Vísir - 28.09.1962, Blaðsíða 13
Föstudagur 28. september 1962.
Árgangurinn kostar að-
eins 55 krónur. Kemur
út einu sinni i mánuði.
ÆSKAN er stærsta og ódýrasta Darnablaðið. Flytur fjölbreytt
efni við hæfi barna og unglinga, svo sem skemmtilegar fram-
haldssögur, smásögur, fræðandi greinar og margs konar þætti
og þrjár myndasögur sem eru: Ævintýri Litla -og Stóra, Kalli
og Palli og Bjössi bolla. Síðasti árgangur var 244 síður og þar
birtust yfir 500 myndir. Ailir þeir, sem gerast nýir kaupendur
að Æskunni, og borga yfirstandandi árgang, 55 krónur, fá í
kaupbæti HAPPASEÐIL ÆSKÚNNAR, en vinningar hans verða
12. — Þeir eru: 1. Flugferð á leiðum Flugfélags íslands hér
innanlands. 2. Tíu af útgáfubókum Æskunnar, eftir eigin vali.
3. Innsl^otsborð. 4. Tíu af útgáfubókum Æskunnar, eftir eigin
vali. 5. Pennasett, góð tegund. 6. Ævintýrið um Albert Schweit-
zer. 7. Aflraunakerfi Atlas. 8. Eins árs áskrift að Æskunni. 9.
Fimm af útgáfubókum Æskunnar, eftir eigin vali. 10. Ævin-
týrið um Edison. 11. Fimm af útgáfubókum Æskunnar, eftir
eigin vali. 12. Eins árs áskrift að Æskunni.
Ekkert barnaheimili getur verið án ÆSKUNNAR
Ég undirrit.......... óska að gerast áskrifandi að Æskunni
og sendi hér með áskriftargjaldið, kr. 55.00.
Nafn: ..........................................................
Heimili: .......................A...............................
Póststöð: ......................................................
Balleftskóli
Sigríðar Ármann
Kennsla hefst í byrjun
október. Skólinn verð-
ur til húsa í Stórholti 1.
Innritun og upplýsingar
í sírna 3-21-53 kl. 2-6
daglega.
Sigríður Ármann.
Orðsending
ti! barnshafondi kvenna
Að gefnu tilefni eru barnshafandi konur vin-
samlega áminntar um að panta tíma til lækn-
isskoðunar í mæðradeild Heilsuverndarstöðv-
arinnar með nokkurra daga fyrirvara.
Tilhögun þessi er nauðsynleg til þess að
koma í veg fyrir óþarfa bið.
Tekið er á móti pöntunum í síma 2-24-06 kl.
3—5 e. h. alla virka daga nema laugardaga.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur.
Bónstöð fyrir bíla
Höfum opnað bón- og hreinsistöð fyrir bíla
að Tómasarhaga 41. Áherzla1 verður lögð á
sérlega vandaða vinnu, bæði í hreinsun og
bónun. Gjörið svo vel að reyna viðskiptin.
Tómasarhaga 41 . Sími 35526
VISIR
\ Ný gerð
I
næionsokkar
Engin
iykkjuföll
Bankastræti 3.
Sfe Augustine •••
Framhald af bls. 6.
Virkið er þjóðar-
minnismerki.
Nyrzt í borginni standa tvær
steinsúlur, og eru þær menjar
um borgarhliðið forna og vindu-
brú þá, sem var eini tengiliður
borgarbúa við land. Rétt fyrir
utan hliðið er svo að finna leif-
ar lítils altaris, sem reist er á
þeim stað, þar sem spænsku
landvinningamennirnir héldu
fyrstu guðsþjónustuna, þegar
þeir námu land þarna 8. sept-
ember 1565.
En flestum sem til St. Au-
gustine kemur, þykir skemmti-
legast að sjá borgarvirkið.
Castillo de San Marcos. Smíði
þess var hafin 1672 og var ekki
lokið fyrri en 1759. Var virk-
inu valinn slíkur staður, að það
gat varið borgina fyrir árásum
bæði af sjó og landi. Þykir virk-
ið hafa verið gert af snilld mik-
illi og forsjálni, og hefur því
verið breytt í þjóðarminnis-
merki Bandaríkjanna af þvl til-
efni.
Bílusulu •••
Framhald af bls. 4.
umboðið. Mun það vera í fyrsta
sinn sem við bílasalarnir fáum
umboð fyrir nýja bíla, en selj-
um ekki einungis notaða.
Lánað í nýjum bíl.
— Af þessum nýja bíl eru
nokkrir tugir þegar komnir til
landsins og hafa líkað vel.
Þetta er fimm manna bíll með
tvfgengisvél og magnetur í
hreyfli, ekki ósvipað og i flug-
vélahreyflum. Drifið er á fram-
hjólunum. Væntanlegum kaup-
endum mun vafalaust þykja að
því nokkur fengur, að umboð
DKW hefir tekið þá ákvörðun
að lána hluta kaupverðsins i
alllangan tíma. Verðið er 136
þúsund krónur.
Firmað sem framleiðir DKW
bílana er nú komið f eigu
Marcedes-Benz verksmiðjanna
og hefir verið hafin mikil sölu-
herferð 1 Þýzkalandi til þess
að kynna þessa vagna.
Hópur áhugasamra manna
stendur og skeggræðir um kosti
og ókosti hinnar nýju bifreiðar
og skoðar hana í krók og kring.
Maður kemur ofan af stæði og
tekur Davíð tali einslega.
Ný bílasah er í uppsiglingu
og við kveðjum og höldum af
stað uppeftir Laugaveginum.
„Mkjan'1 í
Annað kvöld verður síðasta
sýningin á hinu vinsæla leikriti
„Rekkjunni" og verður það í
Austurbæjarbíói. Sýningin
hefst kl. 11,30, en sá sýningar-
tími virðist vera mjög vinsæll
hjá mörgum um helgar. Sýning-
in verður á vegum „Félags ísl.
leikara" og rennur allur ágóði
af sýningunni í styrktarsjóði
síiasta sinn
þess. Á síðustu sýningu á Rekkj
unni, sem var sl. iaugardag,
seldust allir miðar upp á skömm
um tíma.
Þetta verður síðasta sýning-
in á leiknum að þessu sinni. —
Myndin er af Gunnari Eyjólfs-
syni og Herdísi Þorvaldsdóttur
i hlutverkum sínum.
Aðalsafnaðarfundur
Aðalsafnaðarfundur Kópavogssóknar verður
haldinn eftir rpessu sunnudaginn 30. sept. í
Barnaskólanum við Digranesveg.
Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf.
Sóknarnefnd.
KÓPAVOGUR
Vantar börn til að bera út dagblaðið Vísi í:
KÓPAVOG Upplýsingar á afgreiðslunni.
Sendisveinn
Sendisveinn óskast* þarf að hafa mótor-reið-
hjól til umráða.
Fordumboðið Sveinn Egilsson h.f.
Laugavegi 105.
Afgreiðslustarf
Stúlka óskast til starfa í kjötbúð nú þegar.
— Uppl. í Kjötverzlun Tómasar Jónssonar,
Ásgarði 22, sími 36730.
SNÆBJÖRN G. JÓNSSON,
trésmíðameistari.
lézt á sjúkrahúsi í Kaupmannahöfn 17. sept. s.l. —
Útförin ákveðin frá Fossvogskirkju laugardaginn 29.
sept. kl. 10.30 árdegis. Athöfninni verður útvarpað.
Blóm afbeðin.
Anna Friðriksdóttir og synir.