Tölvumál


Tölvumál - 01.12.1991, Page 3

Tölvumál - 01.12.1991, Page 3
Desember 1991 Fjármálaráðuneytið Bókasafn TÖLVUMÁL FRÉTTABRÉF SKÝRSLUTÆKNIFÉLAGS ÍSLANDS 8. tbl. 16. árg. Desember1991 Frá ritstjóra: Efnisyfirlit: Tölvumál er eitt örfárra túnarita, sem út koma í desember og ekki er sneisafúllt af auglýsingum. Þess í stað flytur blaðið lesendum sínum fróðleikum ýmis atriði, allt frá notendaskilum til skjallausra samskipta og alheimsstafrófs fyrir tölvur. 4 Frá formanni Halldór Kristjánsson 5 Mannlegi þátturinn í tölvunotkun Arlene Meyers Eftir áramótin munu Tölvumál breyta um útlit en leitast verður við að miðla lesendum fróðleik sem fyrr. Ritstjóm heflir notið dyggrar aðstoðar Guðbjargar Sigurðardóttur og Villijáhns Þorsteinssonar við undirbúning útlitsbreytingarinnar og þakkar þeim samstarfið. Framkvœmdastjóra og stjóm SÍ ásamt greinahöfúndum og lesend- um er einnig þakkað samstarf á árinu sem senn er á enda. Gleðilega hátíð. 7 Alheimsstafrófið mikla - nýjustu fréttir Jóhann Gunnarsson 9 Af netinu Bjöm Þór Jónsson 11 Hlutverk esperantos á tölvuöld tölvuþýðingarkerfið DLT (Distribuita Lingvo-Tradukado) Loftur Melberg Stjórn Skýrslutæknifélags íslands: Formaður: Varaformaður: Ritari: Féhirðir: Skjalavörður: Meðstjórnandi: Varamaður: Varamaður: Halldór Kristjánsson, verkfræðingur Anna Kristjánsdóttir, prófessor Halldóra M. Matliiesen, kerfisfræðingur Kjartan Ólafsson, viðskiptafræðingur Haukur Oddsson, verkfræðingur Guðbjörg Sigurðardóttir, tölvunarfræðingur Karl Bender, verkfræðúigur Vilhjálmur Þorsteinsson Framkvæmdastjóri: Svanhildur Jóhannesdóttir Ritnefnd 8. tölublaðs 1991: Ágúst Ulfar Sigurðsson, tæknifræðingur, ritstjóri og ábm. Daði Jónsson, reiknifræðingur, ritstjóri Bjöm Þór Jónsson, tölvunarfræðmgur Signín Harpa Hafsteinsdóttir, viðskiptafræðingur 13 EDIor DIE Agúst Ulfar Sigurðsson 14 Frá Orðanefnd Sigrún Helgadóttir 15 Nokkrar gleísur úr viðskiptasíðum Morgenavisen Jyllandsposten Agúst Ulfar Sigurðsson 16 Hvað eru gagnanet Einar H. Reynis 18 Fjarskipti, tölvur framtíðar Halldór Kristjánsson 22 Kröfiir ríkisstofnana um notendaskil Jóhann Gunnar6son 2 3 Tölvumál framtiðarinnar Agúst Ulfar Sigurðsson Efni TÖLVUMÁLA er sett upp í Page Maker á IBM PS/2-tölvu á skrifstoíú félagsins. Fjölritað hjá Offsetfjölritun hf. Tölvumál -3

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.