Vísir - 28.09.1962, Blaðsíða 14

Vísir - 28.09.1962, Blaðsíða 14
.s*. 14 VISIR ■ Föstudagur 28. september 1962. CAMLA BÍÓ Maður úr vestrinu ./ (Gune Glorie) Ný bandar' k Cinemascope mynd. Stuart Granger Rhonda Fleming BönnuS innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9, Næst síðasta sinn. Slrrr 1644-“ Svikahrappurinn (The Great Impostor) Afar skemmtileg og spennandi ný amerisk stórmynd um afrek svikahrappsins Ferdinand Dem- ara. Tony Curtis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 6CÓPAV0GSBI0 Sími 19185 Sjóræningjarnir aptain Kidd Spennandi og skemmtileg ame- rísk sjóræningjamynd. Bud Abbott tou Costello Charles Laughton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. TÓNABÍÓ Slm’ 11182 Aögangur bannaöur (Private Property) Snilldarvel gerð og hörkuspenn- andi ný, amerísk stórmynd. — Mvndin hefur verið talin djarf- asta og um leið mdeildasta myndin frá Ameríku. Corey Allen Kate Manx. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Nærfatnaöur Karhnanna og drengja, i) “vrirliggjandi. I. H MULLER Uppreimaðir STRIGASKÓR allar stærðir. ' VERZL.C? .15285 NÝJA BÍÓ Slmi l 15 44 Mest umtalaða mynd mánaðar- ins 4. V 1 K A. Eigum viö aö elskast „Skai vi elske?") Djörf. qamansöm og glæsit g sænsk iitmynd Aðalhlutverk: Christina S<holIln Jarl Kulle ,Prófessoi Higg'ns Svíþj. (Danskit textar) Bönnuð börnum yngri en 14 ára Sýnd/ kl. 9. Síðasta sinn. Heimsfræg kvikmynd: Aldrei á Sunnudögum (Never On Sunday) Mjög skemmtileg og vel gerð, ný grisk kvikmynd, sem alls staðar hefur slegið öll met i aðsókn. Aðalhlutverk: jy * -■< Melina * Mercouri (hún hlaut gullverðlaun in í Cannes fyrir leik sinn i þess- ari mynd) Jules Dassin (en hann er einnig leik- stjórinn) Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Ævintýriö byrjaði í Napólí (It started in Napoli) Hrífandi fögur og skemmtileg amerísk litmynd, tekin á ýms- um fegurstu stöðum Ítalíu, m. a. á Capri. Aðalhlutverk: Sophia Loren Clark Gable Vittoric De Sica Sýnd kl. 5, 7 og 9 STJÖRNUBÍÓ Jacobowsky og ofurstinn (Ofurstinn og ég) Bráðskemtilemg og spennandi amerisk mvnd eftir samnefndri framhaldssögu. er nýlega var lesin 1 ðtvarpið Danny Kay Curt Jörgens Sýnd k1. 5, 7 og 9. Pólí S. Pálsson hæstaréttarlögmaður Bergstaðastræti 14 Sími 24200. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Hún frænka min eftir Jerome Lawrence og Ro- bert E. Lee. Þýðandi Bjarni Guð mundsson. Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson. Sýning í kvöld kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin rá kl. 13.15-20. Sími 1-1200. LAUGARÁSBÍÓ Slml 32075 - 38150 Ökunnur gestur Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Ficttinn úr fangabúöunum Sýnd kl. 5. Bönnuð bömum. Rekkjan Rekkjan sýning í Austur bæjarbíói, laugardags- kvöld kl. 11,30 aðgöngu- miðar seldir frá kl. 2 á föstudag og laugardag. Síðasta sinn. Félag ísl. leikara Glaumbær í kvöld, hljómsveit Gunnars Ormslev. allir salirnir opnir * Borðpantanir í síma 22643 og 19330. Glaumbær GAMLA BÍLASALAN Hefur alltaf til sölu mik- ið af nýjum og eldri bíl- um af öllum stærðum og gerðum, og oft litlar sem engar útborganir v/Rauðará, Skúlag. 55 Sími 15812. GAMLA BÍLASALAN Skúlagötu 55 — Sími 15812 Sendisveinar Óskum eftir að ráða sendisveina. Þurfa að hafa hjól. Uppl. á afgr. Ingólfsstræti 9b. Uppl. ekki gefn- ar 1 sima.* Vikublaðið FÁLKINN. Afgreiðslustúlka — Afgreiðslumaður Afgreiðslustúlka og afgreiðslumaður óskast nú þegar. — Uppl. í dag kl. 6—7 (ekki í síma). Vesturveri, Aðalstræti 6 Frá Sveinafélagi pípulagningamanna Ákveðið hefur verið að hafa alls herjarat- kvæðagreiðslu við kjör fulltrúa á 28. þing Al- þýðusambands íslands. Kjósa skal einn aðal- fulltrúa og einn til vara. Tillögum um fulltrúa ber að skila á skrifstofu félagsins fyrir kl. 19 mánudaginn 1. október. STJÓRNIN. Leiðrétting 1 auglýsingu frá Vörubílstjórafélaginu Þróttur í blað- inu í gær og fyrradag átti að vera í inngangi: Ákveðið hefir verið að kjör 5 aðalfulltrúa og 5 til vara fari fram o. s. frv. Lögtaksúrskurður Hér með úrskurðast lögtak fyrir ógreiddum tryggingargjöldum til Tryggingastofnunar ríkisins, sem greiðast áttu í janúar og júní s.l., söluskatti 4. ársfjórðungs 1961, 1. árs- fjórðungs 1962 og 2. ársfjórðungs 1962 svo og öllum ógreiddum þinggjöldum og trygg- ingagjöldum ársins 1962, tekjuskatti, eignar- skatti, námsbókagjaldi, slysatryggingaið- gjaldi, atvinnuleysistryggingasjóðsiðgjaldi, kirkjugjaldi og kirkjusjóðsgjaldi, sem gjald- fallin eru í Kópavogskaupstað. Enn fremur bifreiðaskatti, skoðunargjaldi bifreiða og vá- tryggingagjaldi ökumanna, en gjöld þessi féllu í gjalddaga 2. janúar s.l., svo og skipu- lagsgjaldi af nýbyggingum, skipaskoðunar- gjaldi, rafstöðvagjaldi, vélaeftirlitsgjaldi svo og ógreiddum iðgjöldum og skráningargjöld- um vegna lögskráðra sjómanna, auk dráttar- vaxta og lögtakskostnaðar. Fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu þessa úrskurðar án frekari fyrirvara ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Kópavogi 26. sept 1962. Sigurgeir Jónsson. / . , I l i * í i .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.