Vísir - 15.10.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 15.10.1962, Blaðsíða 11
VISIR . Mánudagur 15. október 1962. 11 Neyðarvaktin. sími 11510, hvern virkan dag ,nema laug: rdaga kl. 13—17. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin virka daga kl. 9—7, laugar- daga kl. 9 — 4, helgidaga kl. 1-4 Apótek Austurbæjar. er opið virka daga kl. 9-7. laugardaga kl 9-4 Næturvarzla vikunnar 13 — 20. október er f Reykjavíkurapóteki. Fundahöld Húsmæðrafélag Reykjavikur heldur fund f Breiðfirðingabúð 15. okt. kl. 8.30. Tii skemmtunar verð- ur: Hjúkrunarkona lýsir meðferð ungbarna. Garðyrkjumaður talar umg niðursetningu lauka og garð- blóma. Fiðluspil með píanóundir- leik (tvær ungar stúlkur). Kaffi- drykkja. Ýmislegt Miðvikudagin 10. október var dregið í 10. flokki Happdrættis Há- skóla íslands. Dregnir voru 1,250 vinningar að fjárhæð 2,410,000 krónur. Hæst vinningurinn, 200.000 kr., kom á fjórðungsmiða númer 29107 Voru þeir seldir í þessum um- boðum: Frímanni Frímannssyni, Hafnarhúsinu, Guðrúnu Ólafsdótt- ir, Austurstr. 18, Stykkishólmi og Grindavík. 100 þús. kr. komu á hálfmiða nr. 5796, sem seldir voru hjá Guðrúnu Ólafsdóttur, Austurstr. 18, og f um- boði Helga Sivertsen, Vesturveri. 10 þús. krónur: 839 1661 2025 3035 3365 6484 6628 8674 9513 12034 12593 13122 13715 13750 20286 20419 20931 21311 21372 2165 23042 25468 26787 26966 8169 9106 29108 30723 33228 33751 34771 36426 40050 40586 45932 46305 50392 50930 (Birt án ábyrgðar.) Fyrir nokkrum vikum auglýsti Flugfélag íslands hf. eftir stöðvar- stjórum við afgreiðslur félagsins í Vestmannaeyjum og á Egilsstöð- um. Nýlega hefur verið gengið frá ráðningum og er Sigurður Kristins son ráðinn til að veita afgreiðslu félagsins í Vestmannaeyjum og Guðmundur Benediktsson til þess að veita afgreiðslu fétagsins á Egilsstöðum forstöðu. Söfnin Árbæjarsafn lokað nema fyrir hópferðir tilkynntar áður f síma 180"'' Bæjarbókasafn Reykjavfkur Sími 12308. Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A: Útlánadeild opin 2-10 alla daga nema laugardaga 2-7 og sunnu- daga 5-7. Lesstofan er opin 10-10 alla daga nema laugardaga 10-7 og sunnudaga 2-7. Útibú Hólmgarði 34: opið 5-7 alla daga nema laugardaga og sunnudaga. Útibú Hofsvallagötu 16: opið 5.30-7.30 alla daga nema laugar- ------------------------------------------------------------------------------------------------------------>. 1 ý; i Það er alkunna, hvað kommúnistar þykjast vera miklir friðarsinnar og barnavinir. Það fer svo vel á því að segjast elska bæði böm og frið, þótt hvort tveggja sé mjög fjarri sanni, því að með fjandskap sínum við friðinn hvarvetna, eru þeir einmitt fyrst og fremst að fjandskapast við börnin. Myndin, sem hér fylgir með, er Iíka gott dæmi þess, hvernig börnin eru alin upp í aðdáun á hermönnum og hernaði. Blaðið er gefið út í A.-Þýzkalandi og ætlað bömum þar. Þau leita hælis undir yfirhöfn hermanns í einkennisbúningi austur- þýzka alþýðuhersins, og hann ber rússneska handvélbyssu á bak- inu. Strax í bernsku er því farið að undirbúa barnssálina fyrir hernaðarandann, sem þar á að ríkja, er fram líða stundir. V__________________________________________________________________J Happdrætti Frá Brunavarðafélagi Reykja- víkur: Enn hafa ekki verið sóttir allir vinningar í Ferðahappdrætti Brunavarðafélags Reykjavíkur, en dregið var 10. júní s.l. Þessi númer hlutu vinning: 1. Flugferð fyrir tvo til Kaup- mannahafnar og til baka. No 4627. 2. Ferð á fyrsta farrými með Gullfoss fyrir einn til Kaupmanna- "hafnar og til baka. No 6107 3. Ferð fyrir tvo á 1. farrými m/s. Esju í hringferð um landið No 5012 4. Flugferð út á land og til baka No 5400 5. Ferð fyrir tvo með Norður- leiðum h.f. til Akureyrar og til baka. No 2264. 6. Ferð fyrir tvo með Norður- leiðum h.f. til Akureyrar og til baka. No 4339 7. Ferðir milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar No 455. (Birt án ábyrgðar). Gullkorn En vér prétikum Krist kross- festann, Gyðingum hneyksli, en heiðingjum heimska, en sjálfum hinum kölluðu, bæði Gyðingum og heiðingjum, Krist, kraft Guðs og speki Guðs. Því að heimskan hjá Guði er mönnum vitrari, og veikleikinn hjá Guði mönnunum sterkari. 1. Kor 1. 23 — 25. læaar.ÆAiJ tfjaaoM-iuiii—BM Stjörnuspá morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Vinsamlegar samræður gætu orð- ið til hagræðis fyrir atvinnuaf- köst þín. Einnig mundi smá ferð verða til hjálpar í sambandi við vinnu þína. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Vinir þínir geta orðið þér nokkuð kostnaðarsamir í dag, en hins vegar áttu góða möguleika á því að afla þér viðurkenningar þeirra sem yfir þig eru hafnir. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Þú ættir að geta notið aðstoðar eldra fólks eða jafnvel foreldra þinna i að framfylgja ýmsum persónulegum áhugamálum þín- um. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Þú ættir að starfa á kyrrlátan hátt í dag og sem mest að tjalda baki, þar sem minnst ber á þér. Á þann hátt muntu koma mestu til leiðar. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Vinir þínir geta orðið þér að furðu miklu liði I dag við að jafna þau ágreiningsatriði, sem risið hafa að undanförnu milli þín og makans eða náinna félaga. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Ef þú hefur í hyggju að selja eitthvað eða kaupa þá er einmitt hentugur dagur í dag. Þú ættir að láta öðrum í té sjónarmið þín Ég kem til að kvarta yfir þess- um sígarettukveikjara, ég keypti hann f gær — og síðan hefur ekki slokknað á honum.______________ Áheit og gjafir Gamalt á heit á Strandakirkju kr. 300.00 merkt gamalt áheit Frá N.N. kr. 20. Frá B.T. kr. 100. á hlutunum. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Dag- urinn er hentugastur fyrir and- leg störf, þú ættir því ef þú hef- ur aðstöðu til og þarft að koma bréfaskriftum í framkveemd að gera það í dag. Drekinn, 24. okt. ti! 22. nóv.: Sameiginleg fjármál þín og maka eða félaga er nú undir hentug- um áhrifum og geta því haft á- nægjuleg áhrif á fjölskyldulffið og heimilið. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Samstarf við aðra hentar bezt í dag þar eð straumurinn liggur nú gegn þér. Þér er þvf nauðsynlegt að vera samstarfs- fús og leyfa öðrum að hafa for- ystuhlutverkið. Steingeitin, 22. des til 20. jan.: Þér ætti að bjóðast tækifæri til að auka tekjur þínar í dag með því að ástunda vinnuna af stakri nákvæmni. Þú ættir að reyna að notfæra þér nýjar hugmyndir við vinnuna. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Dagurinn ætti að bjóða upp á tækifæri til að lífga upp sálar- ástandið eftir vonbrigði gærdag- sins. Viðræður við kunningja og vini gætu verið hjálplegar. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Hentugt að ræða sérhvert vanda- mál, sem risið hefur innan heim- ilisins og fjölskyldunnar að und- anförnu við hvern einasta heim- ilismeðlim. Lausnin ætti nú að vera auðsæ. Á meðan Rip brýtur heilann Carter Campbell, gerir Campbell ið og enginn fær nokkurn tíma Inace og Stella svefni hinna rétt- um hvernig hann geti stöðvað miklar áætlanir. að vita.... látu. ..................................þannig fær Stella hlutverk-Á meðan þessu fer fram, sofa Copyfight I*. I. B. SSTTO loperthogen gýJL EEi'-ssai

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.