Vísir - 25.08.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 25.08.1962, Blaðsíða 12
12 VISIR Laugardagur 25. ágúst 1962. Nýátök í Alsír Til nýrra átaka hefur koniið í Alsír. Hafa hersveitir í Aigeirsborg haft útvarpsstöðina þar á sínu valdi frá í fyrradag og allar út- varpssendingar stjórnamefndarinn- ar því undir eftirliti. Khider sagði í ræðu á útifundi i borginni í gær, eftir að kyrrð var komin á eftir alvarlegt uppþot, að fólkinu yrði falið að ná útvarps- stöðinni frá hernum, hætti hann ekki mótspyrnu sinni. Hann kvað þjóðina og hersveitir annars staðar í Aisír styðja stjórnarnefndina. Bæði stjórnarnefndin og herinn boðuðu til útifunda í gær — fyrst herinn. Þá gerðist það að múgur manns ætlaði að ryðjast inn í bygg- ingu stjórnarnefndarinnar, kallandi á vinnu, mat og húsnæði. Sumir reyndu að komast inn um glugga, en lögreglan hafði viðbúnað til þess að hrekja menn burtu, og sprautaði m. a. vatni á mannfjöld- ann. Eftir á ávarpaði Ben Bella 20.000 manns og kvað efnahagshorfur slæmar, en lofaði lóðum undir hús og öllum atvinnulausum vinnu. Til útifundanna var boðað vegna fyrirhugaðra stjórnlagaþingkosn- inga I næsta mánuði. ► Látinn er í Hollywood Kaiiforníu kúrekinn og kúrekaleikarinn Hoot Gibson, sjötugur að aldri, úr krabba meini. Hann lék í samtals 310 kú- rekamyndum. Æskilegt er, að fá smádálku auglýsingar daginn fyrir birtingu. En eigi síðar en kl. 10 útkomudag. ffl i 0390^ ' ■ ó horni Vitastígs og Bergþórugötu Mikib úrval at 4. 5 og 6 manna bilum Hrmgib i sima 23900 og leitíð upplýsinga fe 4/eggjahrimn MUNIÐ hina þægilegu kemisku vélhreingerningu á allar tegundir híbýla. Sfmi 19715 VÉLAHREINGERNINGIN góða. Fljótleg. ÞRIF Vanir menn. Sími 35357. TEK AÐ MÉR að slá lóðir. Sími 23471 eftir kl. 17. INNRÖMMUM álverk, Ijósmynd- ir óg saumaðar myndir. Ásbrú, Grettisgötu 54. Sími 19108. — Ásbrú, Klapparstfg 40 HREINGERNING ÍBÚÐA. Sími 16-7-39. HÚSEIGENDUR. Bikum húsþök og þéttum steinrennur. Sími 37434. TEK AÐ MÉR bókhald, vélritun, innheimtu, þýðingar úr ensku og dönsku, bréfaskriftir á sömu mál- um o.fl. Sfmi 50990. (556 KONA eða stúlka óskast í vetur til að sjá um barn á öðru ári, með- an móðirin vinnur úti. Tilboð send- ist Vísi, merkt: „Barngóð“. (568 Bíla- og búvélasalan Selur bílana Örugg þjónusta. Bíla- og búvélasalan v/Miklatorg Sími 2-31-36 Nýkomið Þýzkir og hollcnzkir sumarskór kvenna 1528! Vibrotorar ryrir steinsteypu ieigðir út Þ ÞORGRIMSSON & CO Borgartúm 7 - Sfmi 2223: — SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Seljum allar tegundir af smurolíu. Fljót og góð afgreiðsla. Sínii 16-2-27. KÍSILHREINSA miðstöðvarofna og kerfi með fljótvirkum tækjum. — Einnig viðgerðir, breytingar og ný- lagnir. Sími 17041. (40 HÚSAVIÐGERÐIR. Lögum glugga og járn á húsum o.m.fl. Uppl. f síma 12662 og 22557. (370 HÚSEIGENDUR. Annast uppsetn- ingu á dyrabjöllum, dyrasfmum og hátöiurum. Vanir menn, valið efni. Sfmi 38249. (38249 VINNUMIÐLJNIN sér um ráðningar á fólki f allar atvinnugreinar. VINNUMIÐLUNIN Laugavegi 58 - Sími 23627. TEK að mér að slá lóðabletti með orfi. Úppl. í síma 12740 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöid. (507 HÚSRAÐENDUR. — Látið okkui ieigja. — Leigumiðstöðin, Lauga- vegi 33 B (Bakhúsið). Sími 10059. EITT HERBERGI og eldhús óskast um mánaðamótin. Helzt í Laugar- neshverfi. Sími 23607. (551 VEIÐIMENN! Ný týndir ánamaðk- ar tii sölu. Sími 15902. LÍTIÐ tvíhjól óskast. Uppl. í dag í síma 37880. Nýtíndur ÁNAMAÐKUR til sölu á 1,00 kr. stykkið. Sími 51261. Sent ef óskað er. (244 KÆRKOMNAR tækifærisgjafir — málverk, vatnslitamyndir, litaðar ijósmyndir hvaðanæfa að af land- inu, barnamyndir og biblíumyndir. Hagstæt. verð. Asbrú Grettisg. 54 TIL TÆKIFÆRISGJAFA: — Mál verk og vatnslitamyndir Húsgagna verzlim Guðm. Sigurðssonar, — Skólavörðustíg 28. — Simi 10414. TIL SÖLU glæsilegur Silver King barnavagn. Sími 19749. (567 TELPUHJÓL fyrir 7-10 ára, sem nýtt, til sölu. Reiðhjólavinnustofan Valur, Strandgötu 31, Hafnarfirði. (570 SAUMAVÉL með zig zag og mótor óskast keypt, Uppl. í síma 10651 milli kl. 6 og 8 f kvöld. (547 MÆÐGIN óska eftir íbúð, fyrir- framgreiðsla. Sími 16481 og 23822. ARKITEKT, kvæntur með 2 börn óskar að leigja 3ja-4ra herb. íbúð frá 1. október n.k. Uppl. f síma 36636. (555 ENHLEYP STÚLKA óskar eftir einu, tveimur herbergjum, eldhúsi KRAKKAÞRÍHJÓL til sölu og grár nælonpels. Sími 35658. (564 NOKKRAR NOTAÐAR furuhurðir með körumum, lömum og læsing- um til sölu. Uppl. í sfma 17715 kl. 2-7 í dag. (546 AUSTIN vörubíll til sölu. Selst í núverandi ástandi. Til sýnis á Sól- vallagötu 40. Sími 22832. (548 DRENGJAHJÓL í óskilum. Uppl. f síma 33793. (552 og baði 1. okt. merkt munstr "^“^^iðimerkt „Bakrin Persia 1951“ tap EINS til TVEGGJA herb^Sð&^'lðíst síðast liðinn miðvikudags ast til leigu frá 1. okt. Helzt í Vest urbœnum. Uppl. í sfma 33424. VANTAR RÚMGÓÐAN skúr á leigu í 2-3 mánuði. Uppl. f síma 32965. (562 FULLORÐINN karlmaður óskar að fá leigt 1—2 herb. og eldhús eða eldunarpláss. Sími 35773. (549 3ja — 4ra HERB. ÍBÚÐ óskast til leigu strax eða 1. okt. Fjögur full- orðin í heimiii. Uppl. f síma 15740. morgun við Rauðarárstíg. Skilvfs finnandi vinsamlegast hringi í síma 33005. LJÓSBLÁR páfagaukur hefur tap- ast. Hringið í síma 19827. (563 LAUGARDAGINN 18. Þ.M. tapað- ist lítill ferðakompás í svörtu leð- urhylki við fyrsta eða annað hlið á leiðinni Þingvellir — Kaldidalur. Finnandi vinsamlega hringi í sfma 17622. (569 SAMKOMUR 1—2 HERBERGI og eldhús, óskast til leigu nú þegar, eða 1. okt. Uppl. í síma 38132. (0557 , ----------------------------I REGLUSAMUR skólapiitur óskar ELLIHEIMILIÐ: Guðsþjónusta kl. eftir herbergi sem næst Njörva- 10 f.h. Séra Kristján Róbertsson sundi. Sími 33160 frá kl. 1—9, prétikar. næstu daga. (2327 ---------------------------- HERBERGI til leigu. Uppl. í síma K.F.U.M. - Almenn samkoma ann 1 18100. að kvöld kl. 8:30. Séra Jóhann 1 -—;--------------—--------— 1 Hannesson prófessor talar. Allir vel IBÚÐ ÓSKAST. Erum á götunni , komnir. I með 4 börn. Vantar 2-3 herbergja !___________________________ ! íbúð nú þegar. Helzt á hitaveitu- í svæðinu. Sími 37638. (475 wœmmmi KENNSLA byrjar 1. september — Enska, þýzka, franska, danska. sænska, bókfærsla. reikningur. Harri Vilheimsson Haðarstíg 22 Simi 18128. (528 Nærfatnaður / Karlmanna og drengja, fyrirliggjandi. i L. II MULLER Húsasmiðir óskast. Uppl. í síma 34429 eftir kl. 7. íbúð óskast 2—3 herb. óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 34781 í dag. HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupii og selur notuð hús- gögn, herrafatnað, gólfteppi og fl. Sími 18570 (000 SÍMl 13562 Fornverzlunin Grett isgötu Kaupum húsgögn vel með farin, karimannaföt og útvarps- tæki, ennfremur gólfteppi o.m.fl Fornverzlunin Grettisgötu 31. (135 BARNAVAGNAR. Notaðit bama vagnar og kerur. Einnig nýir vagn- ar. Sendum í póstkröfu hvert á land sem et. Tökum í umboðssöli. Barnavagnasalan Baldursgötu 39. Sími 20390. SÓLUSKÁLINN á Klapparstíg 11 kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926. (318 DÍVANAR, allar stærðir.. Lauga- veg 68 (inn sundið). Sfmi 14762. VEIÐIMENN. Ánamaðkar til sölu á 1 kr. stykkið', Laugavegi 93, efri hæð. Sími 11995. (2250 MIELE skellinaðra til sölu. Selst ó- dýrt. Uppl. í síma 15515. (553 TAN SAD barnakera ásamt kerru- poka til sölu. Uppl. í sfma 15303. (550 BARNAKOJUR með dýnum og gólf teppi 3x4 til sölu. Uppl. f síma 50691. (559 TIL SÖLU svefnherbergissett, — hjónarúm og náttborð ásamt ný- legum springdýnum og barnarúmi. Allt vel með farið. Uppl. í síma 32520. Bólstaðahlíð 37, 1. hæð. (560 PÍANÓ óskast leigt. Uppl. í síma 13389 eftir kl. 7. (561 GÓLFTEPPI 2,75x2,75, jakkaföt á 12-14 ára til sölu. Sími 12091. RAFHA-ísskápur til sölu. Nökkva- vgi 16 kjallara. (2326 VEIÐIMENN, nýtíndir ánamaðkar til sölu. Sími 35112. (2325 TIL SÖLU Hoover-þvottavél (sem ný) og einnig góður hefilbekkur. Uppl. í síma 38205. (2322 PHILIPS útvarpstæki til sölu að Gnoðarvog 84, 3ju hæð. (566 LAUGAVE6I 90-02 Benz 220 ’55 model, mjög góður Opel Capitain ’56 og ’57, ný- komnir til landsins. Ford Consul ’55 og ’57. Fíat Multipta ’61, keyrður 6000 km. Opel Record ’55 ’56 ’58 ’59 ‘62 Opel Caravan ’55 ’56 ’58 ’61 Ford ’55 í mjög góðu lagi Benz 180 ’55 ’56 ’57 Moskwitch ’55 ’57 ’58 ’59 ‘60 Chevrolet ’C3 ’54 ’55 ’59 Volkswagen ’53 ’54 ’55 ’56 ‘57 ‘58 ‘62. Ford Zodiac ’55 ’58 ’60 Gjörið svo vel. Komið og skoðið bílana Þeir eru ástaðnum. Gamla bílasalan Nýir bílar Gamlir bílar Dýrir bílar Ödýrir bílar Gamla bílasalan Rauðará. Skúlagöto 65. Slml 15812.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.