Vísir - 11.09.1962, Page 14
14
['ISIR
-Þriðjudagur 11. september 1962.
GAMLA BÍÓ
Smyglarinn
(Action of the Tiger)
Van Johnson — Martin Carol
Sýnd kl. 5 og 9. ,
Sýnd kl. 7.
Börn fá ekki aðgang.
Slm 16444
Bölvaldurinn
Spennandi og dularfull ame-
rísk kvikmynd.
Eric Flemming.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd 5, 7 og 9.
TÓIiABÍO
Simt III82
Cirkusinn mikli
Heimsfrœg og snilldar vel gerð,
ný amerísk stórmynd í lit'um og
Cinemascope. Ein skemmtiieg-
asta cirkusmynd vorra tíma.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Victor Mature
Gilbert P ' ,:id
Rhonda Fleming
Vincent Price
Peter Lorre
Sýnd kl. 5, 7 rg 9.
STJÖRNUBÍÓ
Svona eru karlmenn
Bráðskemmtileg og sprenghlægi
leg ný norsk gamanmynd, með
sömu leikurum og í hinni vin-
sælu kvikmynd „Allt fyrir
hreinlætið", og sýnir á gaman-
saman hátt hlutverk norska eig
inmannsins.
Inger Marie Andersen.
Sýnd kl. 5 7 og 9.
KÓPAVOGSBÍÓ
> Slmi 19185
Á bökkum Bodenvatns
Fjðrug og skemmtileg ný þýzk
litmynd.
Marianne Hold
Gerhard Riedman.
Sýnd kl. 7 og 9.
Miðasala frá kl. 5
NYJA BIO
Slmi 1 15 44
Mest umtalaða rnynd mánaðar-
ins.
Eigum við að elskast
„Skal vi elske?“)
Djörf, gamansöm og glæsil.g
sænsk litmynd. Aðalhlutverk:
Christina Schollin
Jarl Kulle
(Prófessor Hihhins Svlþj.)
(Danskir textar).
Bönnuð börnum' yngri en
14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AIJSturmjarBÍÖ
Frænka mín
Bráðskemmtileg og mjög vei
leikin, ný, amerisk gamanmynd,
byggð á hinni vel þekktu skáld
sögu eftir Patrick Ðennis.
Aðaihlutver’
Rosalinr* Russel)
Forrest Tucker
Sýnd kl. 5 og 9.
Síðasta sinn.
Hækkað . erð.
Hlutverk handa tveimur
(Only two can play)
Heimsfræg brezk mynd, er
fjallar um mannleg vandamál
á einstaklega skemmtilegan og
eftirminnilegan hátt, enda hef-
ur hún hvarvetna hlotið gífur-
Iegar vinsældir.
Aðalhlutverk: Peter Sellers.
Mai Zctterling.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Blue Hawai
Elvis Prestley
Sýnd kl. 5.
LAUGARASBIO
Sími 12075 - 1815(
sá einn er sekur...
Ný amerlst stormynd með
James Stewart.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð r 'rnum.
Oularfulla ránið
Sýnd kl. .5 og 7.
Bíla og
bélpartasainn
Seljum og tökum i um-
tioðssölu, bíla og bíl-
oarta.
Cíla og
bílpartasalan
Kirkjuvegi 20 t’ ifnarfirði.
Sim 50271.
Þórscafé
Vj
Oansleikur í
kvöld kfi. 21
/
ELAUMBÆR
BPIÐ ALLA DAGA VIKUNNAB
HÁDEGISVERÐUR
KL. 12-14.30
VIIÐDEGISVERÐUR
Kl. 15-18
K V ÖLD VERÐUR
KL. 19-23.30
Borðapantanir t ;íma
22643 og 19330.
GL1UMBÆR
SELUR 8>^0A/
Volvo Stadion ’55 gullfallegur
blll kr. 85 þús. Utþorgað.
Vauxhali ’58. Góður bill kr. 100
þús.
Vauxhall ’49. Mjög góðu standi.
kr. 35 þús. Samkomulag.
Opel Karavan ’55, ’56, ’57, '59.
Allir í góðu standi.
Opel Capltan ’56 einkablll kr.
100 þús. Samkomulag.
Volkswagen ’60 kr. 95 þús.. AU-
ar árgerðir.
Morris ’59 Fallegur bíll.
Ford Stadion ’53. Samkomulag.
Mary ’52. Topp standi. Sam-
komulag.
Moskwitch ’57. Mjög þokkaleg-
ur bíll. Útborgun 25 þús kr.
Morris ’47. Sámkomulag.
Hillmann ’47. Samkomulag.
Ford Prefect ’47 ! toppstandi.
Verð kr. 20 þús.. Sapikomu-
lag.
Volkswagen ’54 failegur bíll.
Vill skipta á Fiat stadion eða
Rúgbrauð sendibíl.
Vauxhall ’47 kr. 13 þús.
Opel Papitan ’55 kr. 70 þús. eða
skipti á Ford Anglia ’55.
Hef kaupendur að rússneskum
Iendbúnaðarjeppum, yfirbyggð.
Skoda Stadion fallegur blll.
Gjörið svo vel og komið með
bílana.
BIFREIÐASALAN
Borgartúm l.
Simar 18085 19615
Heima eftir kl 18 20048
#nöíðfoa mynsikoskdlinn
DAGDEILDIR: Forskólinn (Alm .undirbúningur að
námi í sérgreinum myndlista). — Frjáls mynd-
list. — Frjáls Grafik. — Auglýsingateiknun. —
Teiknikennaradeild. — Vefnaðarkennaradeild. —
Listvefnaður. — Tízkuteiknun.
SlÐDEGIS- OG KVÖLDNÁMSKEIÐ: Teiknun, málun
og föndur barna. — Teiknun og málun unglinga
og fullorðinna. — Bókband. — Tauþrykk, batik,
sáldþrykk. — Alm. vefnaður. — Fjarvíddarteikn-
V un. — Letrun.
. SKRIFSTOFA SKÖLANS, Skipholti 1. Sími 19821. —
Opin mánud., miðvikud. og föstud. kl. 5—7 síðd.
Námskrár og umsóknareyðublöð fást í skrifstof-
unni og í bókaverzlunum Lárusar Blöndals, Skóla-
vörðustíg og Vesturveri.
Bakarí
Vil kaupa eða taka á leigu bakarí Einriig
kemur til greina kaup eða leigu á hentugu
verzlunarplássi. — Uppl. á Egilsgötu 12, II.
hæð. Sími 20631.
ÍBÚÐIR
Til sölu 2—7 herbergja íbúðir víða um bæinn
og í Kópavogi. Hefi kaupendur að íbúðum í
Vesturbænum, Norðurmýri og víðar.
Vantar leiguíbúð, 5—6 herbergja.
_y...
ALMENNA FASTEIGNASALAN
Laugavegi 133,1. hæð. Sími 20595
Nýtt raðhús
Nýtt glæsilegt raðhús í Hvassaleiti 145 til
sölu. Verð kr. 1200 þús.
GÍSLI JÓNSSON
Símar 11746 og 24040
Til sölu 3 herbergja íbúð í 7. byggingarflokki.
Þeir félagsmenn, sem neyta vilja forkaups-
réttar, leggi inn umsóknir á skrifstofu fé-
lagsins, Stórholti 16, fyrir 21. þ. m.
STJÓRNIN.
Verkamenn —
trésmiðir
Viljum ráða verkamenn, trésmiði og múrara.
ALMENNA BYGGINGAFÉLAGIÐ h.f.
Borgartúni 7.