Tölvumál - 01.12.1994, Side 34

Tölvumál - 01.12.1994, Side 34
Desember 1994 Islenska hraðbrautin Eins og þeim er kunnugt er fylgst hafa með þróuninni í upplýsingatækni hérlendis hafa orðið gífurlegar breytingar á framboði upplýsinga á tölvutæku formi. Nú er svo komið að bæði einstaklingar og fyrirtæki geta keypt áskrift að allskyns upplýsingum frá íslenskum fyrirtækjum og stofnunum með tengingu einkatölva eða tölvukerfa við þj ónustuaðila. Undirritaður fór að kanna sj álfum sér til gagns hvaða innlendar upplýsingar stæðu almenningi og fyrirtækjum hérlendis til boða og hverjir byðu þjónustu. Mér datt í hug að einhverjir aðrir kynnu að hafa gagn eða gaman af slíkri samantekt og læt ég hana því fljóta með í þessu tölublaði Tölvumála. Eg vil taka það skýrt fram að samantektin er birt án ábyrgðar og hvet ég þá er vilja koma á framfæri leiðréttingum eða viðbótum við skrána að hafa samband við Svanhildi á skrifstofu Skýrslutæknifélagsins í síma 551-8820. Þá gefst jafnvel tækifæri til að birta þetta yfírlit reglulega með endurbótum því breytingar eru örar á þessu sviði. Guðni B. Guðnason Aðilar scm bjóða þjónustu Pjónusta í boði Strengur Skýrr c 3 *o '1 CJ) CO Skíma Miðheimar Búnaðarbankinn Landsbankinn íslandsbanki Sparisjóðirnir íslenska menntanetið Nýheiji Háskóli íslands Gagnabankinn Villa Póstur og sími Eimskip Internet *c '° — 2 (n s cá Fiskmarkaður Suðurnesja Bankaviðskipti X X X X Bifrciöaskrá X Björk Guðmundsdóttir X Fasteignaskrá X Fcröamál X Fiskmarkaðir X X Frjáls upplysingadreifinE X X X GcnRÍsmál - umfjöllun X Gengistölur / Vísitölur X X X X X X Hafrannsóknastofnun X Háskóli íslands X HP á íslandi X Innlend bókasöfn X X Innlend verðbréf X X X X X Internet tenging X X X X X X - íslensk dagblöð - greinar X íslensk matarEerð X fslenskt lagasafn X fslenskur útboðabanki X ísnet X Kvótakerfi X Orkustofnun X PlúsPlús X Rannsóknastofnun fiskiðnaöarins X Sam göngur X Skattaútreikninpar X X Skipaskrá X Smekkleysa X Tollafgreiösla X Trúmál X X Tölvupóstur X X X X X X X X X Upplvsingakerfi Alþingis X Verslun/smásala/heildsala X X Vöruafsreiðsla X I'jóðskrá X X X X X X Æ ttfræöi X X Upplýsingasíma r 587-5000 569-5100 551-3533 588-3338 569-4920 552-5444 560-5970 o o o °? ó 'O 562-3400 568-3230 569-7700 569-4750 588-9900 563-6000 1 569-7100 560-0500 92-15300 34 - Tölvumál

x

Tölvumál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.