Vísir - 18.09.1962, Blaðsíða 10

Vísir - 18.09.1962, Blaðsíða 10
-Þriðjudagur 18. september 19ö2. Pokinn við skipshlið. á Humar — Framhald af bls. 9.’ Þegar ísun er lokið, er dekkið þvegið, og þeir sem ekki þurfa að standa vakt, þeir halla sér sern snöggvast, þar til kallað er aftur, til að hífa. > Margir bátar. Nokkuð margir bátar eru á sömu slóðum, allt bátar frá Suð- Vesturlandshöfnum. Aflabrögðin í sumar hafa yfirleitt verið góð. Einu sinni fyrr í sumar fengu þeir á Fiskakletti 40 körfur af hum-ar í einu holi. Það mesta sem fékkst í einu að þessu sinni voru um 20 körfur, og auk þess nokkuð af fiski. Ingimundur segir, að það sé einkennilegt fneð humarinn, að þó að togað sé sömu slóð öðru sinni, þá geti aflinn orðið helmingi meiri í seinna toginu, hvernig sem á þvi standi, hvort humarinn hreyfi sig til í torfum, eða sé á svona naumt afmörkuðum svæðum. Annars mun lítið um humarinn vitað og humarmiðin hér við iand, og leit að nýjum miðum, mun ekki hafa farið fram, og mun þvl eitt af óleystum verkefnum okkar ágætu fiskifræðinga. Fiskaklettur er kominn að bryggju snemma að morgni til að humarinn komist glænýr beint til frystingar. Á bryggjunni bíða bil- ar eftir aflanum, olíubill með eids neyti til næsta róðurs og bíll með kostinn, þvi að ekki er til setunn- ar boðið. Fiskaklettur fer út seinni hluta sama dagsins í næsta róður, „því að sjómennskan er ekkert grín“, eins og í hinu vinsæla dæg- urlagakvæði stendur. Mörgæsir ••• Framhald af bls. 13. mörgum einkennilegt, að stærstu mörgæsirnar geti í rauninni komið upp afkvæmum sínum, þar sem sumarið er ör- stutt og frost getur orðið um 50“ C. að vetrarlagi. „Útimgunarpoki“. Það gotur raunar líka orðið svo kalt að sumarlagi, þegar á útungun stendur, að hitinn fari niður fyrir frostmark, en nátt- úran hefir fundið gott ráð við því: Mörgæsirnar mynda eins- konar „útungunarpoka" með fótum sínum, sem eggið er látið hvíla á, og fellingu aftast á kviði foreldrisins, svo að hægt er að halda meira en 37“ C. hita á egginu, því að ella klekst það ekk! út. Minni mörgæsir, sem eru ekki eins harðgerðar og þær, sem ala allan aldur sinn á Brauðið — stuttra þátta og er þar oft bæði fyndinn og skemmtilegur og slakar þó hvergi á alvarleik á- deilna sinna. Eftir lestur þess- arar bókar verður þó að segja að hann hafi ekki enn náð tök- um á skáldsöguforminu enda varla von. Hins vegar hefur bók in marga kosti sem benda ein- dregið til þess að Gísli eigi eftir að skrifa góðar skáldsögur ef hann heldur áfram á því sviði ritlistarinnar. Frágangur bókarinnar er svip aður Sumarauka Stefáns Júlíus- sonar, hins vegar er það eintak sem ég hef undir höndum hörmulega skorið en það er vonandi undantekning. Njörður P. Njarðvík. sjálfu Suðurskautslandinu, verpa í hellum og skútum, og koma ungum sínum upp þar. í dýragörðum, sem eiga Hum- boldt-mörgæsir, er þess vegna búið svo um hnútana, að mör- gæsirnar geti leitað inn í hella eða skúta á hverjum vetri (þær fylgja nefnilega sumrinu á suð- urhveli jarðar, þótt þær hafi verið fluttar óravegu þaðan til norðurhvels jarðar), þar sem þær eru um kyrrt um klaktím- ann. Þær láta ekki sjá sig í 43 daga, og koma ekki einu sinni út til að fá sér að eta. Eggið gengur fyrir öllu. Og þegar þessir 43 dagar eru liðnir, koma þær út í birtuna með einn eða tvo dúnhnoðra, sem eru allir gráir á lit og á engan hátt líkir foreldrunum. En ekki líður á löngu, áður en unginn kastar barnsklæðunum, fær fullorðinsfötin, verður upp- réttur og státinn eins og pabbi og mamma, og fer að skemmta dýragarðsgestum með skringi- legu göngulagi sínu og fasi. Heilbrigðh tætui eru undir staða vellíðunar Látið býzKu Berganstork ikói- inleggin læknt fætur yðar Skómnleggstotan V'ifilsgötu 2 Opið kl. 2-4. V'SIR ilCti P ... CFIIID ^ 0< SELUR 8<> Volvo Stadion ’55 gullfallegur bíll kr. 85 þús. útborgað. Vauxhall ’58. Góður bíll kr. 100 bús. Vauxhall ’49 Mjög góðu standi kr. 35 þús. Samkomulag. Opel Karavan ’55, ’56, ’57, 59 Allii f sóðu standi. Opei Capitan '56 einkabili kr 100 bús. Samkomulag. Volkswagen ’60 kr 95 þús.. All- ar árgerðir. Morris ’59 Fallegur bíll. Ford Stadion ’53. Samkomulag IWary ’52. Topp standi Sam komulag. Moskwitch ’57. Mjög þokkaleg- ur bíll Útborgun 25 þús kr Morris ’47. Samkomulag. HiIImann ’47. Samkomulag. Vauxhali '47 kr. 13 þús. Opel Capitan ’55 kr 70 þús eða skipti á Ford Anglia '55 Hef kaupendur að rússneskum lendbúnaðarieppum, yfirbyggð um. Skoda Stadion fallegur bíll. Giörið svo vel op komið með bílana Mercides Benz 180 '57 allur yfirfarinn, selst á góðu verði ef samið er strax. Útborgun- Volkswagen ’62 keyrður 9 bús hvítur að lit verð 110 bús Útborgun 75 bús Samkomu iag um eftirstöðvar. Opel Caravan '55. gullfallegui bíll kr 70 'ús. að mestu útborgað. Oktavía ’61, keyrð 15 þús. Gott verð, ef samið er strax. HIFREIÐASALAN tSorgartúm l. Símar 18085 19615 Heima eftir kl 18 20048 Bílu- og búvélusulun S E L U R : Orginal Vplksjagen mikrobuz ‘ árgerð 1960. Sæti fyrir 8 manns. Sem nýr bíll. Mercedes-Bens 220, 55 og 58, góðir bílar. Dodge ’58 og 53, ágætir bílar. Willis Jeppa ’51 og ’55 T.D. 6 ýtuskóflu sem nýja, diselvél. i- og búvélusulon v/ Miklatorg. Sími 2-31-36. GAMLA BILASALAN Hef alltaf til sölu mikið úrvai af nýjum og eldri bílum, af öll- um stærðnm op perðum og of* 'itlar sem °ngar útborganir GAMLA 8ÍLASALAN Skúlagötu 55. — Sími 15812 ÍBÚÐ ÓSKAST 3—5 herbergi fyrir starfsmann hjá oss. Sími 22869 og eftir kl. 5 35145. SVEINN EGILSSON h.f. Laugavegi 105. Vanar saumakonur óskast strax. — Uppl. frá kl. 2—5. SPORTVER, Skúlagötu 51 BÚTASALA byrjar í dag á Dalbraut 1 og Skólavörðustíg 8. VERZL. H. TOFT Verkamenn óskast Óskum eftir að ráða vana verkamenn. Löng vinna. Uppl. hjá Verk h.f., Laugavegi 105, sími 11380 og 22624 á kvöldin. SjáifvirKi purrkarinn purrk- ar heimilisþvottinn hvemig sem viðrar. Aðaiumboð: Raftækjaverzlun íslands h.f. Qtsala l Reykjavík: Smyrill Laugavegi 170. Sími 1-22-60 „Gumouf' hreinsiefni fyrir bíla-blöndunga. Hreinsar blöndunginn og allt benzínkerfið Samlagar sig /atni og botnfalli I benzíngeyminum og hjálpar til að brenna það öt Bætir ræsingu og gang vélar- , innar. SMYRILL Laugavegi 170 — Sími 122 60. Sumarbústaður óskast til kaups í nágrenni Reykjavíkur. — Tilboð ásamt nánari upplýsingum sendist blaðinu merkt — sumarbústaður, fyrir föstu- dagskvöld. Tækifærisgjafir á góðu verði. MYNDABÚÐIN Njálsgötu 44. Nærfatnaður Karimanna og drengja, fvrirliggjandi ) ) L. H MULLER

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.