Vísir - 14.09.1962, Page 5

Vísir - 14.09.1962, Page 5
' •- ■ >•#.< >; ■ > ■ wrr *v'TT'<v''r'' Brezku togaraskipstjór- arnir sárir yfír tökunni Föstudagur 14. september 1962.' VISIR Skipstjórinn á Fleetwood togar- anum Margareth Wicks var í gærkvöldi dæmdur í 260 kr. sekt. fyrir rétti á Seyðisfirði. Þá voru veiðarfæri togarans að verðmæti um 10 þús. kr. og afli að verð- mæti 160 þús. kr. gerð upptæk. Skipstjórinn sem heitir J. M. Meclenburgh er 57 ára og er gam- all og alvanur togaraskipstjóri. Hann viðurkenndi brot sitt, að því leyti að mælingar varðskipsins Hún sprakk — Framh. af 16. síðu: Jafnvel hér á landi kaldra til- finninga eru jafnan gerðar sér- stakar öryggisráðstafanir hverju sinni er háttsetta út- lenda gesti ber að garði. En svo þegar sízt varir kveð- ur sprengingin við. Þannig var það í veizlusalnum að Hótel Borg £ gi þar sem menn snæddu .kjúklinginn sinn í óða önn og ágætum fagnaði til heiðurs Ben Gurion, konu hans og fylgdarliði. Þetta var ógur- leg sprenging, það glumdi við í salnum. líh. Það er furðulegur dómadagshávaði sem einföld perusprenging hjá ljósmyndara getur valdið — —, ekki sízt í eyrum þeirra, sem þykjast háfa leitað af séi^ allan grun. íþróttir — Framhald af bls. 2. Hafnarfj. 5 3 0 2 6:20 6 Þróttur 5 1 0 4 2:8 2 Sandgerði 5 0 0 0 0:7 0 í 5. flokki B-riðli ,voru allir leik- ir spilaðir. Orslit urðu þessi: Afmæli 50 ára varð £ gær Benedikt Jó- hannsson, starfsmaður Reykjavík- urheejar. Hann er fjarverandi úr bænum. væru réttar en sagðist hafa farið £ ógáti inn fyrir landhelgislfnu. Var hann ákaflega sár yfir þv£ að þetta skyldi henda sig. Sjálfur hefur hann aldrei verið tekinn áður fyrir Iandhelgisbrot og ennfremur tók hann það fram að skip útgerðar- félags hans f Fleetwood, Bost Deep Sea, hefðu aldrei fyrr Verið tekin fyrir landhelgisbrot. Hins vegar myndu einhverjir togarar félags- ins, sem gerðir væru út frá Hull hafa verið teknir áður. Skipstjórinn á fyrri togaranum, sem tekinn var við landhelgisbrot, Northern Jewel, var einnig mjög sár yfir þvi að hann skyldi hafa lent í klóm landhelgisgæzlunnar. Hann sagði að þetta hefði verið fyrsta ferð sin sem skipstjóra og bætti við, að fyrst svo óhöndug- lega hefði til tekizt yrði þetta sennilega einnig siðasta för hans sem skipstjóra. Var hann i þung- um þönkum yfir þessum grimmi- legu örlögum. L U J T M. St. Vikingur 4 4 0 0 17:4 8 Týr, Veyj. 4 2 1 1 13:7 5 Keflavík 4 2 0 2 5:6 4 K.R. 4 1 1 2 5:6 3 BreiðablSr 4 0 0 4 3:20 Klp - 0 30 skip — Fiamhald af 16. síðu: því skipið var á miðunum í gær- kvöldi. Til Siglufjarðar kom að- eins eitt skip með afla, Ólafur Magnússon með 1300 mál. Til Rauf arhafnar komu eftirtalin skip: Steingrimur trölli 1200, Helgi Fló- ventsson 1100, Jón Garðar 1100, Eldey 1100, Fagriklettur 1000, Víð- ir II. 700, Náttfari 500, Freyja 450, Baldur 350, Helgi Helgason 1300, Björn Jónsson 1050, Guðmundui Péturs 1000, Súlan 1300, Dofri 600, Bergvík 700, Guðbjörg 750. Til Seyðisfjarðar komu Gunnar með 1300, Gullfaxi 1300, Jón á Stapa 1200. Veiðin var aðallega ANA frá Hraunhafnartanga og 60-70 milur út frá Langanesi. Fundin Framhald at bls. 1 svo að hann safnaði þeim saman og þurrkaði. I gærdag komust öll skjölin með tölu í hendur hins rétta eig- anda, þ. á m. 50 þús. kr. víxillinn sem í möppunni var. Skjalataskan sjálf fannst ekki, enda skiptir hún minnstu máli. Mnrío - Framh. af 16. síðu: Langasandi. Blaðið hafði tal af ■i henni á flugvellinum, er hún var að fara og spurði hana hvort Hún ætlaðl til London að vinna. — Ég er í rauninni á leið til Parísar og stanza í London fram á mánudag, svaraði María. - Ungfrú England bauð mér að heimsækja sig á Ieiðinni og ég ætla að þiggja það. i — Vannst þú eitthvað £ Bandaríkjunum? — Ég var þar ekki nema í mánuð og vann ekkert. Fyrst var ég I Kaliforníu og síðan var ég £ tvær vikur £ New York, hjá Eileen Ford, en hjá henni fer ég að vinna £ janúar. — Hvað ætlarður að gera þangað til? — Ég vinn £ Paris fram und- ir jól og kem heim um miðjan desember. Ég veit ekki enn hve lengi ég verð i New York. Ég er ekki ráðin til neins á- kveðins tfma og það fer alveg eftir þvi hvernig mér likar þar hve lengi ég verð. Ég held að ég myndi kunna betur við mig £ Kaliforníu en i New York. — Hvernig líkaði þér vestra? — Það er ákaflega skemmti- legt að fá að upplifa svona hluti. Það var tekið ákaflega vel á móti okkur, eins og við værum' sannar drottningar. Þegar við svo fórum vorum við leystar út með ósköpum af gjöfum. Ég er £ alla staðj á- nægð með ferðina og úrslitin. áskrifendum fjölgur é Akureyri Áskrifendasöfnun Vísis á Akur- eyri heldur áfram og hafa blaðinu nú bætzt þar 300 nýir áskrifendur. Þá hefur nýr umboðsmaður blaðs- ins verið ráðinn á Akureyri og er afgreiðslan Nýja sendibílastöðin. j Afgreiðsla Verzlunin Höfn, sími 2395 á Akureyri. Þegar Ólafur Thors kallaði blaSftljósmyndara inn í skrifstofu sína í forsætisráðuneytinu í gærmorgun, er þeir ræddu saman forsætisráðherramir, gekk hann að einum glugganum og dró gluggatjöldin fyrir. „Verður ekki lakari birta?“ spurði Ben- Gurion. „Nei, nei, það gerir ekkert tii“, svaraði Ólafur Thors, „þetta skapar miklu betri bakgrunn. Það er alveg nauðsyn- legt að hafa dökkan bakgrunn. Ef þð er ljóst fyrir aftan okkur, þá halda allir, að við séum hárlausir“. „Það er svo sem hægt að segja það um mig“, sagði Ben-Gurion, „en það getur engum dottið í hug að segja það um yður, að þér séuð hárlaus“. “"‘‘“itaiisi | l morgun var bætt inn á dagskrá Islandsheimsóloiar Ben Gurions heimsókn £ Háskóla íslands. Var það gert samkvæmt hans eigin | ósk, en hann Iangaði til að kynnast háskólanum, þrátt fyrir það að kennsla er ekki háfin þar. Mynd þessa tók B. G., ljósmyndari Visis, þegar Ármann Snævarr rektor bauð Ben Gurion velkominn. TF-SIF fer jafnve! fyrsta leiBangar / næsta viku wyið erum að vonast til að geta boðið blaðamönn- um á loft í næstu viku“, sagði Pétur Sigurðsson forstjóri landhelgisgæzl- unnar við Vísi í morgun, þegar blaðið spurði um hina nýju flugvél land- helgisgæzlunnar. Undanfarið hefur verið unnið við að yfirfara vélar, hreinsa til £ henni, þar sem þess hefir verið þörf, flytja til tæki og annað, svo að rúm nýtist sem bezt og þar fram eftir götunum. Þetta hefir allt ve*ið unnið af starfsliði Land- helgisgæzlunnar sjálfrar. Þegar Landhelgisgæzlan tók við vélinni, voru £ henni sæti fyrir 55 manns, en þeim verður fækkað um 15—20, svo að unnt verði að koma fyrir kortaborðum og þess háttar sem nauðsynlegt er að hafa, þegar flugvélin er við eftirlitsstörf. Ýmis tæki eru þó ókomin £ flug vélina, svo sem önnur ratsjáin, sem send verður frá Kaupmannahöfn í næstu viku, og nokkur hluti rat- sjár, sem fyrir var £ vélinni við afhendingu, mun koma frá Banda- rfkjunum eftir nokkra daga. Sú ratsjá var svo ný af nálinni, að ekki hafði unnizt tfmi til að setja hana alla upp, þegar vélin var seld íslendingum. Vélin verður þannig útlits, að hún verður hvft að ofan ,en ómál- uð að neðan og eftir henni endi- langri verður blágrá rönd, einkenn- islitur Landhelgisgæzlunnar. Þá verður fslenzki fáninn málaður á hana. Landhelgisgæzlan hefir boðið Rán, Catalina-flugbátinn gamla, til sölu, en kaupandi hefir ekki boðizt. ennþá. Flugleyfi Ránar mun úti í nóvembermánuði eða þar um bil. Heimsókn Ben Gurion *

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.