Tölvumál - 01.06.1993, Side 27

Tölvumál - 01.06.1993, Side 27
2 tölvumAl 7.12.1976 18.1.1977 15.2.1977 15.3.1977 19.4.1977 10.5.1977 Félagsfundur, þar sem kynnt verður tölvu- vinnsla, sem fram fer á vegum Flugleiða. Aðkeyptur hugbúnaður fyrir birgðabókhald. Leitast verður við að kynna á félagsfundi hugbúnað, sem framleiðendur bjóða til að annast birgðabókhald. Félagsfundur, þar sem kynnt verður tölvu- vinnsla á vegum Sambands ísl. samvinnu- félaga. 1. Aðalfundur. 2. Félagsfundur, þar sem fjallað verður um háskólakennslu í tölvufræðum. Félagsfundur, þar sem kynnt verður tölvuvinnsla hjá Reiknistofu bankanna. Félagsfundur, þar sem fjallað verður um fjarsendingar um síma og tölvuvinnslu. Tilkynnt verður nánar um hvern einstakan fund í félags- bréfi og þá einnig um breytingar ef einhverjar verða á áætluninni. tölvumAl c/o SKÝRR Háaleitisbraut 9 Litið um öxl Enn er litið um öxl á þessu afmælisári Skýrslutækni- félagsins. Tölvumáleruátján ára á þessu ári, fullþroska unglingur samkvæmt lands- lögum. Á þessari opnu birtist fyrsta tölublað Tölvumála í heild sinni. Við látum lesendur um hugleiðingar sem fyrsti ristjórnarpistillinn gefur til- efni til; "..vonast er til að þau geti orðið vettvangur umræðu og fróðleiks...", og bendum á hin sígildu orð "Framtíð þessarar útgáfu er mjög undir viðtökum og áhuga félagsmanna komin." 105 REYKJAVÍK

x

Tölvumál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.