Tölvumál - 01.10.1992, Blaðsíða 14

Tölvumál - 01.10.1992, Blaðsíða 14
Október 1992 forrit sem ganga undir Windows 3.1 vinni ekki undir NT, vegna aukinna öryggisráðstafana í stýrikerfinu sem banna forritum að breyta stillingum vélbúnaðar. I þessum tilvikum getur fram- leiðandi DOS-forritsins búið til tækjarekil (device driver) sem leyfir viðkomandi forriti að keyra undir NT með því að herma eftir hegðun vélbúnaðar undir DOS. Ef eitthvað má finna að Windows NT er það einna helst að kerfið uppfylli of marga óskalista og verði með því stærra og þyngra en það þyrfti að vera. POSIX undirkerfið virðist t.d. fyrst og fremst haft með til að fullnægja kröfum bandarískra stjórnvalda, sem krefjast POSIX samhæfni í þeim kerfum sem þau kaupa. Olíklegt verður að teljast að nokkur markverð forrit verði keyrð í POSIX ham á NT. Microsoft segir að NT muni þurfa 8 Mb af rninni og 80 Mb af disk- plássiíendanlegriútgáfu. Þróun- arútgáfan þarf 12-16 Mb af minni og 100-120 Mb af diskplássi. Með NT er að koma fram kerfi sem verður án efa eitt helsta stýrikerfi einmenningstölva og netstjóra næsta áratuginn. Óljóst er hverjir keppinautarnir verða. Apple býður System 7 á Macintosh, en er jafnframt í samstarfi við IBM um nýtt hlutbundið stýrikerfi sem á að verða tilbúið 1994 eða 1995. IBM leggur áherslu á OS/2 og AIX auk fyrrnefnds samstarfs við Apple. Margvíslegar útgáfur af UNIX eru í boði, hver með sín sérkenni og mismunandi viðmót. Það sem sennilega mun skera úr á endanum er fjöldi forrita sem skrifaður verður fyrir hvert kerfi. Þar hafa DOS og Windows vinninginn í dag auk System 7. Krosstölugáta Urvals Meðfylgjandi talnaþraut er fengin úr 50 ára afmælishefti tímaritsins Urval. Lesendur Tölvumála geta stytt sér stundir að vild við leit að lausnum gátunnar, sem eru býsna margar. Þeir sem hafa gaman af stærðfræði geta að auki glímt við eftirfarandi spurningar: 1. Á hve marga vegu er hægt að raða tölunum 27 inn í auðu reitina? 2. Hversú margar mismunandi töflur er unnt að mynda þannig? 3. Hvcr.su margarlausnir eru til : á gátunni? A 4. Segjum svo að þið fengjuð það verkefni að semja athugasemdir frá lesendum lölvuíörrillil að l'innaa.m.k. verða luslega birl. Þið verðið að nota allar tölur frá 1 til 9 og það meira jð scgja tjórum sinn- um hverja! Galdurinn er sá að raða þeim þaraúg að samanlögð summa í hverjum dálki, bæði lárétt og lóðrétt, sé nákvæmlega 30. Búið er að setja eitt sett af tölum, frá 1 til 9, inn I fyrirfram til að létta ykkur verkið. Sjálf verðið þið aö setja hverja tölu þrisvar sinnum í viðbót - á rétta staði - til þess að útkoman verði rétt.) Lausnin birtist svo I næsta tölublaði. eina lausn á gátunni. Hvaða aðferðum tnynduð þið byggjtt forritið á og hversu langan keyrslutíma má búast við að þurfi á einmennings- tölvu (t.d. 80486/33)? 5. Hversu margar mismunandi "krosstölugátur" er hægt að búa tíl með því að raða upphafstölunum 1-9 upp á mismunandi vegu? Hve lengi gétur þá tímarit, sem kemurút annan hvern mánuð haldið áfram að birta nýjar tölugátur af þessu tagi? NB: Ritnefnd Tölvumála gelur ekki ábyrgsl að einhlít svör l'innisl við öllum spurning- unum. Innsend svör og 14 - Tölvumál

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.