Vísir - 14.09.1962, Page 2
VISIR
■Föstudagur 14. septetnber 1962.
v, y////m v//////////'W/////////m -///////;
Vilhjálniur fékk fyrsta stig
íslands á EM
Valbjörn var 12. eftir
fyrri dag tugþrautarinnar
Ekki er vitað hvort Val-
Ijjörn var með í stangar-
stökkinu, en eftir skeytum
frá NTB að dæma var hann
ekki einn af þeim 13 sem
tókst að stökkva 4.40 m.
Dg „kvalifisera“ sig. Greini
legt var í forkeppninni að
það verður barátta milli
Nikula, sem að vísu fór
ekki yfir fyrr en í annarri
tilraun, 'og Þjóðverjans
Preussger, sem er mjög ör-
uggur stökkvari. Meðal
t
þeirra sem stukku 4.40 og
komust í aðalkeppnina eru
allir 3 keppendur Finna og
Þjóðverja. Norðmaðurinn
Kjell Hovik náði einnig
4.40 metrum.
Ter-Ocanesja sýndi greinilega 1
undanrásum hver muni sigra í
langstökki, er hann stökk létt og
leikandi 7.82, sem var langbezta
afrekið í undankeppninni. Landi
hans Bondarenko kom næstur með
7.67. Sama var uppi á teningnum
í undanrásum 110 metra grinda-
hlaupsins, þar sem Mikailow,
Rússlandi, náði 14.0 keppnislaust,
en sama tíma fengu Chardel,
Frakkl., Taitt, Englandi og Corn-
acchia, Ítalíu, í hörkukeppni í 4.
riðli.
í 400 metra grindahlaupi virðist
Italinn Morale sfgurstranglegastur
og vann milliriðilinn í gær með
50.0 sek., sem er langbezti tíminn
til þessa og ótrúlega verður hon-
um ógnað. í 400 metra hlaupi,
milliriðlum, fékk Þjóðverjinn
Reske beztan tímann, 46.1 sek., en
Pólverjinn Madenski og Englend-
ingurinn Brightwell verða honum
hættuiegir.
Fyrstur í tugþrautinni er eftir
fimm greinar Þjóðverjinn Holdorf
4370 stig, en landi hans von
Moltke næstur með 4335 stig.
VERÐLAUN Á EM
Eftir annan dag Evrópumeist-
aramótsins í Belgrad skiptast
verðlaunin á milli þátttökuríkj-’
anna þannig:
Karlar:
Sovétríkin: 2 gull, 1 silfur og 2
bronz.
•Frakkland: 1 gull og 1 silfur. •
lEngland: 1 gull og 1 bronz.
Pólland: 1 gull.
ÍÞýzkaland: 2 silfur og 2 bronz.'
[Holland: 1 silfur.
Konur:
Sovétríkin: 1 gull og 1 bronz.
England: 1 gull.
Þýzkaland: 2 silfur.
IPóIIand: 1 bronz.
Preussger frá Þýzkalandi keppti
eitt sinn hér í Reykjavík, en er
nú eini keppandinn sem virðist
ætla að geta veitt Finnanum
Nikula keppni í stangarstökkinu.
Suutari frá Finnlandi 3. með
4287 stig.
lsland fékk fyrsta stigið í ó-
opinberri stigakeppni EM í Bel-
grad í gær er Vilhjálmur Einars-
son stökk 16.62 í þrístökkúrslitun-
um og fékk 6. sætið í keppninni.
Af hinum íslenzka keppandanum,
Valbirni Þorlákssyni er það að
frétta að hann hafði hlotið 3636
stig í tugþrautinni eftir fyrri dag-
inn og var í 12. sæti.
1 þrístökkskeppninni vann OL-
meistarinn og heimsmeistarinn
Schmith frá Póllandi sigur og
stökk 16.55, en Gorjajev og Fedos-
sejev frá Rússlandi voru ekki langt
á eftir með 16.39 og 16.34. Pól-
verjinn Jaskolski hreppti fjórða
sæti með 16.02, fimmti varð Júgó-
slavinp Josic með 15.78, Vilhjálm-
ur Einarsson sjötti með 15.62.
Norðmenn áttu áttunda mann Odd
Bergh, með 15.52, en afreki hans
var fagnað innilega af Norðmönn-
um, sem telja um stórsigur fyrir
sig að ræða enda gott afrek á móti
strekkingsvindi sem var á móti
stökkvurunum í gær.
í 100 metra hlaupi karla vann
Frakkland tvöfaldan sigur, Claude
Piquemal nr. 1 eftir fótofinimynd,
sem skar úr um röð 5 fyrstu
manna, sem fóru allir á sama tíma.
Annar varð Deiacour, þriðji Peter
Gamper, Þýzkalandi, og fjórði
landi hans, Alfred Hebauf. Fimmti
varð svo Juskowiak, Póllandi, en
lestina rak „stjarnan" sem margir
höfðu búizt við fyrstum í mark,
Pólverjinn Marian Foik á 10.5 sek.
í kringlukasti vann Rússinn
Trusenev með 57.11 metra kasti,
en Hollendingurinn Kock kom
næstur með „aðeins" 55.96 metra.
Þriðji Milde, Þýzkalandi, en Piat-
kowski frá Póllandi og Scheniy
frá Ungverjalandi serft álitnir voru
skeinuhættir Rússanum fyrir EM
köstuðu aðeins 55.13 og 14.66 og
fengu 4. og 6. sætið. Fimmti varð
Kompaneeos frá Rússlandi með
54.74.
í kvennagreinunum vann enska
stúlkan Dorothy Hyman I 100
metra hlaupi á 11.3 sek, en Jutta
Heine, önnur á OL 1 Róm varð
einnig í öðru sæti nú á sama tfma.
Þriðja varð Ciepe, Póllandi á 11.4.
Valur vann mót
yngstu mannanna
Það var barizt af mikilli grimmd
um íslandsmeistaratitilinn í 5.
flokki í ár. Tvo leiki þurfti til að
gera út um keppnina, en báðir fóru
leikir smæstu knattspyrnumann-
anna fram á einhverjum stærsta(I)
vellinum sem fyrirfannst, Mela-
vellinum. Fyrrl leiknum Iauk með
0:0, en hinum síðari með óréttlát-
um sigri Vals yfir Víking 3:2.
Víkingar höfðu alla yfirburði í
fyrri leiknum en gátu ekki skorað
mark hvernig sem reynt \^r. Hefðu
þeir sannarlega átt sigurinn skilið
í annað skipti I röð, en í fyrra
voru Víkingar með langbezta
flokkinn.'
í fyrrakvöld léku drengirnir aft-
ur og var leikurinn allsögulegur.
Bæði liðin léku af krafti og var oft
harka f leiknum hjá litlu drengj-
unum, þó margt gert laglega og
falleg skot. Fyrri hálfleikurinn
var alljafn. Strax á fyrstu mínút-
unum settu Valsmenn mark. Var
þar að verki ungur piltur, Sigurjón
Tryggvason, sem skaut háu skoti
yfir markvörðinn, sem náði ekki
hálfa leið upp í markstengurnar.
Mínútu síðar gerðu Víkingar svo
sjálfsmark. Víkingurinn Kári
Kaaber lagaði markatöluna nokk-
uð fyrir hálfleik og skoraði faliegt
mark,
í seinni hálfleik bætti Kári öðru
marki við, 2:2, hnitmiðað og fall-
egt mark. Eftir þetta mark áttu
Víkingarnir allan leikinn en tókst
ekki að skora, þótt litlu munaði
oft.
Valsmenn höfðu hins vegar
heppnina með sér og Jóhannes
Mikson skoraði í stöng og inn,
óskamark allra drengja, er nokkr-
ar mínútur voru til leiksloka. Vik-
ingar sóttu mikið það sem eftir
var, en árangurslaust og urðú að
hafa það að tapa fyirr mun lakara
liði.
íslandsmótið.
5. flokkur. — Crslit. '
5. flokksmótið var haldið I
tveim riðlum ein„ og hin íslands-
mótin. 1 A-riðli voru 6 lið. Tvö af
þeim gáfu sina leiki, Reynir úr
Sandgerði gaf 4 af sínum 5 leikj-
um og Þróttur gaf 2 leiki.
Úrslitin I riðlinum urðu sem hér
segir:
Valur
Akranes
Fram
L
5
5
5
J T
0 0
0 2
0 2
M. St.
26:2 10
11:7 6
4:5 6
Frh. á 5. síðu.
Dani var kominn í færi aðeins 5—6 metra frá marki og þrumu-
skot reið af, — en hinn snjalli markvörður Curacao, Ballentinen
sló í hom.
MARKVÖRÐUR CURACAO
„EÍNN GEGN ÖLLUM##
Frábær markvarsla í Odense kom í
veg fyirir stærri sigur en 3:1
Danir unnu Curacao, Iiðið sem
átti að leika hér á sunnudaginn
kemur, en gleymdi að panta far-
seðla með flugvél hingað f
Odense á miðvikudagskvöldið og
fóru leikar svo að Danir unnu með
3:1, eftir mjög lélegan leik af
þeirra hálfu að því er dönsk blöð
herma.
Það var þó hinn sótsvarti mark-
vörður Curacso, Ballentinen, sem
kom mest í veg fyrir að mörkin
urðu ekki fleiri í leiknum, en hann
varði ipjög vel, auk þess sem hann
var óbanginn við að „koma við“
framlínumenn Dana sem fengu al-
gjört „knock out“, talning óþörf,
enda þótt þeir væru fimm gegn
honum einurn.
Annars léku Danir mjög illa og
sagði dómarinn Birger Nielsen,
Noregi, að hann hefði aldrei séð
danskt landslið leika svo illa og
aldrei séð aðra eins markvörslu
og hjá gúmmlkarlinum Ballentinen.
Þess skal getið að Curacao naut
ekki þessa ágæta markvarðar í
leiknum í Hollandi, en þá töpuðu
þeir 0:8.
þróttaþing kem-
ur saman í dag
íþróttaþing ÍSÍ hefst í dag kl. 16.00 í húsakynn-
um Slysavarnafélagsins á Grandagarði.
Umræður og þingstörf fara fram í dag og á morg-
un en annað kvöld stendur til að þingslit fari fram.
Meðal verkefna íþróttaþings nú er kosning nýs
forseta, þar eð Benedikt G. Waage, hefur nú í
hyggju að láta af störfum, en hann hefur lagt fram
góðan skerf til ÍSÍ í þau 50 ár sem samtökin hafa
starfað, en Benedikt hefur setið í stjóm í 47 ár
þar af 36 ár sem forseti samtakanna.
Sagt verður frá þingstörfum í Vísi á mánudaginn.