Tölvumál - 01.06.1993, Page 3

Tölvumál - 01.06.1993, Page 3
Júní 1993 TÖLVUMÁL TÍMARIT SKÝRSLUTÆKNIFÉLAGS ÍSLANDS 3. tbl. 18. árg. Júní 1993 Frá ritstjóra Efnisyfirlit Þetta er síðasta tölublað Tölvumála fyrir sumarfrí og næsta blað er væntanlegt í september. í tilefni 25. ára afmælis Skýrslu- tæknifélags íslands sækjumst við eftir greinum og myndum sem tengjast sögu tölvutækninnar hér á landi og ýmislegt efni af því tagi er að finna í blaðinu. Til gamans birtum við t.d. fyrsta tölublað Tölvumála eins og það leggur sig! Þetta tvöfaldar þó ekki venjulegan síðufjölda blaðsins, enda var fyrsta tölublaðið ein- ungis tvær vélritaðar síður. En þróunin er ör og því er einnig nauðsynlegt að huga að framtíðinni, t.d. áhrifum Evrópusam- starfsins. Ein afleiðing af því eru ný fjarskiptalög sem tóku gildi hér á landi fyrir skömmu, en um þau er fjallað hér í blaðinu. Gleðilegt sumar! Myndir á forsíðu Landupplýsingakerfi Reykjavíkurborgar (LUKR) prýðir forsíðu að þessu sinni. Á einni myndinni má sjá það tengt loftmynd frá Landmælingum Islands, fjarkönnunar- deild. Byggingafulltrúahugbúnaðurinn Byggir birtist þar í glugga. Þriðja myndin tengist grein í blaðinu um sýndarveruleika. Ritnefnd 3. tölublaðs 1993 Ágúst Úlfar Sigurðsson, ritstjóri Daði Jónsson, ritstjóri og ábm. Dagný Halldórsdóttir Jóhann Haraldsson Magnús Hauksson Frá formanni Halldór Kristjánsson ..........................5 Ágrip af sögu einmenningstölva á íslandi Vilhjálmur Þorsteinsson .......................7 COPE'IT '93 Laufey E. Jóhannesdóttir .....................12 Sýndarveruleiki Hannes Högni Vilhjálmsson ....................13 Samstarf um landfræðilegt upplýsingakerfi ..............................16 Nýju fjarskiptalögin - stutt yflrlit ............16 Viðleitni til að fylgjast með heimsþróun á sviði tækni og rekstrarumhverfis Þórhalldur Jósepsson 17 Að hugsa lengra en höndin nær Anna Kristjánsdóttir..........................20 Tungutakið ......................................22 Frá orðanefnd Sigrún Helgadóttir ...........................23 Textasími fyrir heyrnarlausa Kristinn Jóhannsson ..........................24 Litið um öxl ....................................26 Punktar ...............................6, 19, 23, 25 3 - Tölvumál

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.