Vísir - 28.09.1962, Blaðsíða 1

Vísir - 28.09.1962, Blaðsíða 1
Gylfi kom- Stærsta átakii í lánveit- voruð hérna síðast, Reumert, er það ekki? — Nei, nei, ég var hérna í fyrrasumar, við hjónin, og 52. árg. — Föstudagur 28. september 1962. — 222. tbl. Tveir prestar vígð- ir n.k. sunnudag _ •• — til Húsavíkur og Ogurþinga í vor brautskráðust tveir kandi- datar úr guðfrœðideild Háskólans, Bernharður Guðmundsson og Ing- ólfur Guðmundsson. Þeir taka báð- ir prestsvígslu í Dómkirkjunni í Reykjavík á sunnudaginn kemur. Biskupinn yfir Islandi, herra Sig- urbjörn Einarsson, framkvæmir vígsluna, séra Ingólfur Ástmars- son, biskupsritari, lýsir vígslu og vígsluvottar auk hans verða séra Jósep Jónsson fyrrum prestur á Setbergi, séra Jóhann Hannesson prófessor og séra Sigurður Guð- mundsson á Grenjaðarstað. Annar hinna nývígðu presta, Ingólfur Framhald á bls. 5 Poul Reumert og kona hans Anna Borg komti hingað til landsins £ fyrrinótt. Dvöl þeirra hjóna mun þó vera stutt f þetta sinn, því þau fara aftur á þriðjudaginn. Reumert og frú Anna eru hér á vegum Norræna félagsins og annað kvöld koma þau fram á hátíðarsýningu félagsins í Þjóðleikhúsinu og munu lesa þar upp kvæði og kafla úr Fjalla-Eyvindi. Þau hjónin voru boðin til há- degisverðar í gærdag af forseta íslands að Bessastöðum. Frétta menn Vísis náðu tali af þeim á heimili Geirs Borg, bróður Önnu, rétt í þann mund sem þau héldu til Bessastaða. Reumert var hinn kátasti sem segir Poui Reumert ENDURMINNINGAR FRÚ ÖNNU BORG Vísir hefir gert samning við frú önnu Borg um einkarétt á birtingu á endurminningum hennar, sem hún hefir samið að undanförnu. í endurminningum þessum, fjallar hún um æskuár sin hér heima í Reykjavík og einnig um starf sitt sem viðkunn leik- kona f Kaupmannahöfn og hús- móðir á einu þekktasta lista- mannahcimiii Danmerkur. — Spjallar frú Anna um marga at- hyglisverða atburði og ræðir um fólk, sem allir Reykvíking- ar kannast við. Fyrsta grein frú Önnu birtist hér í Vísi á morgun. Þar segir leikkonan frá æsku sinni á bemskuheimilinu á Laufásveg- fyrr og lék við hvern sinn fing- ur. Var ekki að sjá, að árin færðust yfir né lífsþrótturinn færi þverrandi. Poul Reumert og Anna Borg. „Ekki nærri hættur ennþá" Bernharður Guðmundsson Nýr sjöðarí Visir skýrði nýlega frá stækkun Síldarverksmiðjunnar að Kletti við Kleppsveg í Reykjavík. Gera Reykvíkingar sér Ijóst að þeir eru að eignaSt stóra síldarbræðslu með rúm- lega 5000 mála afköstum á sól- arhring. Stækkun verksmiðjunnar á að verða lokið í októberlok. Þar er unnið af miklu kapþi við að setja niður vélar sem auka afköstin um 50%. Á myndinni sést sjóðari, keyptur frá Noregi og kostaði 800 þúsund krónur. Einnig er þessa dagana unnið við að ganga frá nýrri pressu í verksmiðjuhúsinu, stækka spennistöð og margt fleira. inn heim Dr. Gylfi Þ. Gíslason viðskipta- málaráðh. kom heim i morgun með Snorra Sturlusyni, flugvél Loft- leiða, eftir rúmlega vikudvöl í Washington. Þar sótti hann fund Alþjóðabankans og Alþjóða gjald- eyrissjóðsins. „Þetta er stærsta átak í lánveitingum sem gert hefur verið síðan Hús- næðismálastofnunin tók til starfa árið 1955“, sagði Ragnar Lárusson forstjóri, stjórnarmeðlim ur Húsnæðismálastofn- unarinnar, þegar Vísir ræddi við hann í morgun um síðustu lánveitingu stofnunarinnar. Frh. á 5. siðu. ........................;•••..........■•••■: . \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.