Vísir - 11.10.1962, Blaðsíða 3

Vísir - 11.10.1962, Blaðsíða 3
3 V ISIK . Fimmtuaagur 11. oktcDei Þeir standa fjórir, fimm, stundum fleiri, stundum færri. Þeir gera náttúrlega meira heldur en að standa þar, þeir sitja á hækjum sínum, eða ramba fram og aft- ur, allt eftir því, Hver kannasí ekki við Loftsbryggju þá „kóngsins bryggju“. Veiða marhnútinn í þetta skipti eru þeir engu betri en sílin — það er krökkt af þeim — torfa. Það skiptir ekki máli, hvort það er lítilfjörlegur bryggju- sporður, hvort veitt er í hland- En það eru fleiri en kóngar og gamlir fiskimenn sem eiga leið um þann bryggjusporð. Þar eru heimamið Reykjavík urstráka — og þar eru fengsæl mið. hvort þeir beita, mæna ofan í sjóinn og dorga, eða kippa öskrandi upp bráðinni. Þeir eru nefni- lega að veiða og veiða og veiða. forugum sjónum eða hver veið- in er. Aðalatriðið er —- ja, ég veit það reyndar ekki, kannast bara við til- finninguna. Kannske er þessi til finning landlæg, kannske með- fædd, eða bara áunnin öllum þeim strákum, sem .aldir eru upp í þaralykt og eiga sjómann fyrir afa. Hitt er víst, að það er dýrð- leg skemmtun. Þeir keyptu færin í Verðanda, beituna í Fiskhöllinni og veiði- leyfið hjá þeim strákakynslóð- um, sem hafa staðið þarna á sama stað árum saman. Einn var vanari, dorgaði á- kaft og sagði: „Djöfull maður“, þegar kolakríli spriklaði á bryggjunni, fastur í önglinum. Hann bar ekki virðingu fyrir bráðinni, sparkaði hana dauða á svipstundu og hirti ekki meira um hana — tók að beita að nýju. Aðrir tveir yeiddu til beggja handa, dorguðu hægt, vönduðu sig. Hafnarsjórinn var kolsvart- ur og skítugur og það glytti í „emalerað" vaskafat á botnin- um. Það var krökkt af sílum, stórum og smáum, og þau sáust betur þegar þau báru í vaska- fatið. „Éturðu kolann?“ spurðum við. „Ertu vitlaus, maður. Þú mátt eig’ann". „Til hvers veiðirðu þá?“ „Bara í gamni”. „Hvað þá helzt?“ spyrjum við enn. „Kola og marhnút", var svar- ið, og um leið kippti hann öðr- um kola upp á bryggjuna. ViS stóðum dágóða stund. Fólk kom og fór, hnýstist í veiði „Þeir standa þar fjórir fimm, stundum fleiri stundum færri“. „Allt eftir því hvort þeir beita, mæna ofan í sjóinn og dorga, eða draga bráðina, öskrandi skapinn eða labbaði sig um í góða veðrinu, eða hvorttveggja. Það skipti veiðimennina engu máli, þeir voru önnum. kafnir — og höfðu bæði hugann og augun í sjónum. Vandamál þ.irra var tvenns konar. I fyrsta lagi að veiða. I öðru lagi að veiða ekki. Þeir vilja nefni- land“. lega ekki fyrir sitt litla líf veiða . sllin — það er þeirra ódauðlega synd. í þann mundinn sem við yfir- gáfum strákana, dró éinn þeirra þriðja kolann á land, Marhnúturmn lét greinilega standa á sér.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.