Vísir - 14.08.1962, Blaðsíða 3

Vísir - 14.08.1962, Blaðsíða 3
Mánudagur 13. ágúst 1962. V'ISIR 3 Síldin — Framhald af bls. 16. og hefur átt f erfiðleikum vegna smásíldar, en eitt og eitt skip nef- ur fengið góða síld. Sl. nótt var ein bezta aflanóttin, þegar á allt er litið, því að aflinn nam 40 — 50 þúsund tunnum og er sérstaklega gleðilegt, að áfram- hald er á velðl við Norðurland. Veiðin á Kolbeinseyjarsvæðinu hefur enzt betur en í fyrra og standa vonir til, að þar varði elnhver veiði áfrani, að minnsta kosti þessa viku. Logn er og stillt veður og bjart yfir á miðunum úti fyrir Norður- landi, en nokkur þoka fyrir austan. Ægir er nú á Húnaflóa. Von er á nýrri síldargöngu að vestan, en of snemmt að segja nánar um það. Við erum að byrja að vinna að rannsóknum. Fanney er við síldarleit á leitar- svæðunum við Kolbeinsey og út af Sléttu og Pétur Thorsteinsson v:'ð Austurland. Samkvæmt upplýsingum frá Landssambandi ísl. útvegsmanna í morgun nam heildaraflinn sl. sól- arhring 37300 málum og tunnum, en verulegur hluti þess afla var söltunarhæf síld, einkum þó síld- in sem veiddist á vestursvæðinu, þ.e. norðaustur af Grímsey. En einnig á austursvæðinu veiddist mikið af söltunarhæfri síld í gær- kvöldi og nótt. Það voru samtals 70 skip sem fengu afla sl. sólarhring, þar af komu 20 skip til Siglufjarðar eða annarra hafna á vestursvæðinu með 9650 mál og tunnur, en 52 skip til Austfjarðahafna með samtals 27650 mál og tunnur. Eftirtalin skip fengu 700 mál og tunnur eða meira: Sæfari BA 1000, Víðir II 800, Hrafn Sveinbjarnar- son 850, Keilir AK 900, Runólftir 1150, Páll Pálsson 700, (Öll þessi framantalin skip veiddu á vestur- svæðinu). Skarðsvík 700, Eldey 850, Björn Jónsson 700, Jón Garðar 700, Ófeigur II 800, Gullver 850, Björg NK 750, Guðbjartur Kristján 700, Akraborg 900, Birkir 700, Þór- katla 700, Hilmir KE 800, Guðbjörg IS 700 og Búðarfell 700. Mest af Austfjarðasíldinni veidd- ist út af Skrúð og Hvalbak í gær- kvöldi og nótt. Þar var blæjalogn, en í morgun skollin á þoka. Síld barst í nótt til allra Austfjarða- hafna nema Bakkafjarðar. Engin síld barst til Raufarhafn- ar sl. sólarhring og ekki vitað að neitt skip væri á leiðinni þangað í morgun. Bjargað — Framh. af 16. síðu: aði að kasta sér útbyrðis, en félag- inn ekki tekið mark á þessu. Skömmu fyrir miðnætti sneri finnska skipið aftur í höfn á Seyð- isfirði og mun skipstjórinn hafa ætlað að gefa skýrslu um drukkn- un mannsins. En í morgun fengu ; þeir upplýsingar um björgun hans ] og að hann lægi uppi á sjúkrahús- i inu. Var hann sóttur þangað og ! síðast þegar til var vitað var hann j aftur kominn um borð í skip sitt í og hélt nú til veiða að nýju. Varúð — Framhald af bls. 1. 1 Svíþjóð. Sömu sögu er að segja frá Sví- j þjóð. Þar er einnig tekið að vara i vanfærar konur við því að taka of stóra skammta af höfuðverkja- j töflum. Aðvörunin var sett fram I sænska sjónvarpinu af Jan Win- berg dósent, sem annast thalidom- id rannsóknirnar á vegum sænsku heilbrigðisstjórnarinnar. Svíar benda á að efni sem hingað til hafa verið haldin óskaðleg geti Danmörk fyrst næsta sumar haft áhrif á fóstrið ef móðirin tek- ur þau inn í byrjun meðgöngutím- ans. Cortison. Staðreynd er að efnið Cortison, sem er algengt gigtarmeðal, getur haft skemmdir á fóstrinu I för með sér. Hafa slfkar skemmdir komið í ljós á fóstrum kvenna sem orðið hafa að taka stóra skammta af lyf- inu sökum sjúkdóms á meðan þær gengu með. Talið er að viss efni sem myrfda bandvef og bein fóst- ursins leysist upp við áhrif lyfsins. Að Cortison frátöldu hafa enn ekki fengizt neinar öruggar sannanir fyrir því að höfuðverkjatöflur skaði fóstrlð. Ekki er því ástæða til ótta hjá þeim konum, sem van- færar eru og hafa tekið slík lyf. En meðan málið hefir ekki verið kannað til fulinustu, telja danskir og sænskir læknar, að betra sé að fara varlega og því beri vanfærum konum að nota sem minnst af fram angreindum kvalastillandi Iyfjum. Frá fréttaritara Vísis í Khöfn. Danski verzlunarinálaráðherr- ann H. Baunsgaard gaf þá yfir- lýslngu nú um helgina að Dan- mörk mundi í fyrsta lagi gerast aðili að Efnahagsbandalaginu næsta sumar. Fyrr kæmi þátt- taka ekki til greina. Ráðherrann bendir á að hlut- / EBE verk þjóðþingsins verði ekki síður mikilvægt í öllum umræð- um um málið þótt því sé svo á frest skotið. í sömu yfirlýsingu kveðst ráð herrann vera andvígur óskum íhaldsflokksins um að nýjar kosningar verði haldnar í Dan- mörku. Öruggt er að íhalds- menn komist ekki til valda nema í því tilfelli að um sam- steypustjórn verði að ræða og sósíaldemókratar missi meiri- hluta sinn. Prófarkalesari Mikil harka í landsleiknum Fundur — Framhald af bls. 1. talin hafa jafngilt ákvörðun um verkfall, og var félagsmönnum bannað að vinna hjá þeim, sem greiddú kaup samkvæmt lægri taxta. Dómurinn er merkur þar sem hér var dæmt um grundvall- aratriði. Löglegt verkfall hefst nú 20. þ. m. svo fremi, að samningar takist ekki fyrir þann tfma. Ýmsir tré- smiðir byrjuðu að vinna aftur I gær — að sjálfsögðu eftir gamla taxtanum, og spurðist blaðið fyrir um það hjá Vinnuveitendasamband inu hve margir hefðu mætt, og fékk þau svör, að eftir því sem Vinnu- veitendasambandið vissi bezt, hafi trésmiðir mætt til vinnu í gær á ýmsum stöðum ,en á stöku stað ekki. Um þetta væri erfitt að fá nákvæmar upplýsingar enn sem komið væri, en væntanlega myndi þetta skýrast fljótlega. Krefst — Framhald af bls. 1. loks viðurkenndi eðli hinnar sér- stæðu kröfu hans á hendur Finn- boga Kjartanssyni, eins og segir í stefnunni í Lögbirtingablaðinu. Hún segir, að hin risavaxna fjár- krafa, sem Pólverjinn gerði á hend- ur eiginmanni hennar hafi valdið al- gerri ringulreið á fjármálum Finn- boga og hennar. Frúin bjó í hús- eign þeirra hjóna við Háteigsveg og olli hin mikla óvissa í fjármál- unum henni miklum óþægindum, kvíða og andlegum þjáningum og varð hún loks að hröklast úr hús- inu. í máli því sem frú Unnur hef- ur nú höfðað krefst hún þess, að Magnús Thorlacius lögmaður verði fyrir hönd Pólverjans dæmdur til að greiða henni 100 þús. krónur I bætur vegna þessarar pólsku kröfu og kyrrsetningargerðar í sambandi við hana og 100 þús. krónur í máls- kostnað. Það var samdóma álit islenzku leikmannanna eftir landsleikinn við írana, að aldrei fyrr hefðu þeir mætt jafn hörðuni leikmönnuni sem írunum. Ekki einn einasti knöttur var gefinn fyrr en I fulla hnefana og í hvert einvígi þurfti á öllum kröftum að halda. Ekkert var geíið enda var það svo að flestir okkar manna gengu haltir eða skrámað- ir af leikvelli. Enginn kvartaði þó undan alvar- Iegum meiðslum í leikslok og það var ekki fyrr en nokkrum klukku- tímum seinna, að Þórður Jónsson kvartað undan miklum verk í fæti, og treysti sér ekki að stíga í fótinn. Var náð í sjúkrabíl hið Gegnum Mont Blanc 1 í dag verður sprengt síðasta \ \ haftið á göngunum undir Mont t ( Blanc-tind á landamærum / I Frakklands og Ítalíu, og er þá * ; aðeins eftir að fóðra göngin að ! \ innan, ganga frá akbrautum, í 4 ljósum, loftræstingu og þar / í fram eftir götunum. Er vonazt / 7 til, að verkinu geti öllu verið 1 \ Iokið á miðju næsta ári. Bor- 4 1 flokkarnir náðu sambandi inn-í / byrðs á laugardag um 30 senti- 7 / metra stórt gat, og skiptust á 1 \ vindlingum og góðgæti. I dag t 4 mun franski borflokkurinn l / sprengja 500 kg. af TNT, og / ; mun þá losna um síðasta haft- t ) ið. Verkið var hafið fyrir hálfu 4 4 fjórða ári. í Lóðað á síld hvar- vetna fyrir austan Lóðað hefir verið á síld á grunn miðum eiginlega hvarvetna fyrir Austfjörðum, sfmaði fréttaritari blaðsins á Eskifirði í gær. Skipin voru þá að búast til brott farar, því að bræla hafði verið og ekki veiðiveður um helgina, en veður fór lygnandi. Gerðu menn sér vonir um, að afli mundi verða góður, ef veðurbatinn héldi áfram, svo að hægt væri að athafna sig. k Eskifirði er nú oúið að ilta f 5000 tunnur og er það heldur meira en allt sumarið í fyrra, en hins vegar er aflinn í bræðslu held ur minni en þá, er nú orðmn um 33.000 mál, en komst upp í 34.000 mál að endingu á sfðasta sumri. Þá hafa um 3000 tunnur farið í frystingu þar á staðnum og er það minna en fryst var á síðasta sumri. Smásíld er inni á fjörðum fyrir Austurlandi, en enginn sinnir henni, meðan nóg fæst af stórri og feitri síld. fyrsta og Þórður fluttur í sjúkra- hús. Þar kom í ljós að brjúsk í hné hafði losnað. Þurfti að skera hnéð og setja síðan í gips. Bjarni Feíixson hafði einnig kvartað undan eymslum í fæti, og á heimleiðinni leið yfin hann vegna kvala. Er líklegt að vatn hafi kom- izt í lið. Báðir þessir leikmenn verða vart orðnir góðir í bráð. Hörður Felixson meiddist ílla á Fyrir nokkrum dögum auglýsti Vísir eftir prófarkalesara á ritstjórn blaðsins. Allmargar umsóknir bár- ust og þakkar blaðið þær. Hefir nú prófarkalesari verið ráðinn til starfsins. öxl, og Garðar Árnason haíði svöðusár á legg og var stokkbólg- inn. Aðrir höfðu minniháttar meiðsl. Lýsir þetta bezt átökunum í Ieikn- um. Þrír úr sömu fjölskyldu Ljósmyndari Vísis G. B. tók þessar myndir á sunnudaginn af nokkrum bílum, sem skemmdust í mikla árekstrinum á Hring- brautinni. Sjást þar m. a. hálfkassabíllinn, Fólksvagninn og Fiat- inn, sem verst varð úti. Þrír af bílunum tilheyrðu sömu fjöiskyldunni. Var Volkswagen bíilinn svo að segja splunkunýr, eign Gunnars Sigurjónssonar, Hringbraut 41. Þegar þetta gerðist voru tveir tengdasynir hans staddir í sunnudagsheimsókn hjá honum á Taunus-bílnum sem minnst skemmdist og Fita-bílnum sem mest skemmdist. Hefur þessi fjölkylda því orðið fyrir tilfinnaRÍfc,sy..ti4ni,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.