Vísir - 20.08.1962, Blaðsíða 5

Vísir - 20.08.1962, Blaðsíða 5
) Mánudagur 20. ágúst 1962. VISIR 5 i m i 11 ÍZMa ' ' ' >><^ ■s r\< s&ífc&sáB Myndsjáin f dag er tekin á nýafstöðnu móti ungtemplara, er fór fram að Jaðri nú um helgina. íslenzkir ungtemplarar er ung æskulýðshreyfing hér á landi, en þó að meðlimatölu þriðji stærsti félagsskapurinn innan ungtemplarahreyfingarinnar í heiminum. Þetta er að nokkru leyti sjálfstæður æskulýðsfé- HYNPSJÁ : f ■ . : v ;.v-: ' ' ':' \ í ' - >s j Á myndinni hér að ofan eru þau, sem hlutskörpust voru í keppninni um titilinn Jaðars kóngur og Jaðarsdrottning. lagsskapur, en í tengslum við Stórstúku íslands og nýtur fjár- styrks frá henni. Einn stærsti liðurinn í starf- semi samtakanna er hið svo kallaða Jaðarsmót, er samtökin hafa efnt tii f ágústmánuði und- anfarin ár og var mót þetta lialdið um sfðustu helgl með þátttöku nokkur hundruð ung- menna, sem skemmtu sér und- var guðsþjónusta, íþróttakeppni og um kvöldlð skemmtun. Á skemmtun þessari var margt góðra atriða og ber þar helzt að nefna kjör Jaðarskon- ungs og Jaðarsdrottningar. í keppninni var ekki ein- göngn farið eftir útlltinu, heid- ur einnig kurteisi og góðri fram komu. Sérstök dómnefnd valdi Framhald á bls. 6. ir einkunarorðum mótsins, en þau voru: „Frjáls og fögur Mótið hófst á laugardag kl. 5 og var á því margt atriða. Á laugardag var háð keppni í frjálsnm íþróttum, handknatt- Ieik og um kvðldlð var skemmt un með dansi. Sunnudagurinn hófst með morgunbæn, síðan Eitt skemmtiatriðanna, er mikla kátinu vakti á kvöldvökunni. Mikil tjaldborg var meðan á mótinu stóð og er myndin tekin fyrir utan eitt tjaldanna og sýnir hún tvær kátar stúlkur að spiia á gítar og syngja. Margt ungmenna var samankomið á k\’öldvökunni, enda mik- ið fjör. : >% ' 'í. - ^; I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.