Vísir - 10.08.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 10.08.1962, Blaðsíða 12
12 VISIR Föstudagur 10. ágúst 1962. — SMURSTÖÐIN Sætún’ 4 — Seljum allai tegundir at smurollu. Fljót ug góð aígreiðsla. Sínu 16-2-27 VÉLAHREINGERNINGIN góða Vanir menn Þ R I F *i. t. - Slmi 10329 LOFTNETS- uppsetningar og bik- um einnig þakrennur. Setium í tvöfalt gler o. fl. Sími 20614 (2044 KlSILHRFINSA miðstöðvarofna oa kerfi með fljótvirkum tækjum — Einmg viðgerðir preytingar og ný- iagnir Simi <7041 (40 STARFSFÓLK vantar á Klepps- spítala. Uppl. f síma 38160. BREYTUM tvíhnepptum jökkum f einhneppta. Þrengjum buxur. Klæðaverzlun Braga Brynjólfsson- ar, Laugaveg 46. (2130 HÚSHJÁLP óskast á læknisheimili í Englandi, enskutímar ef óskað er. — Mrs. Love Greate, Budworth, Chesthire, Englandi. (0163 Mikid úrval at 4 5 09 6 manna bilum Hringid i sima 23900 og leitid upplýsingo Nærfetncður karlmanna fvrirliggiand * op drengjr L H. MULLER Tékkneskir sfrigaskór appreimaðir VERZL. £ 1528* H/eggjahreinsunin MUNIÐ Pina pægilegu kemisku vélhreingemingu á allar tegund'r híbýla Sírrr 19715 HREINGERNING ÍBÚÐA Sími 16-7-39 STÚLKA, helzt vön afgreiðslu óskast nú þegar. Vinna hálfan dag inn. Upplýsingar f bakarf A. Bridde. Hverfisgötu 39. (2090 13—14 ÁRA STÚLKA óskast í vist f einn og hálfan mánuð. Uppl. í síma 18905. (193 UNGUR MAÐUR óskar eftir vinnu strax, helzt við útkeyrslu á vörum eða þess háttar. — Margt annað kæmi til greina. Tilboð sendist Vísi fyrir sunnudag merkt „1010“. (186 GET BÆTT VIÐ mönnum í þjón- ustu. Sími 24956. (203 10-11 ára telpa óskast til þarna- gæzlu. Uppl. í síma 10387 kl. 5-8. ÁREIÐANLEGUR maður vanur ýmsum störfum óskar eftir atvinnu. Tilboð sendlst í Pósthólf nr. 1102. FÆÐI og húsnæði býðst konu eða stúlku frá 1 .sept. til ca. 10. okt. n.k. gegn nokkurra tíma vinnu dag lega (ekki sunnud.). Vinnutími frá kl. 14.30. Tilboð merkt „1326“. GÚSTAF ÓIAFSSON hæstaréttarlögmaðui Austurstræti 17 Sími 13354 Camla bílasalan Bílar gegn afborgunum. Ford ’55 6 cyl. beinskiptur, samkomulag um verð og greiðslu. Chevrolet ’55 6 cyl. beinskipt- ur. Engin útborgun, fasteigna veð. Buick '51, engin útborgun. Zim ’55. Verð og greiðslur eftir samkomuiagi. Buick ’55, 2 dyra, beinskiptur, engin útborgun. De Soto ’53 6 cyl. beinskiptur, útborgun 10 þús. Chevrolet ’53 6 cyl. sjálfskipt- ur, engin útborgun, fasteigna trygging. Gamla bílasalan Rauðará. Skúlagútu 55 Sim> i5812. °9|y bílpartasalon lötum til sölu m.a.. 'olkswagen '62. keyrðut að eins 1000 Renau tation '55. Höfum kaupendur að 1 og 5 manna bílum Seljum oq tökum l u.nboðssölu og bílpartasalaii irkjuvegi 20 F tnarfirði. Slm >027» HÚSRAÐENDUR. - Látið okkui leigja. — Leigumiðstöðin, Lauga- vegi 33 B (Bakhúsið) Simi 10059 ÍBÚÐ. 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast nú þegar, aðeins þrennt í heimili. Uppl. í síma 16448. (122 LÍTIL 2ja herbergja íbúð á hita- veitusvæði óskast til leigu fyrir tvær stúlkur. Aðgangur að sfma æskilegur. — Uppl. í sírna 24891 eftir kl. 7 e.h. (189 2—3 HERBERGJA ÍBÚÐ óskast strax. Þrennt í heimili. Uppl. í síma 36409. (194 ÓSKA að taka á leigu 1—2 her- bergi og eldhús serh næst Mið- bænum. Ein í heimili. Uppl. í síma 15306. (179 ÍBÚÐ. Barnlaus hjón óska eftir íbúð í Reykjavík eða. Hafnarfirði. Má vera strax eða 1. okt. Uppl. í síma 20407. (180 HERBERGI óskast, helzt innan Hringbrautar. Uppl. í síma 2499,0. -----:-------------------------1- EINHLEYP, reglusöm, miðaldra kona óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi eða eldunarplássi. — Uppl. í síma 17885. (184 2—3 HERBERGJA íbúð óskast. Fátt í heimili. Uppl. í síma 20338. I SKJÓLUNUM vantar ungan, reglusaman verzlunarmann 2—3 herbergi. Má vera í risi eða kjall- ara. Tilboð sendist Vísi merkt: „í Skjólunum". (188 2—3 HERBERGJA íbúð óskast strax til leigu fyrir einhleyp reglu- söm hjón. Sími 37270. KONA með 2 átta ára drengi, óskar eftir íbúð. Smávegis hús- hjálp getur komið til greina, Sími. 20716.__________—.1 5ÍUÍ21M HAFNARFJÖRÐUR. 2''Héírb^fg'í rró^; eldhús til leigu fyrir fámenna, reglusama fjölskyldu. Sími 50190. REGLUSÖM, barnlaus hjón, sem bæði vinna úti, óska eftir 2 her- bergja íbúð sem fyrst. Sími 24720 kl. 9—17. (2110 ÓSKUM eftir að taka á leigu litla 2ja herb. íbúð, helzt fisíbúð. Tvö í heimili. Uppl. f sfma 34148. (205 ÓSKA eftir 2ja—3ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 34328. (198 3 HERBERGJA íbúð eða einbýlis- hús óskast til leigu. Standsetning kæmi til greina. Fyrirframgreiðsia. Sími 12210 og 12696 eftir kl. 6 e.h. KONA eða maður geta fengið her- bergi f miðbænum. Reglusemi áskil- in. Uppl. í síma 16639. (202 TVÆR reglusamar stúlkur óska eft ir fbúð sem fyrst. Sími 34385. (200 2ja —3ja herbergja íbúð óskast. _ Sími 13197 til kl. 7, sfðan 37643. 2ja til 3 herbergja íbúð óskast. _ Uppl. í síma 35375. (207 LÍTIÐ forstofuherbergi eða kjallara herbergi sem næst miðbænum ósk- ast til leigu. Gæti lánað afnot af síma. Tilboð sendist Vísi fyrir laug- ardag, merkt: „5278“. (89 RONNING H.F. Slmar verkstæðið 1432(1 skrifstofui 11459 h'ðvarbraut i við tngóllsqarfi RaflHan viðgerðu t> neim listæKmm stnissala p'iót oe vönrtuð vinna KÆRKOMNAR tækifærisgjafir — málverk, vatnslitamyndir, litaðar ijósmyndir hvaðanæfa að af Iand- inu, barnamyndir og biblíumyndir. Hagstæt. verð Asbrú Grettisg. 54 BARNAVAGNAR. Notaðii bama- vagnar og kerur. Einnig nýir vagn- ar Sendum t póstkröfu hvert á land sem er Tökum í umboðssöli Barnavagnasalan Baldursgötu 39 Sími 20390 BRÚÐARKJÓLL, kápa og lítið notaðir kjólar, seljast ódýrt. Kvist hagi 25 (rishæð). (139 ÞVOTTAVÉL óskast til kaups. __ Uppl. í síma 50605 kl. 20-22 í kvöld. > (199 SÆNSKUR barnavagn, vel með farinn til sölu, Bárugötu 31, 2. hæð eftir kl. 5. Sími 10845. (201 VIL KAUPA vel með farinn 2ja manna svefnsófa. Uppl. í síma 14040. (206 SJÓNVARPSTÆKI, þurrkari og ryksuga til sölu. Gott verð. Sími 19948. (209 MONZA Super-sport skellinaðra til sýnis o gsölu f Skipholti 21 kl. 5-7 næstu daga. (2112 TVEIR BÍLAR til sölu. Ford 1940, Standard 8 ’46 f heilu lagi eða stykkjum. Uppl. í síma 37910 (2115 MIÐSTÖÐVARKETILL 4 fermetra f góðu ástandi með eða án kynd- ingartækja óskast. Upp!. í síma 22863. (182 — ’V —---- -- LÍTILL barænavagn til sölu. — Upjil. í síma 23805. einkamál: ÞRÍTU-" N pilt Iangar til að kom- ast í kynni við stúlku á svipuðum aldri eða yngri. Tilboð sendist Vísi merkt: „Tvö, 2111“. SOLUSKALINN á Klapparstíg 11 kaupir og selur alls konar notaða muni. Sfmi 12926 (318 HÚSGAGNASKÁLINN. Njáisgötu 112, kaupir og selur notuð hús- gögn, herrafatnað, gólfteppi og fl. Sími 18570 (000 SÍMl 13562 Fornverzlunin Grett- isgötu Kaupum húsgögn vel með farin, karlmannaföt og útvarps- tæki, ennfremur gólfteppi o.m.fl. Fornverzlunin Grettisgötu 31. (135 TIL TÆKIFÆRISGJAFA: — Mál verk og vatnslitamyndir Húsgagna vérzlun Guðm. Sigurðssonar, — Skólavörðustig 28. — Simi 10414. INNRÖMMUM .álverk, ljósmynd- ir og saumaðar myndir. Ásbrú, Grettisgötu 54. Sfmi 19108. - Asbrú, Klapparstíg 40. NÝ MYNDAVÉL, Retina III S, ásamt Optathron flashi til sölu. Uppl. í síma 13312. (197 TIL SÖLU nýtt sófasett og gólf- teppi. Lækkað verð. Uppl. Blöndu- hlíð 1, kjallara, kl. 4—7. (195 HNAKKUR. -— Notaður spaða- hnakkur óskast til kaups. Uppl. í síma 16795. (192 BARNAVAGN til sölu. Barnastóll óskast. Sími 24804. (181 FERÐAÚTVARP, Transistortæki, til sölu. Uppl. í síma 23591. (1$7 BARNAVAGN til sölu ódýrt. Hent- ugur á altan. Uppl. í síma 32199. (2106 KVEN-STÁLÚR tapaðisH 2. ágúst frá Lækjargötu yfir að pósthúsi. Finnandi er vinsamlegast beðinn að skila því á lögreglustöðina eða hringja í síma 19509. (2107 SVÖRT karlmannsgleraugu í rauðu hulstri, töpuðust í Þórsmörk um verzlunarmannahelgina. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 32443. Skrifstofuherbergi Nokkur skrifstofuherbergi til leigu á Lækjar- götu 2. ÁSBJÖRN ÓLAFSSON H.F. Grettisgö'tu 2. Víkingar. Meistara- og annar fl. Æfing í kvöld. — Þjálfari. Starfsstúlka Stúlka óskast, þarf að vera vön pressun. Efnalaugin LINDIN Skúlagötu-51 . Sími 18825 i Það er margendurtekin reynsla mín, að saup -og sölu-, húsnæðis- og atvinnu-aug- lýsingarnar í Vísi séu öruggasti og ódýrasti j engiiiður almennings til margvíslegrar fyrir- reiðslu og hagsbóta f viðskiptum. elcið á móti auglýsingum f Ingólfsstræti 3 >g f síma 1 16 60.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.