Vísir - 11.09.1962, Qupperneq 13
Þriðjudagur 11. september 1962.
13
''ISIR
4. flokkur
Framhald af bls. 2.
keppt var um í 5. skipti, og 2.
skiptið I röð.
•
1 4. flokki var keppt 3. septem-
ber og þar fóru Framarar með
sigur af hólmi gegn sigurvegurum
B riðils, Víkings. Leikurinn var
mjög skemmtilega leikinn og vakti
athygli margra áhugamanna, sem
á horfðu suður á Melavelli, en þar
léku hinir smáu leikmenn á full-
stórum velli og hreinlega „týnd-
ust“ eins og vonlegt var, enda er
völlurinn fullstór mörgum af okk-
ar úthaldslitlu meistaraflokks-
mönnum hvað þá drengjum frá 10
—12 ára. Þannig varð leikurinn
mest leikinn á miðjunni, en tilþrif-
in þó slík að skemmtun varð af.
Fram reyndist hafa heppnina
með sér í leiknum. Framararskiptu
sér lítt af átökum úti á miðbik
vallarins og áttu þvl ekki mikið í
leiknum, en er aðeins var ein mín-
úta eftir til leiksloka var gefinn
langur bolti í átt að marki Vík-
ings. Miðherji Fram, stór og fljót-
ur piltur var ekki lengi að ná til
boltans og gefa á samherja sinn
Elmar Georgsson, sem renndi
undir markvörð Víkings og inn, —
fyrsta og eina tilraunin sem um-
talsverð varð hjá Fram £ þessum
leik.
Víkingar voru betra liðið í leikn-
um, en lið þeirra er skipað nær
sömu piltunum og voru í 5. flokks-
liði þeirra í fyrra, en það lið tap-
aði engum leik allt sumarið.
Bonnoð nð tefjn •••
Framhald af bls. 2.
ekki strangar í þessu tilliti. Líklegt
er að töf verði dæmd með aðvörun
og aukakasti eftir fyrsta brot, en
næsta brot með 2 mínútna brott-
vikningu þess sem dómari telur
að hafi brotið mest af sér, en held-
ur virðist hið síðarnefnda illfram-
kvæmanlegt.
Margar tillögur verða lagðar
fram í Madrid er þingið kemur
saman, t. d. um óhlutdræga mark-
dómara í Evrópubikarnum, en
AGF er talið hafa tapað leik sínum
í Belgrad vegna hlutdrægni annars
markdómarans.
Tékkar bera fram tillögu um HM
fjórða hvert ár en Svíar annað
hvert. Svíar um lengri leiktíma
fyrir unglinga, úr 2x20 í 2x25
mín., og Austur-Þjóðverjar sækja
um að verða aftur viðurkenndir
sem sjálfstæður meðlimur í Al-
þjóðasambandinu.
Meðal fulltrúa á Madrid-
ráðstefnunni verða tveir frá
Handknattleikssambandi ís-
lands, þeir Ásbjöm Sigurjóns-
son og Axel Einarsson. Verður
fróðlegt að fylgjast með gangi
mála í Madrid, enda geta breyt-
ingar þær sem gerðar verða
breytt miklu um leikinn.
Þórólfur...
Framhald af bls. 2.
bezt viturn um 24 punda laun
á viku eins og áður.
Sunderland er um þessar
mundir eitt sterkasta liðið i 2.
deild en það féli niður árið 1959
en hafði ætið verið í 1. deild
áður. Sunderland er áiitið rik-
asta knattspyrnufélag Englands
og oft nefnt „The Bank of Eng-
Iand“ til að ur.dirstrika hið
mikla gengi félagsins. Tveir
Ieikmenn íra á dögunum leika
með Sunderland, þeir Hurley
miðvörður og Fogarti innherji
og láta þeir mjög vel af starfi
sínu með féiaginu.
Ný sending
af hollenzkum vetrarkápum
Höttum — Hönzkum og slæðum.
Bernhard Laxdal
KJÖRGARÐI.
SKiPAUTGCRÐ RIKISiNS
M.s. Herióllur
fer til Hornafjarðar og Vestmanna-
eyja 12. september. Vörumóttaka
til Hornafjarðar á miðvikudág.
M.s. HEKLA
áætlað er að skipið verði t.
í Hamborg 18/9 — 21/9
í Amsterdam 22/9 — 25/9
i Leith 26/9-28/9.
og taki farþega og vörur til Is-
lands. Væntanlega þurfa vörur að
liggja fyrir til útskipunar að
morgni dagsins fyrir burtferð frá
hverri höfn.
Afgreiðslu annast:
G.M.B.H., Deishestrasse 1 — 7,
Hanseatisches Seefrachtenkontor
2000 Hamburg 11.
Vinke & Co., de Ruyterkade 107,
P. O. Box 485, Amsterdam.
Ceo. A. Morrison & Co., 6 John's
Place, Leith.
M.s. TUNGUFOSS
lestar í Kristiansand um 4. októ-
ber, vörur til íslands.
H.F. Eimskipafélag íslands.
- og
búvélosalan
SELUR:
Opel Caravan ’60-’61.
Opel Record ’61 4ra dyra.
Ffat 1200 '59.
Volkswagen ’55-’61.
Ford ’55-’57.
Chevrolet ’53-’59.
Opel Capitan ’56-'60.
Ford Zephyr ’55-’58.
Skoda ’55-’61.
Taunus ‘62 station.
VÖRUBlLAR:
Volvo ‘47-‘55-‘57.
Mercedes-Benz ’55-‘61
Ford ’55 ’57.
Chevrolet ’53, ’55, ‘59, ‘61.
Skandia ’57.
Chevrolet ’47.
JEPPAR:
Willis ’51 '54, '55.
Rússa Jeppar '55, 57.
Landrover ‘51, ’54.
Weponar ’42, ’55.
Gjörið svo vel að líta við.
ÖRUGG ÞJÓNUSTA.
Bíla- og
búvélasalan
við Miklatorg. Sími 2-31-3Í
Trésandalar
eru komnir aftur i öllum
stærðum.
Geysir hf.
Fatadeildin.
LAUGAVEGI 90-92
Benz 220 ’55 model, mjög góður
Opel Capitain ’56 og ’57, ný-
komnir til landsins.
,Fórd Consul '55 og ’57.
Fíát Multipta ’61, keýrður 6000
km.
Opel Record ’55 ’56 ’58 ’59 ‘62
Opel Caravan ’55 ’56 ’58 ’61
Ford ’55 I mjög góðu lagi
Benz 180 ’55 ’56 ’57
Moskwitch ’55 ’r7 ’58 ’59 ‘60
Chevrolet V ’54 ’55 ’59
Volkswagen ’53 ’54 ’55 ’56 ‘57
‘58 ‘62.
Ford Zodiac ’55 ’58 ’60
Gjörið svo vel. Komið og skoðið
bilana Þeir eru ástaðnum.
i- og
búvélasalan
Selur bílana
Örugg þjónusta.
Bíla- og
búvélasalan
v/Miklatorg
Sími 2-31-36
Mófatimbur
mikið magn af mótatimbri. —
Ýmsar stærðir til sölu. Uppl. í
sima 35939 eftir kl. 7 á kvöldin.
Járnsmiðir
[\
Vantar járnsmiði,
rafsuðumenn og aðstoðar-
menn.
Vélsmiðja Eysteins Leifssonar
Laugavegi 171 . • Sími 18662
Plötusmiðir, rafsuðu-
menn og rennismiðir
óskast strax.
VÉLSMIÐJAN JÁRN h.f.
Síðumúla 15 . Símar 35555 og 34200
Blaðamaður
Vikublaðið FÁLKINN óskar að ráða byrj-
anda í blaðamennsku. — Þeir, sem áhuga
hafa á starfinu sendi nöfn og heimilisfang,
ásamt upplýsingum um fyrri störf og með-
mæli ef til eru, í pósthólf 1411, Rvík, merkt
„Blaðamaður“, fyrir 20. þ. m.
Vikublaðið FÁLKINN.
Húsnæði
2 góð samliggjandi herberki til leigu í Mið-
bænum fyrir algjöran reglumann. — Tilboð
merkt 1. okt. sendist afgr. blaðsins fyrir
fimmtudagskvöld.
MÚRARI!
Múrari óskast. Innivinna og góð aðstaða.
Upplýsingar í síma 32270.
ÚTSALA
í nokkra daga á barna og unglingafatnaði o. fl.
Verzlun
Hólmfríðar Kristjánsdóttur
I Kjartansgötu 8
Vt/ Sf.rverzlun meS gltxgga altt fyrir glúggn
MWMH atm mmmma BH flMHDBIt' •• ‘ •
Ttj
- ÞJÓNUSTA