Vísir - 11.10.1962, Blaðsíða 5
VlSIR . Fimmtudagur 11. október 1962.
5
Komnir frá fundi
dómsmálaráðherra
Bjarni Benediktsson, dómsmála-
ráðherra og Baldur Möller, ráðu-
neytisstjóri í dómsmálaráðuneyt-
inu komu heim í fyrakvöld af fundi
dómsmálaráðherra aðildarríkja
Evrópuráðsins. Fundurinn var
haldinn í Róm 5.-7. okt. Dómsmála
ráðherra flutti fréttaauka 4 Ríkis-
útvarpið í gær og sagði þar frá
fundinum.
Ráðherrann sagði m.a.: „Rómar-
fundurinn bar mjög merki sívax-
andi þarfar aukinnar réttareining-
WerkcifóEk —
Fiamhald aí 16 síðu:
það að 611 vinna fram yfir dag-
vinnu yrði greidd með 100% á-
lagi).
5. Teknar verði upp viku- eða
mánaðar kaupgreiðslur, þar sem
því verði við komið.
6. Að fastanefnd, kjörin af Verka
mannafélagi Akureyrarkaupstaðar
og vinnuveitendum, vinni að á-
kvæðisvinnufyrirkomulagij í ein-
stökum starfsgreinum.
Fulltrúi verkamanna lét svo um-
mælt við fréttaritara Vísis, að um
þessar kröfur væri ekkert frekara
að segja á þessu stigi, enda engar
viðræður farið fram við vinnuveit-
endur.
Fulltrúi vinnuveitenda kvaðst
heldur ekkert geta sagt að svo
komnu máli, enda hafi vinnuveit-
endum enn ekki borizt nein tilkynn
ing um uppsögn samninga.
Atkvæðagreiðsla í Iðju, félagi
verksmiðjufólks á Akureyri, fór
fram á almennum félagsfundi s. 1.
sunnudag. Var þar einróma sam-
þykkt að segja upp kaupgjaldsá-
kvæðum með mánaðar fyrirvara,
og er þar átt við launataxtann, en
ekki hlunnindakjör. Ákveðnar kröf-
ur af hálfu félagsins hafa þó ekki
verið settar fram ennþá.
Útivistarbörii —
Fran.hald at bls. 1.
skrifar síðan foreldrum barnanna
c j gerir ’síðan ráðstafanir. Hrökkvi
þær ekki til og börnin haldi áfram
uppteknum hætti verða kærur á
hendur foreldrum sendar til saka-
dómara.
Fundur
K.F.U.M. A.D. Fyrsti fundur A.
D. á þessum starfsvetri er £ kvöld
kl. 8.30. Bjarni Eyjólfsson talar.
Efni: „Nokkrir dýrgripir". Hugleið-
ing. Allir karlmenn velkomnir.
Bjarni Benediktsson.
ar meðal lýðræðisþjóða Evrópu.
Það var gerð grein fyrir því, sem
hefur áunnizt í þessum efnum,
því að á tólf ára starfsferli Evrópu
ráðsins hafa verið gerðir 30 samn-
ingar margvíslegs efnis í þessu
skyni milli aðildarríkjanna"
Þá var rætt um nauðsyn nánari
samvinnu til hindrunar afbrotum
og einfaldari aðferðir til að koma
fram viðurlögum, t.d. fyrir brot á
umferðarreglum".
Gerð var grein fyrir „rannsókn,
sem framkvæmd var á vegum
Evrópuráðsins á áhrifum útvarps,
sjónvarps, blaða og annarra slíkra
tækja, sem ná til almennings, á
afbrot unglinga, og hvernig koma
megi í veg fyrir að þessi tæki, sem
miklu góðu geta áorkað, snúist til
ills".
„Mælt var með ráðstöfunum, er
auðvelda eiga að aðildarríki fylg-
ist með tillögum, sem bornar eru
fram í einhverju þeirra um nýj-
ungar £ löggjöf".
Ráðherrann kvað margt fleira
hafa verið rætt, og hefði ekki skort
umræðuefni.
„Allir voru þáttakendur sam-
mála um að fundurinn hefði tekizt
vel og var mælt með því að slíkir
fundir skyldu héðan af haldnir
öðru hverju og þegið boð írsku
stjórnarinnar um að næsti fundur
skyldi haldinn í Dublin að einu
eða tveimur árum liðnum", sagði
ráðherrann að lokum.
VINNA
2 duglegar stúlkur eða konur, óskast til vinnu
strax í verksmiðju okkar Skúlagötu 20.
Sláturfélag Suðurlands, sími 11249.
Verzlunarpláss
Verzlunarpláss óskast til leigu. — Ásgeir Þor-
láksson. Símar 36695 og 35142.
S|Hirnaður —
Framhald af bls. 1.
niðurgreiðslum, auk annarra út-
gjalda.
Niðurstöðutölur á rekstraryfirliti
ríkisins eru 2 milljarðir 123 mill-
jón króna, en á gildandi fjárlögum
er sambærileg tala 1749 millj.
króna.
Rekstrarafgangur er áætlaður
137 millj. króna og greiðsluafgang-
ur tæpar 13 millj. króna.
Nokkra athygli vekur að niður-
greiðslur á vöruverði og til upp-
bóta á útfluttar landbúnaðarafurð-
ir nema alls 430 millj. króna og
hækkar þessi liður um 130 millj.
króna frá núgildandi fjárlögum.
Stafar hækkunin af allmikilli aukn
ingu á áætluðu sölumagni niður-
greiddra vara innanlands.
Tekjur.
Helztu tekjustofnar ríkisins eru
þessir: Skattar og tollar munu
gefa ríkinu 1785 milljónir króna í
aðra hönd. Tekjur af ríkisstofnun-
um munu verða 315 millj. króna.
Þá kemur og fram að söluskatt-
urinn er áætlaður 405 millj. króna.
Bifreiðaskatturinn mun færa ríkis-
sjóði 22 millj. króna tekjur. Inn-
flutningsgjaldið mun nema 125
millj. króna. Gjald af bifreiðum og
bifhjólum 57 millj. króna og inn-
flutningsgjald af benzíni 63 millj.
króna. Eru hér aðeins nokkrir
tc’xjustofnanir taldir upp.
Gjöld.
Helztu útgjaldaliðir ríkisins eru
áætlaðir þessir: Til félagsmála er
áætlað að veita 504 millj. króna.
Samgöngumála og hafnargerðar o.
fl. 189 milljónir landbúnaðar,
sjávarútvegs og iðnaðarmál raf-
orkumál og rannsóknir munu kosta
alls 182 millj. króna. Dómgæzla og
lögreglustjóm og tolla og skatta-
innhelmta mun kosta 130 millj.
króna. Læknaskipan og heilbrigðis-
mál mun kosta 66 millj. króna.
í athugasemdum sem fylgja fjár-
lagafrumvarpinu eru meginatriði
þess nokkuð reifuð þar segir m. a.:
Miðað við fjárlög yfirstandandi
árs hækka rekstrarútgjöld sam-
kvæmt frumvarpi þessu um 347,5
millj. kr. Mest verður hækkunin
á liðnum niðurgreiðslur á vöru-
verði og uppbætur á útfluttar land-
búnaðarafurðir eða 130 millj. kr„
er á öðrum stað í greinargerð nán-
ar greint frá þvf, hvað þeirri
hækkun veldur. Þá hækka framlög
til félagsmála um 85.9 millj. kr„
m. a. vegna þess, að nú er lagt til
að aftur verði tekið í fjárlög fram-
lag til Atvinnuleysistrygginga-
sjóðs, sem eigi er £ fjárlögum £
ár, þar eð gert var ráð fyrir, að
Kjararái gengur
frá kröfum BSRB
Kjararáð kemur saman eftir
nokkra daga til að ganga endan-
lega frá niðurstöðu í launaflokka.
Á þessum fundum verður einnig
gengið frá nokkrum öðrum kröfum
t. d, unt yfirvinnukaup. Þetta getur
tekið nokkra daga, segir Kristján
Thorlacius, formaður BSRB, og
Kjararáðs.
Eftir að kröfurnar hafa verið
lagðar fyrir samninganefnd ríkisins
verða væntanlega að l£ða nokkrir
dagar þar til hún getur litið yfir
þær. Svo að búizt er við að samn-
ingaviðræður um launamál BSRB
hefjist -ekki fyrr en i nóvember.
Ef ekki næst samkomulag fyrir
1. janúar n. k. tekur sáttasemjari
ríkissjóður greiddi það á nokkrum
árum. Hafa nú tekizt samningar
um greiðslu þess ,og er fyrsta af-
borgun af því framlagi tekin f frum
varpið. Þá verður veruleg hækkun
á framlögum til Almannatrygg-
inga, Byggingasjóðs verkamanna
og örkumla. Kennslumál hækka að
vanda nokkuð eða um 18.4 millj.
kr. vegna fjöigunar nemenda og
útgjalda, sem af henni leiða. —
Landbúnaðarmál og sjávarútvegs-
mál hækka, hvort um sig, um 9
millj. kr„ sem að mestu stafar af
löggjöf frá siðasta Alþingi um auk-
in framlög til stofnlánadeildar
landbúnaðarins og aflatrygginga-
sjóðs.
Þá var nýlega samið um 7%
launahækkuh'til' handa ríkisstarfs-
mönnum og enn fremur voru á
yfirstandandi ári ákveðnar sér-
stakar launabætur til kennara. Er
áætlað að útgjöld ríkissjóðs aukist
af þessum sökum um 65 millj. kr„
eins og nánar er vikið af í grg. um
19. gr. frumvarpsins.
Mótorar
til sölu og Dodgemótor f fólks-
bfl ásamt öllu, blöndungur,
kveikja, startari, vatnskassi,
dinamó og gírkassi. Allt selst
sér ef óskað er. — Einnig er
Austin ’8 mótor með öllu og
girkassi og vatnskassi til sölu á
sama stað. Uppl. £ sfma 19951
milli kl. 7—8.30.
ríkisins við málinu. j Náist ékki
samkomulag að tilhlutan hans, fyr-
ir 1. marz n. k. fer málið fyrir
kjaradóm.
SkiptEmynt —
Framh. af 16. síðu:
fyrir, að þetta magn mundi endast
í meira en ár, en upp á siðkastið
hefir ríkissjóður sett i umferð eins
mikið eða meira af smámynt á mán
uði hverjum en áður, svo að ónot-
aðar birgðir eru þrotnar um sinn.
Þetta stafar meðal annars af meiri
fjárráðum almennings.
Þegar sýnt var, að sú pöntun
skiptimyntar, sem fengin var á s.l.
ári, mundi ekki standa eins Iengi
við hjá ríkisféhirði og gert var ráð
fyrir, var gerð ný pöntun, ríflegri
en hin síðasta. Verður engin hætta
á, að skiptimynt skorti fyrst um
sinn, þegar hún verður komin til
landsins á næstu vikum.
Jön Dan ríkisféhirðir skýrði Vísi
einnig svo frá, að síðan farið var
að slá íslenzka mynt hafa um 18
millj. kr. í smámynt verið settar
í umferð. Mikið af þessu hefir horf
ið úr umferð með ýmsum hætti,
eins og gefur að skilja, en ýmis
fyrri not smámyntar, svo sem í
armbönd og „skinnur" munu nú
vera úr sögunni, svo að hægar
gengur á birgðirnar af þeim sökum
nú en áður.
í gærkveldi hvarf póstkassi sem
staðið hefur á horni Sörlaskjóls og
Faxaskjóls hér í borg.
Rétt á eftir barst lögreglunni til-
kynning um að þar í grennd hafi
sést til ferða drengja sem báru
póstkassa sín á rnilli. Drengirnir
munu þá hafa orðið hræddir þeg-
ar þeim varð ljóst að þeim var veitt
athygli. Skildu þeir póstkassann
eftir og forðuðu sér á hlaupum.
Fannst kassinn i gærkveldi, en
ekkert verið hreyft eða tekið úr
honum, enda naumast um nokkurn
fjárhagslegan feng að ræða.
Erfitt að skipta prestaköll-
um í Reykjavík
SafnaSarráð fjallar nú
um skiptingu prestakalla
fyrir næstu prestskosn-
ingar í Reykjavík. Málið
er á byrjunarstigi, enda
tnun ganga erfiðlega að ná
samkomulagi. Skipuð hef-
tir verið undirnefnd til að
gera tillögur til Safnaðar-
ráðs.
I lögunum um skipun presta-
kalla er gert ráð fyrir að þeim
sé skipt eftir að meðlimir þeirra
eru orðnir fleiri en 5 þúsund tals-
ins. Skipti þarf fimm söfnuðum í
æaKsaEMeE'iniii ii 11* ■
Reykjavík, í samræmi við lögin. Er
reiknað með að prestskosningar
fari fram á næsta ári. Söfnuðirnir
sem þarf að skipta hafa flestir ráð-
izt £. miklar byggingaframkvæmd-
ir, sem þeir eiga erfitt með að rísa
undir. Ef prestaköllunum yrði
skipt .íissa þau tekjur til kirkju-
bygginganna, tekjur, sem þeir geti
ekki verið án. Þó kemur þessi
tekjumissir ekki til greina fyrr en
hinir nýju söfnuðir hafa byrjað á
sínum eigin kirkjubyggingum.
En tekjumissirinn yrði engu að
síður mikið áfall. Þess vegna eru
sumir prestar f Reykjavík á þeirri
skoðun að ekki sé mögulegt að
skipta prestaköilunum eins og
gildandi lög gera ráð fyrir. Það
hefur því komið til tals að Safnað-
arráð geri tillögur um lagabreyting
ar.
Kemur þá til greina að hafa tvo
presta i sama prestakalli, eins og
nú er í Hailgrímssókn og dóm-
kirkjuprestakallinu. Þessu fylgir sá
ókostur að dómi margra presta að
safnaðarmeðlimir verða ekki £ eins
nánu samstarfi við presta sína og
vera þyrfti. Einnig reynist erfitt
að koma á skýrri vinnuskiptingu á
milli prestanna, undir slíkum kring
umstæðum.
Þess vegna vilja aðrir að stefnt
verði að því að hver prestur hafi
sína sókn og byggðar verði litlar
kirkjur fyrir hverja þeirra. Verði
með því móti hægt að koma á nán-
ará, sambahdi .‘prests'og sáfnáðar,' r
,Sáfnaðaríáð, ræðir. nújþéssi^mál’
og hefur; undirnefnd'undir fórs.aáfi
sr. Jóhs Þórvarðarsonar,, ræ.t't “uíp
málið. ’ Vísir hnngdi 'í,;-'sr.” Jórir-í,
rriórgun,' ' en hann varðist alira
frétta.