Tölvumál - 01.12.1994, Page 4

Tölvumál - 01.12.1994, Page 4
Desember 1994 Skýrslutæknifélag íslands Skýrslutæknifélag Islands, skammstafað SÍ, er félag allra sem vinna við og hafa áhuga á upplýsingamálum og upplýs- ingatækni áíslandi. Félagar eru um 1000 talsins. Markmið félagsins er að vinna að eflingu upplýsingatækni á Islandi. Starfsemin er aðallega fólgin í að halda ráðstefnur, námstefnur, félagsfundi með íýrirlestrum og umræðum og námskeið um sérhæfð efni og nýjungar í upplýsingatækni. Aðild er öllum heimil. Tölvumál er málgagn SI. Það er vett- vangur fyrir málefni og starfsemi félagsins. Blaðið kemur út 6 sinnum á ári og er sent félagsmönnum að kostnaðarlausu. Skrifstofa félagsins er að Barónsstíg 5, 2.hæð. Sími 551882 Fax 5627767 Stjórn Skýrslutæknifélags íslands Formaður: Halldór Kristjánsson, verkfræðingur Varaformaður: Haukur Oddsson,verkfræðingur Ritari: Douglas A. Brotchie Féhirðir: Bjami Omar Jónsson Skjalavörður: Laufey E. Jóhannesdóttir Meðstjórnandi: Laufey Asa Bjamadóttir Varamenn: Heimir Sigurðsson Þórður Kristjánsson Framkvæmdastjóri: Svanhildur Jóhannesdóttir Efni TÖLVUMÁLA er sett upp í Page Maker á DECpc 433DX tölvu á skrifstofu félagsins. Prentað hjá Félagsprentsmiðjunni hf. Óheimilt er að afrita á nokkum hátt efni blaðsins að hluta eða í heild nema með leyfi viðkomandi greinarhöfunda og ritstjórnar Dagbókin ENTER '95 Upplýsingatækni í ferðaiðnaði Ráðstefna og sýning 18. - 20. janúar 1995 Þátttakendur frá öllum hliðum ferðaþjónustunnar. Meðal annars íjallað urn nýjungar í tölvukerfum. Headquarter Hotel Scandic Crown Innsbruck Salumerst. 15 A-602 Innsbmck Sími: 90 43 512-5320-218 Fax: 90 43 512-5320-219 ComNET '95 Ráðstefna og sýning 23. - 26. janúar 1995 Washington Conwention Center Renaissance Hotel, og Grand Hyatt Hotel Sérstök áhersla á netvæðingu fyrirtækja. Fjallað um helstu nýjungar á þessu sviði, meðal annars Intemet tengingar. Sími: 90 1 508-872-6700 Fax: 90 1 508-872-8237 Verð auglýsinga í Tölvumálum: í fjórlit: í svart/hvítu: Baksíða kr. 65.000 Heilsíða kr. 40.000 Innsíða kr. 50.000 Hálfsíða kr. 24.400 Hálfsíða kr. 30.000 4 - Tölvumál

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.