Vísir - 14.08.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 14.08.1962, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 14. ágúst 1962. VISIR n WHEN WE REACH HOME, WE MUST FINP OUT WHERE HE STOLE THAT MONEY, ANP RETURN IT... r? YES, I'LL BE 6LAD TO 6ET BACK TO NcW YORK. ,—'' PRAKE HAS BEEN SURIEP NEAR THETOMB, DOCTOR. I'M AFRAIP THAT'S THE LAST EKCAYATINS THIS TRIP..., , mwwmmmm Gullkorn Drottinn til himna nær miskunn þín, til skýjanna trúfesti þín, Rétt- læti er sem fjöll guðs, dómar þínir sem regin haf. Mönnum og skeppn um hjáipar þú, Jahve. Hversu dýr- mæt er miskunn þín, ó Guð. Salm 36. 6-8. Næturlæluiu ei I slysavarðstot unni. Sími 15030 Neyðarvakt Læknafélags Reykja- víkur og Sjúkrasamlags Reykjavík ur er kl. 13-17 alla daga frá mánu- degi tii föstudags Simi 11510 Kópavogsapótek e, opið alla virka daga kl. 9.15 — 8, laugar- daga frá kl 9,15 — 4. helgid frá 1-4 e.h. Sfmi 23100 Næturvörður vikuna 4.-11. ágúst er í Vesturbæjarapóteki. Útvarpið Þriðjudagur 14. ágúst. Fastir liðir eins og venjulega. 18.30 Harmonikulög. 20.00 Laur- indo Almeida leikur gítarlög eftir Villa Lobos. 20.15 Tvö skáld. Ferða saga eftir Þorkel Jóhannesson pró fessor (Gils Guðmudsson rithöfund ur). 20.40 Frönsk nútímatónlist. 21.00 Tónlistarabb: Kínversk tón- list (Dr. Jakob Benediktsson). 21.45 íþróttir (Sigurður Sigurðsson). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lög unga fólksins (Guðrún Ás- mundsdóttir). 23.00 Dagskrárlok. Áfylling án lendingar — Gengið — 26. júlt 1962. 1 Sterl.pund 120,49 120,79 1 Ban ríkjad. 42,95 43,06 1 Kanadad. 39,76 39.87 100 Danskar kr 621,56 623.1-6 100 Norskar kr. 601,73 603,27 100 Sænskar kr. 834,21 836,36 100 Finnsk mörk 13.37 13.40 100 Franskir fr. 876,40 878,64 100 Belgískir fr. 86,28 S6.50 100 Svissneskir fr 994,67 997,22 100 Gyllini 1195,13 1198,19 00 Tékkneskar kr. 596,4C 598,00 000 V-þýzk mörk 1077,65 1080,41 SAMKOMUR TJALDSAMKOMUR Kristniboðs- sambandsins við Holtaveg gegnt Langholtsskóla. Samkomur þessa viku f hverju kvöldi kl. 8.30. Ræð- ur, mikill söngur og hljóðfæra- sláttur. Allir velkomnir. Skipin Drake hefur verið jarðaður í grennd við musterið og ég geri ráð fyrir að það sé síðasti gröftur- inn í þessari ferð. Laxá lestar á Austurlandshöfnum. Rangá er á Akranesi. — Já ég er feginn að komast aftur til JNew York. — Þegar við komum heim verð- um við að finna út hvar hann hafi stolið þessum peningum, og skila þeim aftur. — Þú verður að miðla málum hérna fyrst, Rip. — Við erum byrjaðar að þræta aftur. Auglýsið ’ Visi •• bók um Oskju stutt ágrip á ensku af hverjum kafla. Höfundur kemst m.a. svo að orði í formála sfnum fyrir ritinu: „Kver það, sem hér kemur fyrir almenn- ingssjónir, er ekki fræðirit, heldur hugsað sem fræðslurit fyrir for- vitinn almenning, er leggur leið sína á þessu sumri inn í öskju, til þess að kynnast verksummerkjum þeirra náttúruundra sem þar urðu á síðast liðnu hausti. Bókinni er ætlað að skýra fremur frá þvf, er ekki verður Iengur séð, en er nauð synleg undirstaða Öskjuskoðunar. Með því að gera má ráð fyrir, að marga erlenda ferðamenn, er heim sækja landið, fýsi að skoða eld- vörpin og hraunin í Öskju, er bók- in þannig úr garði gerð, að hún ætti að geta orðið þeim einnig að liði...“ Það er ástæðulaust lítillæti höf- undar, sem er landskunnur fyrir hina ágætu bók sína um Ódáða- hraun, að bókin komi aðeins að gagni fyrir almenning, sem leggur leið sína inn að Öskju á þessu sumri. Vafalaust á hún eftir að vera miklu fleiri ferðamönnum góð ur förunautur og leiðbeinandi á næstu árum. Lesendur hafa í henni það, sem nauðsynlegast er að vita, þegar för er farin á þessar slóðir, og það er fyrir mestu. Prentun er með ágætum, eins og við var að búast hjá forlagi Odds Björnssonar, sem kastar ekki höndum til verka þeirra, er það tekur að sér. Myndir margar og fróðlegar, teikningár einnig ágætar til skýringar. YOU’LL HAVE TO SETTLE SOMETHIN& FIRST, RIP. SI. laugardag opnaði Eggert Ó. Eggertsson, matreiðslumaður, veitingastofu að Laugavegi 178. Verður þar á boðstólum heitir réttjr, kaffi o. fl. Húsaynni eru hin skemmtilegustu. Innbrot í sumorbústnð Einhvern tíma um eða eftir miðja s.l. yiku yar brotizt jptL í sumarbústað við Elliðavath -bg*' stolið úr honum ýmsum munum. Það er ungverskur maður, sem ,á þarna lítinn sumarbústað úr timbri, klæddan með tjörupappa. Kvaðst hann hafa verið þar síðast s.l. þriðjudag þar til er hann kom þangað aftur á laugardaginn. Var þá búið að brjótast inn í skúrinn og stela úr honum tveim svefn- pokum, báðum af austurrískri gerð. Var annar ljósbrúnn, en hinn grænn, báðir úr nælonefni, gamlir, rifnir og viðgerðir. Enn fremur var 2 teppum stolið, annað var frá Álafossi, blátt að lit með rauðum tíglum, hitt teppið var útlent að gerð, Ijósbleikt á lit. — Þá var myndavél af Prefektagerð stolið og loks bláum æfingabúningi. Lögreglunni væru kærkomnar upplýsingar um það hvar munir þessir væru niðurkomnir og eins ef einhverjir hefðu séð til ferða þjófs- ins- I H * W* ^ 3^5» fTJ---rrr Söfnin Bæjarbókasafn Reykjavíkur sími 12308 Þingholtsstræti 29A. Útlánsdeild: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lokað sunnu daga. Lesstofa: 10-10 alla virka daga nema laugardaga 10-4. — Lokað sunnudaga. Útibú Hólmgarði 34: 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Útibú Hofsvallagötu 16: 5,30-7,30 alla virka daga nema laugardaga. Fróðleg Fyrir fáeinum dögum kom út hjá bókaforlagi Ods Bjömssonar á Ak- ureyri fróðlegur bæklingur um Öskjugosið síðasta og fléira eftir Ólaf Jónsson. Ritið er mjög aðgengilegt, bæði fyrir þá, sem hafa einhverja kunn ugleika af Öskju og umhverfi henn ar, en jafnvel ennfremur fyrir hina, sem ekki hafa enn haft tækifæri til að skoða þessar nýjustu eld- stöðvar Islands. Kaflar ritsins heita: Lega og landslag, Upphaf Öskju og þróun, Eldvörp og hitar, Eldur í Trölladyngju, Öskjueldar 1875, Rannsókn Dyngjufjalla, Eld- arnir vaka, Askja vaknar af blundi, Leiðir i Öskju, og loks HETJUSÖGUR 4 ,-Á ':í\ íslcnzkt myndablað >',*>■ fyrir börn 8 - 80 ára * :V*f' HRÓI HðTTUR Jbg.kappar hani * í1* * hetti komið '<T' í blaðscjlur -V' , og kostar aðcins Ið krónur. ^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.