Vísir - 07.08.1962, Síða 5

Vísir - 07.08.1962, Síða 5
< r 7. á|öst 1962. VfSIR HS 100 skip á Seybisfirði „Marilyn var algerlega fórnar- lamb uppgerðarprjáls og sýningar- æðis. Hún gat verið ótrúlega ynd- isleg, mjög aðlaðandi og mjög skemmtileg og fyndin. Endalok hennar eru hræðilega ömurleg, en almenningsálitið og allt sem þarf til þess að vinna al- menningshylli er óstöðugur grund- völlur lífsins. Hún var algerlega misnotuð.“ Sálsjúk. Marilyn Monroe var sjúk. Það er enginn vafi á því að ástæðan til fjarvista hennar við upptöku kvik- myndarinnar „Somethings gotta give“ var hrein sálsýki. Þrátt fyrir fegurð sína og frægð, var hún allt frá æsku hrædd við lífið og hún átti snemma erfitt með svefn, vandist á það að taka svefntöflur. Rússar sprengja Á sunnudaginn sprengdu Rúss- ar risavetnssprengju fyrir vestan Novaya Semlja. Sprenging þessi koni fyrst fram á jarðskjálftamæli í Uppsölum í Svíþjóð og síðan á fjölda annarra jarðskjáltamæla í Evrópu. Síðar gaf bandaríska kjarnorku- nefndin út tilkynningu um að Rússar hefðu byrjað að nýju kjarnorkusprengingar. Rússar hafa enn ekkert tilkynnt um atburð þennan. Mælir.gar sýna að þetta hafi ver- ið 40 megatonna sprengja, það er samsvarandi 40 milljónum tonna af TNT sprengiefni. Er hún þann'g næststræsta sprengja sem spreng hefur verið í heiminum. Aðeins risasprengjan sem Rússar sprengdu í október í fyrra 56 megatonn var stærri. Það er sérstaklega uggvænlegt, að Rússar skyldu sprengja risa- sprengju í Norður-íshafinu, því að þær eru taldar margfalt hættulegri með meiri geislaáhrifum en minni sprengjur. Atómsprenging þessi fór fram, í sambandi við flotaæfingar Rússa í íshafinu, en hluti þeirra flota- æfinga fór fram eins og Vísir skýrði nýlega frá, á hafinu norð- an og mstan 'dð ísland. Þannig kom risasprenging Rússa við Novaja Semlja fram á jarð- skjálftamæli í Danmörku. Hafði lögreglan mikinn viðbúnað á ýmsum þessara staða og hafði verið búizt við að helzt yrðu ólæti f Bjarkarlundi, Þingvöllum og Þórsmörk. Voru á öllum þessum stöðum lögreglumenn úr Reykjavík, auk héraðslögreglumanna og fóru allar þessar samkomur vel fram. Sama er að segja frá Laugarvatni, og munu engin læti hafa orðið sunn- an lands eða vestan. í Þórsmörk voru nú yfir 3000 manns, eða nokkru fleiri en í fyrra. Með ýmsum ferðaskrifstof- um og félögum komu nálægt 1500 manns, en aðrir komu f einkabfl- um. Stærsti hópurinn, á sjöunda Norðan-norðvestan rok er nú á síldarmiðunum fyrir Norðurlandi og Austurlandi. Hefur allur flotinn legið inni síðan fyrir helgi. Eru nú yfir hundrað slcip á Seyðisfirði, 10 — 20 skip á Siglufirði. Auk þess liggur eitthvað af skipum í öðrum höfnum. ^ Mannfjöldi á Seyðisfirði hefur því aukizt um yfir þúsund manns. Var áfengisverzlun staðarins lok- að, strax og landlega hófst, en samt var þar mikið um drykkju- læti og slagsmál. Hefur helgin verið mjög ófriðsöm hjá lögregl- unni, en þó ekki orðið, alvarlg slys eða meiðingar. Höfnin á Seyðisfirði er alveg fuli. Liggja stærri skipin við akk- eri en þau smærri við bryggjur. Er þar eina örugga, höfnin á þessu svæði og því lítið um skip annars staðar. Vinnsla í síldarverksmiðjunum heldur enn áfram og eiga þær sumar allmikið óunnið enn. Til dæmis er næg síld f þróm verk- smiðjunnar á Raufarhöfn til að halda áfram að bræða í meira en viku enn. Síldarleitarskipin hafast ekki að vegna veðurs. Pétur Thorsteinsson lætur reka úti af Seyðisfirði. Fann- ey út af Siglufirði og Ægir liggur í vari við Grímsey. Strax og veiðiveður kemur aftur mun söltun hafin aftur á Seyðis- firði. Enn er eftir að salta 10 — 12.000 tunnur af sérverkaðri síld. Hefur síldin farið batnandi að und- anförnu og er talin góð til sér- verkunnar. Skikkanleg verilunarmannahelgi MIKILL fjöldi fólks fór út í sveitir yfir helgina. Safnaðist mikill fjöldi saman á vissum stöðum, sér í Iagi þar sem skemmtanir fóru fram. Monroe- Framh. af bls. 16. í rúminu. Hún virtist sofandi. Þá sá hann að síminn hafði verið tek- inn af. Marilyn hreyfði sig ekki. Læknirinn braut rúðu og komst inn. Frægasta kvikmyndaleikkonan sem hafði aflað HoIIywood 70 milljón dollara tekna með kvik- myndum sínum var dáin. 50 töflur. Hún hafði ekki skilið eftir neinn miða eða orðsendingu. Daginn áður hafði Greenson læknir skrifaði lyfseðil fyrir Mari- Iyn. Það voru 50 nembutal svefri- töflur. Um nóttina stóð svefn- töfluglasið tómt á náttborðinu. Sex slíkar töflur hefðu verið ban- vænar. Fómarlamb prjálsins. Fregnin af dauða Marilyn Mon- roe hefur vakið sörg og skelfingu um allan heim. Fjölmargir vinir Hennar eru slegnir af þessum at- burði. Einn vinur hennar, brezki leikarinn Sir Laurence Olivier, sem lék með henni I kvikmyndinni „Prinsinn og sýningarstúlkan", sagði þegar hann frétti um lát hennar: hundrað manns, kom með ferða- skrifstofu Olfars Jacobsen. Til að hafa ofan af fyrir farþeg- um sínum skipulagði Úlfar og fleiri gönguferðir um nágrennið, undir leiðsögn kunnugra farar- stjóra. Stóðu þær stytztu I 1 y2 klst. og þær lengstu f 8 klst. Á laugardagskvöldið var dansað á flötinni f Húsadal og varðeldur haldinn á sunnudagskvöldið. Fór allt fram þar með mestu prýði og segja kunnugir að sjaldan hafi ver ið friðsamlegri helgi í Þórsmörk. Lítið var um skemmtanir norð- anlands, enda veður slæmt. Auk þess setti sýslumaður skemmtana- bann í Þingeyjarsýslu. Hefur það mælzt illa fyrir og telja Þingey- ingar að þeim sé eins treystandi til að haga sér skikkanlega og fólki í öðrum héruðum. Surprise- Framh. af bls. 16. geymirinn hitnaði rann olía úr honum um yfirfallsrör og út á þilfarið. Það var rómur manna að slökkviliðið í Hafnarfirði hefði gengið rösklega til verks er því tókst að ráða niðurlögum elds- ins á einni klst. Allmikil slag- síða kom á skipið þar sem það lá við bryggjuna enda var mörgum tonnum af vatni dælt í það. Togarinn var að búa sig á veiðar. Hann er eign Einars Þorailssonar & Co. Meiri umferð en dæmi eru til Umferð á vegum landsins, eink- um þó út frá Reykjavík, mun hafa verið meiri um síðustu helgi en nokkur dæmi eru til áður. Eftir sumum .aðalvegunum, eins og Suðurlandsvegi, Vesturlandsvegi og Þingvallavegi, fóru þúsundir bif reiða, og er talið að á hverjum þessara vega hafi naumast sézt meiri umferð, jafnvel þótt um stór- hátíðir hafi verið að ræða eða meiri háttar mót. Það, sem mestu máli skipti þó, var það, að umferðin gekk í heild mjög greiðlega og truflanalaust og umferðarslys hér suðvesfanlands urðu engin svo vit- að sé um. Lögreglan vissi aðeins um eina bifreið, sem farið hafði út af veginum við Laugarvatn. I henni voru hjón með tvö börn, en fólkið slapp við teljandi meiðsli. Lögreglan hafði meira eftirlit á vegum úti en nokkru sinni áður og héðan úr Reykjavík fóru 14 flokk- ar lögreglumanna til eftirlits á veg- um og eins á helztu skemmtistaði á Suður- og Vesturlandi, m. a. allt vestur í Bjarkarlund og Snæfells- nes, austur á Þórsmörk og norður í Skagafjörð. Auk þess aðstoðaði héraðslögregla hvers staðar eftir föngum. Enda þótt umferðin hafi greiðlega og slysalaust, hafoi reglan þó f ýmsu að snúast í sam- bandi við eftirlit á vegunum, m. a. að gæta þess að öllum umferðar- reglum væri hlýtt, að ekki væru of margir farþegar í bifreiðum, ekki of hratt eða glannalega ekið o. s. Norðanlands var umferð sízt meiri um verzlunarmannahelgina en undanfarin ár, og mun orsökina að rekja til þess, að þar var kalt f Dansað á flötinni í Húsadal í Þórsmörk á laugardagskvöldið.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.