Vísir - 07.08.1962, Blaðsíða 6

Vísir - 07.08.1962, Blaðsíða 6
6 Þriðjudagur 7. ágúst 1962. VÍSIR Röðull — Röðull i Opið í kvöld. Berte Möller og Harvey Árnason skemmta ásamt hljómsveit Árna Elfar. RÖÐULL Monta Raísuðutækin 200 amp fyrirliggjandi tlagkvæmt verð og greiðsluskilmálar. Þessi tæki hafa verið í not-kun hér á landi t 20 ár og reynzt afbragðs vel. 0 Raftækjaverzlun Islands hf. Skólavörðustig 3 . Simi 1795/76 Sjálfvirki þurrkarmn þurrk- ar heimilisþvottinn hvemig sem viðrar. Aðalumboð: Raftækjaverzlun íslands h.f. Otsala i Reykjavík: Smyrill Laugavegi 170. Sími 1-22-60 K.F.U.K. í tilefni af norrænu KFUK-heimsókninni verður almenn samkoma miðvikudagskvöld 8. þ. m. kl. 8.30 í húsi félaganna. Þátttakendur frá Norðurlöndunum tala. — Einnig kórsöngur. — Allir velkomnir. i Stjómin. Sængurfatnaður Æðarhúnsængur, gæsadúnsængur og koddar í ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteigi 29 . Sími 33301 Erum fluttir N Höfum flutt verzlun okkar og vinnustofu að Skólavörðustíg 10. Radiovirlcinn sf. Skólavörðustíg 10 . Sími 10450 Þórscafé Dansleikur í kvöld kl. 21 VARMA PLAST EINANGRUN. Sendum heim. Þorgrímsson & Co Borgartúni 7. • Simi 22235. RÖRNING H.F. Simar: verkstæðið 14321) skrifstofui 11459. Þ’ávarbraut 2 við ingólfsgarð Raflagmr, viðgerðii á heiro- ilistækjuin. etnissala R’Ijót og vönduð vinna Vibratorar fyrir steinsteypu leigðir út Þ. ÞORGRIMSSON & CO Borgartúni 7. — Simi 2223ö PÁLi S PÁLSSON hæstaréttarlögmaðui Bergstaðastræt) 14 Sírm 24200. Heilbrigðir fætur eru undir- staða vellíðunar. Látið þýzku Berganstork skóinnleggin teekna fætur yðar. Skóinnleggslotan KONI Höggdeyfar þessi viðurkenndu stillanlfegu höggdeyíar, fást venju- lega hjá okkur f margar gerðir bifreiða. ÚTVEGUM KONI höggdeyfa i allar gerðir bifreiða. S M Y R I L L LAUGAVEG 170 - SlMI 1-22-60. Langferðabílar Viljum kaupa 16 til 32 manna langferðabif- reiðar strax. Tilboð óskast, sem greini gerð og verð. ÍSLENZKIR AÐALVERKTAKAR s.f. Lækjargötu 10. :-----!— INGÓLFSCAFÉ BINGÓ í kvöld kl. 9. — Meðal vinninga stofustóll, hraðsuðuketill, brauðrist o. fl. Borðpantanir í síma 12826. Afgreiðslustúlka Stúlka óskast strax til afgreiðslustarfa. Kjötverzlunin Hrísateig 14. Prófarkalesari. Daðblaðið Vísir óskar eftir prófarkalesara. Staðgóð kunnátta í íslenzku áskilin. Vinnu- tími aðallega á morgnana. — Upplýsingar í síma 1-16-60. LOKAÐ Vegna útfarar BRYNDÍSAR SIGURJÓNSDÓTTUR verða skrifstofur Tónskáldafélags íslands og Sambands tónskálda og eigenda flutnings- réttar lokaðar á morgun, en minningarspjöld frá Minningarsjóði tónskálda afgreidd kl. 10 —17 og 17—18 að Freyjugötu 3. Eiginkona mín, BRYNJA ÞURÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR er andaðist 30. f. m., verður jarðsungin miðvikudaginn 8. ágúst kl. 3 e. h. frá Fossvogskapellu. V'ifilsgötu 2 Opið kl. 2—4.30. Þeir, sem óska að heiðra minningu hinnar látnu, eru vinsamlegast beðnir að láta Bamaspítalasjóð Hringsins njóta þess. Skarphéðinn Árnason og dætur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.