Tölvumál - 01.12.1994, Page 3
Desember 1994
TÖLVUMÁL
TIMARIT SKYRSLUTÆKNIFELAGSJSLANDS
5. - 6. tbl. 19. árg. Október 1994
Frá ritstjóra
Efnisyfirlit
Nýlega braust sextán ára gamall breskur
unglingur inn í tölvukerfí kjarnorkumála-
stofnunar Suður-Kóreu. Þetta og mörg önnur
sambærileg dæmi sýna okkur að það fyllsta
ástæða til að huga að aðgangsöryggi tölvukerfa
hér á landi sem og annars staðar. Sérstaklega
þegar haft er í huga að sífellt fleiri tölvur eru
tengdar opnum tölvunetum. Breski ung-
lingurinn fann sér leið um tölvunet frá sinu
heimalandi alla leið til Asíu og inn í tölvukerfí
sem átti að vera mjög vel varið. Er þá ekki
líklegt að víða sé að finna brotalamir á öryggis-
málum hérlendis? Einnig er ástæða til að ætla
að sama gildi um rekstraröryggi tölvukerfa
almennt. Til dæmis er regluleg afritataka
eitthvað sem margir forðast eins og heitan
eldinn. Þó ofangreindi tölvuáhugamaðurinn
ungi hafí reyndar náðst er vert að huga að
þessu fyrr en seinna.
í þessu tölublaði Tölvumála er Qallað um
öryggi tölvumála frá ýrnsum hliðum og byggt
á fyrirlestrum frá nýafstaðinni ráðstefnu SÍ.
Að vanda er einnig að fmna áhugaverðar
greinar um ýmis önnur málefni sem varða
tölvumál.
Til að vinda ofan af skeklrju sem komin
var fram í tímasetningu útgáfudaga þar sem
síðasta tölublað hvers árs kom ekki út fyrr en
komið var fram á nýtt ár er hér slegið saman
síðustu tveirn tölublöðum þessa árs.
Magiiús Hauksson
Frá varaformanni
Haukur Oddsson .............................5
Faghópur um greiningu og hönnun hugbúnaðarkerfa
Laufey Ása Bjarnadóttir .......................6
Aðgangs- og rekstraröryggi tölvukerfa
Ingvar Olafsson ..................
7
Neyðaráætlanir
Jónas Sturla Sverrisson
12
Grundvallartakmarkanir í tölvutækni
HjálmtýrHafsteinsson ..................16
Vandamál í öryggi tölvukerfa nú og í framtíðinni
Ríkharður Egilsson ............................20
Tölvunotkun í skólum, horft til framtíðar
Hörður Lárusson ...........................27
Hvert stefnir í þróun tölvukerfa
Sólmundur Jónsson ...........................30
Ritnefnd 5. tölublaðs 1994
Magnús Hauksson, ritstjóri og ábm.
Guðni B. Guðnason
Ingibjörg Jónasdóttir
Ólafur Halldórsson
Svavar G. Svavarsson
íslenska hraðbrautin
Guðni B. Guðnason
34
3 - Tölvumál