Vísir - 18.09.1962, Blaðsíða 12
12
Þriðjudagur 18. september 1962.
\/'SIR
Stýrimaður með 3 manna fjöl-
skyldu óskar eftir 2 — 3 herbergja
íbúð. Sími 33018 og 50323.
Kona óskar eftir herbergi í Hafn-
arfirði sem fyrst. — Uppl. í síma
36008. (2230
2 miðaldra stúlkur vantar litla
íbúð. Barnagæzla gæti komið til
greina. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. í síma 36418. (2229
Góð 2 herbergja íbúð óskast til
leigu. Einhver fyrirframgreiðsla. —
Sími 33164 eftir kl. 6. (2227
Stýrimaður með 3 manna fjöl-
skyldu óskar eftir 2 — 3 herbergja
ibúð. Sími 33018 og 50323.
Sjómann í millilandasiglingum
vantar herbergi strax. — Uppl. í
síma 19162. (330
Ungan mann vantar stórt her-
bergi nú þegar eða 1. október. —
Jppl. í síma 14274 í kvöld kl. 6—8.
íbúð óskast. 2 — 3 herbergja íbúð
óskast til Ieigu. Þrennt í heimili.
Uppl. f síma 12965. (328
Ungur maður sem vinnur utan-
bæjar óskar eftir herb. helst for-
stofuherbergi. Upplýsingar í síma
23572. (0348
Eitt herbergi og eldhús, eða lítil
íbúð óskast sem fyrst, má vera
í Kópavogi. Upplýsingar í síma
34041. (0350
Herbergi með aðgang að eldhúsi
til leigu gegn húshjálp. Tilboð
merkt „róleg 2234“ sendist af-
greiðslu Vísis fyrir föstudagskvöld.
Karlmaður óskar eftir herbergi i
Hlíðunum eða nánd. Helst með
húsgögnum. Sími 10065. (0347
Herbergi óskast með eða án hús-
gagna helst sem næst Rauðarár-
stíg. Sími 11905. (2237
Svissnesk stúlka óskar eftir herb.
með húsgögnum (helst í vesturbæn
um). Frá 1. okt. Upplýsingar í síma
11517 milli kl. 4-7 eh. (0317
Stofa til leigu í miðbænum fyrir
stúlku sem gæti unnið lítilsháttar
hússtörf á kvöldin. Tilboð sendist
blaðinu merkt „Reglusöm" (0318
VÉLAHREINGERNINGIN góða
Fljótleg.
Þægileg.
Vönduð
vinna.
Vanir
menn.
ÞRIF - Sími 35357.
— SMURSTÖÐIN Ssetúni 4 —
Seljum allar tegundir af smurolíu.
Fljót og góð afgreiðsla.
Sími 16-2-27.
MUNIÐ hina þægilegu kemisku
vélahreingerníngu á allar tegundir
híbýla. Sími 19715 og 11363.
Hreingerningar, gluggahreinsun.
Fagmaður í hverju starfi. — Sími
35797. Þórður og Geir.
V NNUMIÐLUNIN
íbúð óskast strax eða fyrir 1.
okt. Vinsamlegast hringið í síma
14215 (338
Vantar 2—3 herbergja íbúð nú
þegar. Nokkur fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 33215 eftir kl. 6. (2226
Óskum eftir 2—3 herbergja íbúð
sem fyrst. Algjör reglusemi. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. f sfma 24447
gefur Erlendur. (326
Óskum eftir 2ja til 3ja herb. íbúð
fyrir 1. okt. Upplýsingar f síma
32894. (0344
Einhleypur eldri maður óskar
eftir íbúð eða herbergi. Uppl. í
síma 35400 til kl. 7. (2249
Til leigu 2 stofur fyrir ein-
hleypan mann eða konu. Reglu-
semi áskilin. Uppl. í síma 34805.
Stýrimaður með 3 manna fjöl-
skyldu óskar eftir 2—3 herbergja
íbúð. Sími 33018 og 50323.
Herbergi óskast með eða án hús-
gagna, helzt sem næst Rauðarár-
stíg. Sfmi 11905. (2237
Forstofuherbergi óskast á hæð
eða í kjallara fyrir saumastofu.
Helzt sem næst Sólheimum. Uppl.
í síma 37683 eftir kl. 7 á kvöldin.
Skólapiltur óskar eftir herbergi,
helzt í Högunum eða nágrenni
þeirra. Sími 17369.
2 herbergi óskast. Þurfa ekki að
vera samliggjandi, helzt f Austur-
bænum. Sími 15893 eftir kl. 6.
2—4 herbergja íbúð óskast. —
Uppl. í sfma 38316. (2246
Ung reglusöm stúlka óskar eftir
herbergi, helzt f Vesturbænum. —
Sími 20725. (2196
Einhleyp kona óskar eftir 1—2ja
herbergja íbúð. Uppl. f síma 19208.
Kærustupar óskar eftir herbergi.
Barnagæzla 2 kvöld f viku kæmi
til greina. Uppl. f síma 32391. (361
Lftið herbergi óskast, helzt f
Laugarnesi eða á Laugarási. Til
greina kæmi barnagæzla 1—2
kvöld f viku. Uppl. í síma 35999.
Til leigu forstofuherbergi að
Laugavegi 40 (bakhús). Uppl. á
staðnum eftir kl. 6. (364
Tvö til þrjú herbergi og eldhús
óskast nú þegar eða 1. október
fyrir reglusöm hjón með tvö börn.
Einhver fyrirframgreiðsla. Vinsam-
legast hringið f síma 38085. (2248
Lítið herbergi til leigu. — Uppl.
BarmahlíO 6. (356
Ein stór stofa og eldhúsaðgangur
til leigu, fyrirframgreiðsla. Uppl.
í síma 10017. (0319
Góð stofa í kjallara til leigu í
Holtunum, aðeins fyrir reglusama.
Sími 23067 eftir kl. 6. (0322
3ja herbergja íbúð óskast fyrir
brezka fjölskyldu nú þegar í Mið-
bænum. Með húsgögnum ef hægt
er. Sími 37851. (327
Ibúð óskast til leigu 3—4 herbergi
og eldhús. Mikil fyrirframgreiðsla.
Mig vantar 2ja til 3ja herb. fbúð.
Fátt í heimili. Upplýsingar í síma
34357 eftir kl. 7. (0339
Hjón með 1 barn óska eftir 2ja til
3ja herb. fbúð. Upplýsingar í síma
33689.
Mæðgin óska eftir 2ja til 3ja herb.
íbúð 1. okt. Upplýsingar í síma
35392. (0340
Lítil íbúð óskast sem fyrst. Uppl.
í síma 32082. (0342
Óska eftir að fá leigt herb. Uppl.
í síma 16222. (0349
2 stór samliggjandi herb. til leigu
fyrir 1-2 stúlkur. Upplýsingar f
síma 23591 frá kl. 5-8. (0343
VINNA
Stóresar. Hreinir stóresar stíf-
aðir og strekktir. Fljót afgreiðsla.
Sörlaskjóli 44, sími 15871.
Stúlka með’tvö börn óskar eftir
ráðskonustöðu. Uppl. f síma 17796.
Stúlka óskast f Vogaþ.vottahúsið,
helzt vön pressuvinnu. Uppl. milli
kl. 8 og 10 á kvöldin. Sími 33460.
2 stúlkur óskast strax. Uppl.
ekki í síma. Gufupressan Stjarnan
h.f., Laugavegi 73. (360
Kona eða stúlka óskast til að sjá
um lítið heimili í vetur. Tilboð
sendist Vísi merkt „Barngóð 100“
Kennsla. — Ódýrir eii.katímar í
ensku. Tilvalið fyrir þá, sem vilja i
búa sig undir 2. bekk gagnfræða- !
skóla. Uppl. i síma 15155 í hádeg- !
inu næstu daga. (2228 !
sér um ráðningai á fólki
f r.llar atvinnugreinar.
VINNUMIÐLUNIN
Laugavegi 58. - Sími 23627
KÍSILHREINSA miðstöðvarofna og
kerfi með flrótvirkum tækium —
Einnig viðgerðir brevtingar ig ný-
lagnir Sími 17041 (40
Húsmæður! Storesar stífstrekkt
ir. Fijótt og vel. Sólvallagötu 38.
sími 11454. (228
Kleppsspítalann vantar starfs-
stúlkur. Uppl. f sfma 38160.
Afgreiðslustúlka óskast. Mokka-I
kaffi, Skólavörðustfg 3A. — Sími
23760. (2218
Stóresar og gardinur teknar hrein-
ar til strekkingar. Fljót og góð
vinna, sími 10719 (2239
Ungur piltur, helzt með bílpróf,
óskast. Uppl. í Últímu. (2231
Stúlka óskast. ‘Uppl. á skrifstof-
unni Hótel Vík. (331
Stúlka óskast til heimilisstarfa
og barnagæzlu hálfan eða allan
daginn eftir samkomulagi. — Sími
34463. (334
Óskum eftir stúlku eða fullorð-
inni konu til að gæta barna frá
kl. 12.30 — 5, 5 daga vikunnan —
Uppl. f síma 37258. (325
Stúlka óskast til heimilisstarfa
nokkra tíma á dag í húsi við Laug-
arás. Upplýsingar í síma 33555.
Vil sitja hjá börnum á kvöldin
eftir samkomulagi. Upplýsingar í
síma 20825._________________ (0312
Óska eftir að taka að mér frágang
á Ióðum og görðum. Uppl. í síma j
16222. (0346'
Verkamenn óskast f byggingar-
vinnu í Kópavogi. Upplýsingar í
síma 17222 eftir kl. 7. (0351
Lagastúdent með verzlunarskóla-
próf óskar e.ftir heimavinnu. —
Enskar þýðingar, verzlunarbréí,
vélritun o.fl. kemur til greina. Til-
boð merkt „21“ sendist afgreiðslu
blaðsins. (355
Atvinna. — Unglingsstúlka get-
ur fengið atvinnu. — Uppl. í síma
36066 og 37940.
Dömur, athugið. Stytti kápur og
dragtir. Sólheimum 23, 3. hæð D.
Er við eftir kl. 7 Sími 37683 (354
Stúlka óskast til afgreiðslu-
starfa. Tvískipt vakt Ennfremur
kvöldvinna. Uppl. (ekki í síma) á
Faxabar, Laugavegi 2 ki. 6 — 8 í
dag. (2242
HÚSMÆÐUR. Heimsending er
ódýrasta heimilishjálpin. Sendum
um allan bæ. Straumnes. Sími
19832.
TIL TÆKIFÆRISGJAFA: — Mái-
verk og vatnslitamyndir Húsgagna
verzlun Guðm. Sigurðssonar. —
Skólavörðustig 28. — Sími 10414
INNRÖMMUM álverk, Ijósmynd-
ir og saumaðai myndii Asbrú.
Grettisgötu 54 Sfmi 19108 -
Asbrú. Klapparstíg 40
HÚSGAGNASKÁLÍNN, Njálsgötu
112 kaupir og selur notuð hús-
gögn, .errafatnað. gólfteppi og fl.
Sími 18570 (000
Tveir 2ja manna svefnsófar til
sölu. Annar mjög vel með farinn.
Verða fluttir. Uppl. í síma 38467,
Grænuhlíð 16, rish. (336
Danskt skatthol til sölu. — Sími
24757. (2225
Slcellinaðra til sölu, NSU '60
mjög vel með farin, litið keyrð.
Uppl. í síma 12198 eftir kl. 7. (2222
Keflvíkingar. Fordson sendiferða
bíll ’46 árgangur til sölu. Faxa-
braut 33 C kl. 18.30-22. (353
Barnakojur óskast, helzt stórar.
Sími 23738.
Barnavagn til sölu, Kleppsvegi
36, sími 32201. (2240
Rafha ísskápur til sölu. Verð kr.
1500 og Iris þvottavél 2.500 kr.
Sími 34224. , (2241
Ný telpukápa til sölu. Kettlingur
fæst gefins á sama stað. Uppl. í-
sfma 19271. (2245
Vörusalan Óðinsgötu 3 kaupir
og selur alls konar vel með farna
notaða muni. (2247
Öska að lcaupa bandsög. Allar
tegundir koma til greina. Úppl. í
síma 23939 eða Óðinsgötu 14. (367
Fallegur bamavagn í mjög góðu
standi til sýnis og sölu að Hæðar-
garði 30 neðri hæð Sími 32967
—!-------------------------------
Röst s.f.
Laugavegi 146, sími 1-1025
I dag og næstu daga bjóðum
við yður:
Allar gerðir og árgerðir af 4ra,
5 og 6 manna bifreiðum.
Auk þess í fjölbreyttu úrvali:
Station, sendi- og vörubifreiðir.
Við vekjum athygli yðar á
Volks;agen 1962, með sérstak-
lega hagstæðum greiðsluskil-
málum. þ
Volks;agen allar árgerðir frá
1954'
Opel Rekord 1955, 1958, 1960, ,
1961, 1962.
Ford Taunus 1959, 1962.
, Opel Caravan frá 1954 — 1960.
Moskwitch allar árgerðir.
Skoda fólks- og station-bifreiðir
allar árgerðir.
Mercedes-Benz 1955, 1957, 1958
og 1960.
Opel Kapitan 1955, 1956,1960.
Renault, 1956, 6 manna, fæst
fyrir 5—10 ára skuldabréf.
Höfum kaupendur að vöru-
og sendiferðabifreiðum.
Komið og látið okkur skrá og
selja fyrir yður bílana.
Kynnið yður hvort RÖST
hefir ekki rétta bílana fyrir |
yður.
RÖST ieggur áherzlu á lipra
og örugga þjónustu.
Laugavegi 146, sími 1-1025
SÍMI 13562 Fornverzlunin Grett-
isgötu Kapum húsgögn, vel með
farin Karlmannaföt og útvarps-
tæki. Ennfremur gólfteppi o.m.fl.
Fornverzlunin Grettisgötu 31 (135
KÆRKOMNAR tækifærisgjafir. —
málverk. vatnslitamyndir, litaðar
ijsmyndir hvaðanæfa að áf land-
inu, barnamyndir og biblíumyndir.
Hagstætt verð. Ásbrú Grettisg. 54
DÍVANAR allar stærðir fyrirliggj
andi. Tökum ein nigbólstruð hús-
gögn til viðgerða. Húsgagnabólstr
unin, Miðstræti 5. sími 15581
SÖLUSKÁLINN á Klapparstíg 11
kaupir og selur alls konár notaða
muni.’ Sími 12926. (318
Rafha eldavél til sölu. — Sími
14795. (2232
Tveir djúpir stólar, stofuskápur
og saumavél til sölu. Sími 92-2258.
Ritvél. Vel me' farin Erika ferða
ritvél til sölu. Uppl. í síma 16449
eftir kl. 6. (337
Til sölu vegna brottflutnings:
Skrifborð, svefnsófi, útvarpsborð
o.fl. Uppl. í síma 24399. (329
Nýr danskur tækifæriskjóll nr.
40 til sölu. Sími 19299. (335
Sófasett til sölu. Uppl. í síma
23138. , (333
Thor þvottavél til sölu. — Sími
35112. (324
Miðstöðvarketill til sölu, tæpir 3
ferm. ásamt sjálvirkri olíukynd-
ingu Selst ódýrt. Upplýsingar
eftir kl. 7 í kvöld Skaftahlíð 25
kjallaranum. (0313
Rennibekkur óskast til kaups, sími
13399 og 10442. (2235
940 lítra ódýr olíudunkur til sölu.
Skipholti 27. 1. hæð. (0345
Píanó gott fyrir byrjendur verð
kr 8500.00 Hljóðfæravinnustofan
Laufásvegi 18 Sími 14155. (0315
2ja manna svefnskápur tii sölu
Frakkastíg 21. (0314
Lítið vel með farið skrifborð til
sölu. Verð 1500.00 Upplýsingar
Tjarnargötu 44 uppi eða í síma
12627. (0316
Barnavagn. Góður Pedigree barna-
vagn til sölu. ??? ,.:'!!!!!))) (0320
Ritvél óskast keypt. Sími 36911
Súrkútur tapaðist á Keflavíkur-
vegi fimmtudaginn 13. þ.m. Finn-
andi vinsamlegast skili honum
járnsmiðju Harrys Sönderskov,
Strandgötu 4 Hafnarfirði. Fundar-
laun sími 50101.
Svartir. háir fóðraðir skinn-
hanzkar töpuðust s.l. föstudag,
sennilega fyrir utan Klúbbinn. —
Finnandi vinsamlegast hringi i
síma 19509. Fundarlaun. (352
Gyllt Romer kvenúr tapaðist frá
Vífilsgötu 17 að Rauðarárstíg um
kl. 8 í gærkvöld. Skilist vinsam-
legast á Vífilsgötu 17 gegn fund-
arlaunum. (369
Kanínur hafa tapazt, blágrá og
svartskjótt. Sími 18528. (359
Svartur og gulur kettlingur ; ó-
skiium. Uppl. í síma 17967. (358