkoman sett.
2. Ávarp, Hjálmar Ólafsson bæjarstjóri.
3. Ræða, Einar Laxness sagnfræðingur.
4. Afhjúpun minnisvarða, Brynjólfur
Dagsson héraðslæknir.
Lúðrasveit Kópavogs leikur milli atriða.
UNDIRBÚNINGSNEFNDIN.