Vísir - 28.09.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 28.09.1962, Blaðsíða 12
12 VISIR -Föstudagur 28. september 1962. VÉLAHREINGERNINGIN -óða r~ Vönduð Vanir menn. Fljótleg. Þægileg. Þ R I F - Simi J53S7 SMURSTÖÐIN Sœtúni 4 ______ Seljum allar tesundir af smuroliu. Flíóf oh cóð afgreiðsla Simi 16-2-27 Bifreiðaeigendur. Nú er bezti tíminn að láta bera inn í brettin á bifreiðinni. Uppl. | síma 37032 eftir kl. 6. (-2400 Vill ráða góða unglingsstúlku til aðstoðar á heimili hálfan dag- inn. — Hoover þvottavél stærri gerðin sem ný með rafmagnsvindu til sölu. Sími 37621,_________(2525 Stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn. Er vön afgreiðslu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 23438 kl. 5 — 8 í kvöld. ____________(703 Afgreiðslustúlka óskast í bið- skýlið við Háaleitisbraut. Uppl. frá kl. 5-7 í kvöld í sima 37095. (2540 Hreingerning íbúða. — Kristmann sími 16-7-39. <431; INNROIVIIV1U1V) álverk, IjOsmynd ir og saumaðai myndii Asbrú. Grettisgötij 54 Simi 19108 - Asbrú. Klaoparstijí 40 Hreingerningar, gluggahreinsun. Fagmaður í hverju starfi. — Sími 35797. Þórður og Geir. Sveitastörf. Okkur vantar fólk til starfa í sveitum víðsvegar um landið. Til greina kemur bæði roskið fólk og unglingar. Ráðningarstofa Landbúnaðarins, sími 192200. Hreingerningar. Vanir og vand- virkir menn. Sími 20614. Húsavið- gerðir. Setjum í tvöfalt gler, o. fl. og setjum upp loftnet. Sími 20614. Málningarvinna. Get bætt við mig innivinnu við málningu. Sími 16447. ; Barngóð eldri kona eða ábyggi- leg unglingsstúlka óskast til að gæta þriggja barna 3 tíma á dag. Sími 18459. (689 Sendisvein vantar 1. október. — Uppl. á skrifstofunni, Kexverk- smiðjan Esja h.f. Þverholti 13. — Sími 13600. Óska eftir ráðskonustöðu á fá- mennu heimili í Reykjavík. Uppl. í sfma 14508. (2534 Tek að mér hreingerningar í heimahúsum. Uppl, f síma 51261. KENKSLA ÓKUKENNSLA. Kennt á bil. Uppl. i síma 37520. nýjan Kenni á fiðlu og píanó. Viðtals tími milli kl. 6 — 9 á kvöldin á Víðimel 43 kjallara. Erika Péturson Skriftarnámskeið er að hefjast. Ragnhildur Ásgeirsdóttir. Sími 12907.(705 Lítil model-bíll, hvítur og grænn, tapaðist f hlióm' ’-álagarðinum í gær kl. 4.30. Finnandi vinsamleg- ast skiii honum í Blindraskólann á Biarkargötu 8. Peningar í merktu umslagi fund- ust í gær í Bankastræti. Vitjist á afgreiðslu Tímans._________(2529 Lítil hálfvaxin kisa, svört og hvít er í óskilum að Bjarnarstíg 7. Sími 20853.__________________(2545 Kvenúr tapaðist s.I. laugardag, sennilega í Austurbæjarbíói. Finn- andi vinsamlegast hringi í sfma 12467.(2533 Herbergi óskast Sjómaður óskar eftir herbergi á góðum stað í bænum. Uppl. í síma 27709. Iðnaðarhúsnæði Iðnaðarhúsnæði óskast, 150 ferm., undir bílaverkstæði. Tilboð séndist afgreiðslu blaðsins, merkt „Fljótt". Reglusamur maður Roskinn, reglusamur maður óskast til salernisvörzlu á laugar- dagskvöldum. Uppl. á skrifstofunni i Iðnó. Stúlkur — Bókbandsvinna Stúlkur óskast til bókbandsvinnu. Uppl. í Félagsbókbandinu, Ingólfsstræti 9 (ekki svarað í síma). Sendisveinn Sendisveinn óskast strax. Málning og járnvörur, Laugavegi 23, sími 12876. Starfsstúlkur Starfsstúikur óskast strax. Þvottahúsið Eimir, Bröttugötu 3a, sími Í2428. Afgreiðslustúlka öskast strax hálfan daginn. Uppl. í Hverfiskjötbúðinni, Hverfis- götu 50, milli kl. 5 og 7. Háseta Háseta vantar á dragnótabát. Upplýsingar í sírna 10344. Starfsstúlkur Starfsstúlkur óskast í þvottahúsið Bergstaðastræti 52. Símar 17140 og 14030. Járnsmiðir Járnsmiðir og verkamenn óskasu Vélsmiðja Eysteins Leifssonar, Laugaveg 171. Sími 18662. Húsráðendur. — Látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Leigumiðstöðin, Laugavegi 33 B bakhúsið, sími 10059. Lítið herbergi með húsgögnum í kjallara til leigu fyrir skólastúlku að Flókagötu 55. Sími 15335. (2524 Ungur maður óskar eftir her- bergi strax. Sími 12637. Ung hjón utan af landi óska eftir 2—3 herbergja íbúð. Uppl. £ síma 33920. Ungur einhleypur maður utan af landi óskar eftir herbergi. Sími 38316. (2527 Óska eftir 2 — 3 herbergja ibúð. Uppl. í síma 11724 og 16297. — Ragnheiður Sveinsdóttir, Sjúkra- samlagi Reykjavíkur. (2530 Stúlka óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi. Lítils háttar húshjálp kem- ur til greina. Simi 20229. Kona með 2 stálpuð börn óskar eftir 2 herbergja fbúð á jarðhæð. Fyrirframgreiðsla eftir sahikomu- lagi. Sími 17615. Hænsnabú til sölu. 5 mánaða og 1 og 2 ára. Sími 34577. (2532 Herbergi óskast sem næst Mið- Irœnum fyrir reglusaman skólapilt. Sími 24753. Góð stúlka eða kona, sem vill vera annari til skemmtunar, getur fengið leigt herbergi. Tilboð send- ist blaðinu merkt Miðbær 20. 2 ungar stúlkur óska eftir einu til tveim herbergjum og eldunar- plássi í Austurbænum eða sem næst Miðbænum. Barnagæzla eða húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 18832 eftir kl. 4. Lítið þægilegt herbergi til leigu £ Vesturbænum. Sér inngangur. — Eldhúsaðgangur getur komið til greina. Sfmi 12557 kl. 18 — 20. Húsasmiður óskar eftir 1—2 herbergja íbúð frá 1. janúar. Fyrir framgreiðsla ef óskað er. Sfmi 33996 eftir kl. 7. (691 Hjón utan af Iandi með einn ungling óska eftir lítilli fbúð í bænum. Uppl. í síma 33041. (692 Gott herbergi fyrir reglusaman karlmann til Ieigu í Vesturbæn- um. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Vísis merkt: 707. (695 Kennari óskar eftir herbergi sem næst Miðbænum. Sfmi 35067. (698 Til leigu forstofulierbergi í Hlíð- unum. Uppl. f síma 36392 eftir kl. 7 e.h. (2541 Kona með 2 stálpuð börn óskar eftir 2 herbergja fbúð á jarðhæð. Fyrirframgreiðsla eftir samkomu- lagi. Sími 17615. Skúr til leigu, ca. 27 ferm., hent- ugur fyrir smáiðnað eða sem geymsla. Uppl. í sfma 22501. (711 2—3 herbergja íbúð óskast strax. Uppl. f sfma 11195. (714 Tvær reglusamar stúlkur óska eftir tveggja herbergja íbúð, helzt á hitaveitusvæði. Fyrirframgreiðsla Uppl. í sfma 22260 eða 17628. (715 Óska eftir herbergi eða lítilli íbúð. Uppl. f síma 36066 eftir kl. 8. (717 Tvo unga menn vantar gott her- bergi strax, helzt i Austurbænum. Sími 20095 frá kl. 5—7 í dag. Til leigu herbergi fyrir reglu- sama stúlku Barnagæzla tvö kvöld f viku. Sími 35641. (2544 Herbergi óskast sem næst Mið- bænum fyrir reglusaman skóla- pilt. Sími 24753. Dívanar, allar stærðir fyrirliggj andi, tökum einnig bólstruð hús- gögn til viðgerðar. Húsgagnaból- strunin, Miðstræti 5. Simi 15581 DÍVANAR allar stærðir fyrirliggj andi. Tökum ein nigbólstruð hús- gögn til viðgerða. Húsgagnabólsti ur’n Miðstræti 5 sími 15581 Tækifæri. Til leigu fyxirtæki í fullum gangi. Tilvalið fyrir lag- hentan mann. fbúð getur fylgt. — Sfmi 17396.________________(697 DBS kvenreiðhjól sem nýtt til sölu. Sími 16246. Jarðstrengur 2x10 qm ca. 130 m til sölu. Hagstætt verð. Sfmi 22158. Vandaður danskur barnavagn til sölu (nýjasta gerð). Sími 19799. (707 Góður veiðiköttur og 2 kettling- ar fást gefins. Sími 13565. (649 Gott reiðhjól til sölu. Uppl. í síma 23781 kl. 6-8.____________(690 Kynding. Til sölu góð sjálfvirk kynding ásamt katli á Hraunteigi 9. Hitar vel upp tvær stórar fbúð- ir. Lágt verð. Sfmi 35042. (693 Til sölu: Svefnstóll og danskar kojur. Lengd 165 sm. Uppl. í síma 23854.__________________________(694 HÚSMÆÐUR. Heimsending ei ódýrasta heimilishjálpin. Sendum um allan bæ. Straumnes Sími 19832. TIL TÆKIFÆRISGJAFA: — Mál- verk og vatnslitamyndir Húsgagna verzlun Guðm. Sigurðssonar. — Skólavörðustíg 28. — Sími 10414 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112 kaupii og selur notuð hús- gögn, .errafatnað, gólfteppi og fl. Sími 18570. (000 SÍMI 13562 Fornverzlunin Grett- isgötu Kapum húsgögn, vel með farin Karlmannaföt og útvarps tæki. Ennfremur gólfteppi o.m.fl Fornverzlunin Grettisgötu 31 (135 Kaupum flöskur merktar ÁVR. 2 kr. stk. Einnig hálfflöskur. — Flöskumiðstöðin Skúlagötu 82. Sími 37718._________________(2392 SÖLUSKÁLINN á Klapparstíg II kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926____________(318 KÆRKOMNAR tækifærisgjafir. — málverk vatnslitamyndir. litaðai ijsmyndir hvaðanæfa að af land- inu, barnamyndir og biblíumyndii Hagstætt verð Ásbrú Grettisg. 54 Ung hjón vantar 2 herbergi og eldhús strax. Sími 22732. Svefnskápur til sölu, karlmanns- reiðhjól og jakkaföt á 13 ára. Sími 23833. _____________(696 Notaður ísskápur óskast til kaups. Uppl. í síma 37809 frá kl. | 19,30—21. Svefnsófi, stólar o.fl. til sölu — ódýrt. Uppl. í sfma 12974, (710 Til sölu taurulla og bókahilla. Uppl. í síma 33844.____________ (712 Notaður þvottapottur óskast. — Sími 23400. (713 Kerrupoki til sölu. Sími 17259. Amerisk Poplinkápa, mosagræn, með loðfóðri og hettu nr. 18 til sölu. Sími 24628. (2542 Reglusöm stúlka í góðri vinnu óskar eftir 2ja herbergja íbúð fyrir 1. október eða síðar, helzt í Aust- urbænum. Uppl. í síma 20414 kl. 18—22.______________________ (2539 Herbergi til leigu ásamt fæði, að Grettisgötu 22. (2537 Stúlka óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi, lítils háttar húshjálp kem- ur til greina. Sími 20229. FÆÐI Get bætt við mönnum í fast fæði að Grettisgötu 22.(2538 I íbúð, 2—4 herbergja, óskast. — Reglusamt fólk utan af landi. Sími 38316. Svefnherbergishúsgögn til sölu með tækifærisverði. Sími 22529. Knittaf prjónavél með kambi til sölu. Sími 36709._________(2526 Barnakoja með dýnum og ábreið um til sölu að Dunhaga 19, 3. hæð, kl. 6 - 8 í kvöld._______ (2528 Til sölu 4—5 fermetra ketill með innbyggðum hitaspíral, ásamt brennara, olíutank og vatnsfenjara. Simi 34295. (670 Nýr klarinett til sölu. Uppl. í síma 36066 eftir kl. 8. (716 Til sölu 2 karlmannsreiðhjól í mjög góðu lagi. Verð kr. 1200 og kr. 1500. Til sýnis í Barmahlíð 33, 1. hæð, kl. 7-9 á kvöldin._(702 Til sölu ný og vel með farin svefnherbergishúsgögn með spring dýnum. Einnig sem nýr, stiginn barnabíll. Uppl. í síma 36754 eftir kl. 6 í kvöld- Radíófónn til söiu. Sími 16089. Tómir trékassar til sölu. Ramma- gerðin, Hafnarstræti 17. (2543 ísskápur óskast. Má vera eldri gerð. Sími 16056 frá kl. 6—8 síð- degis. Fótsnyrting Guðfinna Pétursdóttir Nesveg 31. Sími 19695. Afgreiðslustúlka Stúlka óskast.' Bernhöftsbakarí, Bergstaðastræti 14. Húsnæði Húsnæði óskast nú þegar fyrir starfsmann hjá okkur, 3—5 her- bergi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sveinn Egilsson h.f. Lauga- vegi 105, sími 22469 (eftir kl. 5 í síma 36091.) Starfsstúlka Starfsstúlka óskast strax í Smárakaffi Laugaveg 178. Sími 32732. Afgreiðslustúlka - Sendisveinn Afgreiðslumaður og afgreiðslustúlka óskast í matvöruverzlun nú þegar. Einnig vantar sendisvein, Verzl. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Til sölu Stór vandaður herrafrakki (enskur). Rafha eldavél, nýr sauma- vélamótor og góður tvílitur dívan. Uppl. í síma 24109. Bræðra- borgarstíg 14.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.