Tölvumál - 01.12.1991, Síða 13
Desember 1991
EDI or DIE
Ágúst Ú. Sigurðsson, ritstjóri
7. nóvember sl. hélt EDI-fél-
agið á íslandi ráðstefnu þar sem
viðhorf ýmissa framámanna í
EDI-væðingu voru kynnt.
Rasðumenn komu frá Noregi,
Danmörku og Stórabretlandi auk
íslands.
Viðhorfin sem fram komu til
EDI voru mjög á einn veg, enda
er óvíst að yfirlýstum
efasemdamönnum hafi verið
boðið til pontu. Fyrirlesurum
bar saman um að nú væri þróun
EDI komin á það stig að ekki
þurfi lengur að glfma við "Catch
22" mótsögnina, EDI-snjóboltinn
sé farinn að velta af sjálfsdáðum.
Fyrirsögn þessarar frásagnar er
einmitt fengin frá einum
fyrirlesaranna og lýsir skoðun
hans um framtíð EDI.
Nýlega hófu fyrirtækin Sól og
Bónus samskipti með EDI-
skeytum sín á milli. Fulltrúar
beggja þessara fýrirtækja stigu í
pontu og mátti skilja af ræðu
þeirra að skammt sé nú þess að
bíða að þau muni hafna heild-
söluviðskiptum við þá aðila sem
ekki nota EDI samskipti við
vörupantanir.
Sumir fýrirlesaranna vitnuðu til
20/80-reglunnar, sem segir að
EDI sé einungis að 20 hundraðs-
hlutum tæknimál, en afgangurinn
séstjórnunarlegseðlis. Eftirlok
ráðstefnunnar var opnuð sýning
þar sem ýmsir aðilar sýndu búnað
til EDI samskipta. Friðrik
Sóphusson, Qármálaráðherra
sendi þar "fyrstu EDI toll-
skýrsluna" með viðhöfn.
UNB+UNOA:2+2303483839+6501881019+911024:1555+00000337++CUSDEC
UNH+15+CUSDEC:2:912:UN:1591++1
BGM+929+F61506111LULUX0001+++ABQ:005421
RFF+AWB:10712345020
RFF+ABA:1
RFF+PQ:005421
RFF+Zl:1
RFF+IV:030451
LOC+40:NL::5
LOC+18::::FLUGFRAKT
GIS+ET:109:159
NAD+IM+2303483839::159
RFF+VA:00462
TOD+++FOB+7::::AMSTERDAM
MEA+AAE+G+KGM:8 2 5
MOA+5+63:57142:DDM
MOA+5+144:89532:ISK
MOA+5+81:2455:ISK
MOA+5+70:1000:ISK
MOA+5+39:57142:DDM
UNS+D
CST+001+84719100:122:159
LOC+27:FR::5
MOA+5+63:57142
MEA+AAE+AAL+KGM:8 2 5
MEA+CT++NMB:1
TAX+1++::159+A
GDS+2
FTX+AAA+++SEGULDISKUR
UNS+S
UNT+30+15
UNZ+1+00000337
Þetta er EDI-skeytið
sem fjármálaráðherra
sendiá
EDI-sýningunni
13 - Tölvumál