Vísir - 14.09.1962, Side 7
Föstudagur 14. september 1962.
V/'ISIR
7
UMFERÐARSÍÐA VÍSIS
Verkstjórar
Gott dæmi um trassaskap. Ekkert hefur verið unnið við verkið í tvo mánuði
/ skotgrafahernaði?
Það barf ekki annað, en
bregða sér í stutta ökuferð
um borgina og líta við á
nokkrum stöðum þar sem
framkvæmdir við umferð-
argötur standa yfir, þá get
ur maður í fljótu bragði
séð á flestum stöðum kæru
leysislegan og lélegan frá
gang á aðvörunarmerkj-
um og girðingum, sem af-
marka svæði það, sem
unnið er á. — Einnig er
mjög áberandi hvernig
menn staðsetja vinnuvélar
hættulega gagnvart um-
ferð.
Okkur datt í hug að bregða
okkur í smá ökuferð með Sigurði
Ágústssyni um bæinn og rabba við
hann og sjá hvernig þessum mál-
um er háttað. Við höfðum ekki
ekið nema nokkuð hundruð metra,
þegar við komum að einum slík-
um stað.
— Þá komumst við ekki lengra.
Hvað er á seyði hér?
—- Það er einn af þessum sí-
felldu skurðgröftum sem einkenna
bæinn.
og girðingar sem afmarka þetta
svæði?
— Jú, vissulega á það að vera.
Það efast enginn um að í flestum
tilfellum verður að gera þessi
mannvirki, en það er enginn leikur
að koma verkstjórum og öðrum
þeim er m þessi verk sjá í skiln-
ing um það að það verður að gera
viðeigandi ráðstafanir um öryggi
og leiðbeiningar. Um þessi atriði
segir í umferðarlögunum:
Þar sem unnið er að vegagerð
eða vegir raskast af öðrum ástæð-
um, þannig að hætta stafi af>^r
þeim er stjórna verkinu, skylt að
sjá um, að sett verði upp greini-
leg aðvörunarmerki, — og í 65. gr.
segir m. a. að í kaupstöðum geti
yfirvöld bæjar takmarkað eða bann
að um stundarsakir umferð um
vegi ef nauðsynlegt er vegna vega-
vinnu, að fengnu samþykki lög-
reglustjóra.
I lögreglusamþykktinni er m. a.
sagt í 20. gr.:
Enginn má gera skurð í götur
gangstétt eða torg bæjarins né
raska þeim á neinn hátt, nema
hann hafi til þess leyfi bæjarverk-
fræðings og samþykki lögreglu-
stjóra. Sá sem slíkt leyfi fær verð-
ur að setja í sartia lag það er rask-
að var og halda því við í eitt ár
eftir að umbótum er lokið og tekn-
ar gildar af bæjarverkfræðingi. —
skal unnið svo, að sem
Stórhættuleg staðseining á mikilli umferðargötu.
minnstur farartálmi sé að og ætíð
skal þess gætt, að vegfarendur
séu aðvaraðir um farartálma með
nægilega greinilegum Ijósum, er
lýsa skulu frá því að dimma fer
að kvöldi til þess bjart er að
morgni. Að öðru leyti setur lög-
reglustjóri verkhafa þau skilyrði
c. þurfa þykir til að afstýra hættu
fyrir vegfarendum, svo sem banna
umferð um göturnar að nokkru eða
öllu leyti meðan á verkinu stendur
eða skipa fyrir hvernig umferðinni
skuli hagað.
Ef verkið dregst úr hófi fram
getur iögreglustjóri eftir að byrjað
er á því látið ljúka verkinu eða
setja götuna í sama Iag aftur á
kostnað þess, sem verkið*átti að
framkvæma.
Af þessu getum við séð, að það
er þó nokkuð starf sem lögreglunni
er ætlað, til að fylgjast með að
réttilega sé að farið og umferðinni
j sé ekki hætta búin, né ökumönnum i
j og gangandi vegfarendum valdið ó- j
I þægindi af slíkum verkum.
—• Ekki áræða verkstjórar að !
I standa upp í hárinu á ykkur oftar
en einu sinni, þegar þið hafið gert
athugasemdir við.slóðaskap þeirra?
Hvað sýnist ykkur, sjáið þið j
stjóra breytingu ár frá ári í þessum I
hlutum. Eða heldurðu kannske að j
við séum þeir slóðar að láta þetta
afskiptalaust?
-— Þegar þið hafið svona sterkar ;
laga og reglugerðir bak við ykkur |
þá hljótið þið að hafa töglin og i
hagldirnar?
— Ég veit varla hvernig á að I
svara þvi. Það sem við kemur verk- j
um sem unnin eru af starfsmönn- j
um bæjarins, er mjög mikið um;
sömu verkstjórana að ræða ár frá
ári. Þetta eru hinir mestu dugnað- j
arforkar, bæði í gatnagerð, raf- j
magni, áíma og vatnslögnum.
En þeim gleymist að sinna þeirri
framkvæmd þægindanna fyrir borg
arbúa, að sýna þeim fyllstu nær-;
j gætni og tillitssemi um frágang og
i öryggi. — Þið sjáið t. d. þennan
j skurð hér í Álfheimum. Snemma i
: sumar kom hingað skurðgrafa og á
I svipstundu reif hún upp jarðveg- j
inn. Meiningin var eflaust sú að
steypa girðingu kringum lóðina.
Nú er komið haust með myrkri og
, innan skamms rigning og slydda
j og ef þið farið um Álfheima í slíku
| veðri gangandi, þá vitið þið eflaust
hvar þið eigið að finna ykkur fót-
mál. Uppgröfturinn á gangplássinu
og bílarnir öslandi forina og .aus-
andi henni yfir gangandi. Þá verð-
ur þægilegt að nota skurðinn þann
arna sem skotgröf.
— Því talar lögreglan ekki við
húsráðendur?
— Jú, það hefur verið talað við
húsráðendur, þeir lofuðu aðgerð-
um. Þá kom þessi timburhlaði, sem
liggur þarna. — Þetta eru fram-
kvæmdirnar.
LÁTNIR GRAFA
OG GRAFA.
Næst ökum við um Hlíðarnar,
þar sem miklar framkvæmdir
standa yfir.
— Finnst ykkur ekki smekklega
Ekkert hirt um hvert efninu
Eitt dæmi af ótalmörgum.
og reglulega gengið frá merkingum
hér og girðingum við gatnagerðina?
Þið sáuð þegar við ókum upp
Barmahlíðina. Þar voru engin að-
vörunarmerki þegar við komum
upp götuna að Lönguhlíð, enginn
búkki og engin önnur merki. Þetta
allt er einhver búinn að færa suður
fyrir gatnamótin. — Þið sjáið
hvernig umhorfs er hér, þar sem
hitaveituframkvæmdir standa yfir.
Við skuluni aka hér um og mæla
í huganum lengd skurðanna og svo
aftur hve miklum hluta af þeim er
þegar verið að ganga frá. Það sem
auðveldast er að fá eru skurðgröf
ur, þegar þær eru komnar á stað-
inn er um að gera að nota þær
og láta þær grafa og grafa.
Framhald á bls. 10.
hent. Ljósm. S. Á.