Tölvumál - 01.06.1993, Síða 6
Júní 1993
Microsoft, sem ber höfuð og
herðar yfir önnur hugbúnaðarhús
í heiminum í dag, mun vera nálægt
180 milljörðum íslenskra króna.
Þessari veltu hafa þeir náð á tíu
árum með einstakri heppni og
útsjónarsemi. Önnur fyrirtæki á
þessu sviði standa þeim langt að
baki í veltu og hagnaði.
40 milljarða mistök
Umfjöllun íslenskrafjölmiðlaum
tölvumál mætti vera meiri og ekki
eingöngu snúast um nýjar tölvur
eða nýjan hugbúnað. Þannig
fljóta merkilegar fréttir stundum
hjá garði án þess að við lesum
um þær í okkar fjölmiðlum.
Þannig sagði The Economist frá
því 20.mars síðastliðinn að
Punktar...
Norskursýslu-
maður auglýsir illa
fenginn hugbúnað
til sölu
Það vakti mikla athygli þegar
sýslumaðurinn í Porsanger í
Noregi auglýsti nauðungar-
uppboð þar sem selja skyldi
varning úr þrotabúi. I lista
yfir munina voru m.a. til-
greindar PC töl vur og var sagt
að öllum tölvunum fylgdi
Windows 3.0 ásamt sjó-
ræningjaafritum af Word-
Perfect 5.1, PlanPerfect og
PC Office 3.0. Hagsmuna-
aðilar brugðust skjótt við,
bentu sýslumanninum ámis-
tökin og voru tölvurnar að
sögn seldar án hins illa fengna
hugbúnaðar. Þessi fáránlegu
hlutabréfamarkaðurinn í London
hefði ákveðið að "henda" hug-
búnaðarkerfi sem verið hafði í
þróun í sex ár.
Kerfinu var ætlað að stytta þann
tíma sem það tekur að
meðhöndla verðbréf og einfalda
pappírsvinnu. Þegar ákveðið var
að hætta við kerfið, þar sem
það uppfyllti á engan hátt
þarfimar, hafði verið eytt í það
400 M£, eða ígildi um 40
milljarða íslenskra króna. Þetta
samsvarar um þriggja ára veltu
alls íslenska tölvugeirans.
Skýringar á mistökunum hafa
tæknimenn og stjórnendur á
reiðum höndum og væri fróðlegt
fyrir íslenskt tölvufólk að kynnast
þeim. Þær hljóma margar kunn-
uglega.
mistök hafa ekki vakið minni
athygli fyrir það að nýlega
stöðvaði norska lögreglan
starfsemi allmargra norskra
gagnabanka, sem lágu undir
grun um að dreifa hugbúnaði
án leyfis.
(Úr CW Norge)
SAGÍS
30. mars s.l. var stofnað félag
SAG-notendaáíslandi. SAG
er skammstöfun á heiti Soft-
ware AG, sem er þekkt fyrir
Adabas gagnagrunninn og
ýmsar skyldar hugbúnaðar-
afurðir.
í lögum félagsins segir að
tilgangur þess sé að miðla
þekkingu og reynslu af
hugbúnaði þeim sem SAG
framleiðirog mynda vettvang
Því nefni ég þetta hér að ég hefi
ekki séð stafkrók um þetta í
íslenskum fjölmiðlum þó The
Economist hafi talið þetta tveggja
blaðsíðna virði auk einnar blað-
síðu um það að hugbúnaðarfólk
verði að taka sig á ef það á að
vera trúverðugt í augum stjórn-
enda og viðskiptamanna.
Ef til vill verður fjallað nánar um
þessa atburði hér í Tölvumálum
og þann lærdóm sem af þeim má
draga.
Gleöilegt sumar
Ég vil nota þetta tækifæri til þess
að óska félögum Skýrslutækni-
félagsins og fjölskyldum þeirra
alls hins besta í sumar og góðrar
heimkomu að loknu sumarleyfi.
fyrir íslenska notendur til að
koma á framfæri óskum og
þörfum við SAG. Markmið
félagsins eru að fylgjast með
því hversu vel vörur og
þjónusta S AG uppfylla vænt-
ingar og kröfur íslenskra
notenda og hafa áhrif á stefnu
og vöruþróun hjá SAG.
Markmiðunum hyggst félag-
ið meðal annars ná með því
að standa fyrir félagsfundum,
gefa út fréttabréf og með
samskiptum við notendahópa
erlendis.
Félagsgjöld eru engin og allir
notendur og áhugamenn um
SAG hugbúnað geta orðið
félagsmenn. í fyrstu stjórn
félagsins sitja Jón Asgeir
Einarsson, Flugleiðum, John
Allwood, RB og Sigurjón
Guðmundsson, Krabba-
meinsfélaginu.
6 - Tölvumál