Vísir - 20.10.1962, Blaðsíða 11
V í SIR . Laugardagur 20. október 1962.
77
( PON'T
i WORRY
aboutme.
v STELLA.
DON'T LANP
ON A CRITIC
TONlöHT,
CARTER.WAIT
TILL WE A
SEE THE |
REI/IEWS... m
Svavarsson.
Neskirkja: Messa kl. 2. Séra Jón
Thorarensen.
Bústaðaprestakall: Ferming í
Fríkirkjunni kl. 10.30. Séra Gunn-
ar Árnason.
Háteigsprestakall: Fermingar-
messa í Laugarneskirkju kl. 2.
Barnasamkoma í Sjómannaskólan-
um kl. 10.30 árdegis. Séra Jón
Þorvarðarson.
Dómkirkjan: Kl. 11: Messa og
altarisganga, séra Friðrik A. Frið-
riksson fyrrverandi prófastur á
Húsavík. Kl. 5: Messa séra Öskar
J. Þorláksson. Kl. 11: Barnasam-
koma í Tjarnarbæ, séra Óskar J.
Þorláksson.
Héraðssafnaðarfundur Kjalames
prófastdæmis hefst með guðþjón-
ustu í Keflavíkurkirkju á morgun
kl. 2. Séra Kristján Bjarnason
prédikar. Séra Bjarni Sigurðsson I
og séra Bragi Friðriksson þjóna j
fyrir altari. Prófastur.
Elliheimilio: Guðsþjónusta kl. 10
árdegis. Frú Laufey Olson, frá
Winnipeg, stígur í stólinn. Fyrsta
skipti sem kona stígur í stólinn
við almenna guðsþjónustu hér i
bænum. Séra. Sigurbjörn Á. Gísla
son.
Neyðarvaktin sími 11510, hvern
virkan dag ,nema laugcrdaga kl.
13—17
Holtsapótek og Garðsapótek eru
opin virka daga kl. 9—7, laugar-
daga kl 9 — 4. helgidaga kl t-4.
Apótek Austurbæjar er opið virka
daga kl. 9-7 launardasa kl 9-4
Næturvarzla vilcunnar 13 — 20.
október er í Reykjavíkurapóteki.
Útvarpið
Laugardagur 20. október.
Fastir liðir eins og venjulega.
18.30 Tómstundaþáttur barna og
unglinga (Jón Pálsson). 20 00
„Porgy og Bess“, sinfóniskar mynd
ir eftir Gershwin-Bennett. 20.25
Leikrit: „Haustmynd" eftir N.C.
Hunter, í þýðingu Jóns Einars
Jakobssonar (Áður útv. í marz
1961). — Leikstjóri: Helgi Skúla-
son. Leikendur: Haraldur Björns-
son, Arndís Björnsdóttir, Guðbjörg
Þorbjarnardóttir, Þorsteinn Ö.
Stephensen, Helga Bachmann, Jón
Sigurbjörnsson, Rúrik Haraldsson,
Gísli Halldórsson, Jóhann Pálsson
og Jónína Ólafsdöttir. 22.10 Dans-
lög. — 24.00 Dagskrárlok
Messur
Hallgrímskirkja: Ferming og alt-
arisganga kl. 11. Séra Jakob Jóns-
son. Messa og altarisganga kl. 5
e.h. Séra Sigurjón Þ. Árnason
þjónar fyrir altari, prófessor Jó-
hann Hannesson predikar.
Langholtsprestakall: Barnaguð-
þjónusta kl. 10.30. Ferming kl. 2.
Séra Árelíus Nfelsson.
Laugarneskirkja: Barnaguðsþjón
usta kl. 10.15. Séra Garðar
Hún frænka mín
»w»WHwaraw™inw'Tsr«!r"
■^BSJEssBEiHBaassasB
Gamanleikurinn „Hún frænka
mín“ verður sýndur í 15. sinn f
Þjóðleikhúsinu í kvöld. Að-
sókn að leiknum hefur verið góð
og virðast leikhúsgestir skemmta
sér vel á þessum létta gamanleik.
Stefán Thors, 12 ára, fer með
stórt hlutverk í leiknum og hefur
þessi ungi drengur vakið mikla at-
hygli. fyrir ágætan leik og geð-
þekka framkomu. Myndin er af
honum í hlutverki sínu. (Frá Þjóð-
leikhúsinu.)
Tímarit
Einingin 10. töublað 20 árgang-
ur er komin út. Efni blaðsins er
að vanda mjög fjölbreytt en aðal-
greinarnar eru að þessu sinni:
„Akureyri — höfuðstaður Norður-
lands 100 ára“ ásamt ræðum sem
fluttar voru á afmælinu. „För til
Óslóar á heimsþing alþjóðahá-
stúkunnar — 11“ eftir Pétur Sig-
urðsson.
Því miður dansa ég mjög illa,
frk. Bella, en mér þætti mjög vænt;
um, ef ég mætti halda utan um j
yður á meðan þér dansið.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Stutt
skemmtiferð getur verið skemmti
leg til að byrja með, en einn
fjölskyldumeðlimanna getur ó-
vænt orðið til þess að sú ánægja
yrði að engu.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Ef þú hefur ráðgert ferðalag
þennan sunnudag þá ættirðu að
drffa þig af stað eins snemma
eins og unnt er, eða þú átt á
hættu að breyta um skoðun á
sfðasta augnabliki.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Það
mætti að öllum líkum segja með
sanni að heima væri bezt þennan
sunnudag. Vinir þínir og kunn-
ingjar gætu reynzt þér á ýmsa
vegu nú.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Hvíld og létt tómstundaiðja eða
sport yrðu þér vafalaust fyrir
beztu þessa helgi sértu heima
hjá þér. Þú þyrftil mjög á síku
að halda nú til að sefja hugs-
anir þínar.
Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Ef þú hefur í hyggju að
fara í heimsókn í dag þá ættirðu
að komast af stað snemma. Síð-
ar gætu ýmis vandræði skapazt
og vandkvæði á að þú kæmist
af stað.
Steingeitin, 22. des. til 20. jan.:
Vinir þínir og kunningjar gætu
reynzt þér erfiðir yfir þessa helgi
og þú ættir ekki að taka of hátíð
lega tilboð sem þeir kunna að
gera þér um hitt og þetta.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.:
Það bezta sem þú gætir gert í
dag er að skreppa í kirkju og
lyfta andagiftinni svolítið. Frétt-
ir langt að gætu orðið þér til
talsverðrar fróunar.
Fiskarnir, 20. febr. til 20 marz:
Smá ferðalög í dag gætu verið
skemmtileg svo fremi að þau séu
farin snemma. Að öðrum kosti
gæti sprungið hjólbarði eða eitt-
hvað annað svipað orðið til að
tefja ferðina eða spilla ánægju-
legum árangri hennar.
Gullkorn
En er hann (Páll) á ferðinni var
kominn í nánd við Damaskus leiftr
aði skyndilega ljós af himni um
hann, og hann féll til jarðar og
heyrði rödd segja við sig: Sál, Sál,
hvf ofsækir þú, mig? En háriii
sagði: Hver ert þú herra? Og hann
sagði: Ég er Jesú, sem þú ofsækir.
En statt upp og gakk inn í borgina
og þér mun vera sagt, hvað þú
átt að gjöra. Post 9. 3 —6
Arnað heilla
Síðastliðinn laugardag voru gef-
in saman í hjónaband af séra Jóni
Þorvarðarsyni, ungfrú Jóna Sigrún
Sigurðardóttir Hvassaleiti 30 og
Eikríkur Baldur Hreiðarsson garð-
yrkjumaður Löngubrekku, Eyja-
firði.
Stjörnuspá
morgundagsins
Trúturinn, 21. marz til 20. apríl:
Rómantíkin getur virzt nokkuð
seiðandi fyrir þá sem eru óbundn
ir á því sviði en tilfinninglífið er
næmt nú og hætt við að þú
særist ef eitthvað er sérstakt.
Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þú
gerir einna bezt í því að dveljast
heima fyrir þessa helgi, þó að
kirkjuferð gæti einnig reynzt vel.
Þú ættir ekki að ræða mikið um
viðkvæm ágreiningsatriði við
makann.
Tvíburarnir, 22. maí til 21: júní:
Helginni væri vel varið í ferð á
fund ættingja eða nágranna.
Hins vegar ættirðu að aka gæti-
lega í umferðinni, því að vissar
hættur steðja að þér nú.
Krabbinn, 22. júni til 23. júli:
Þú ættir að forðast ástarævintýri
f dag þar eð þau geta reynzt
fjárhag þínum ofvaxin. Rólegar
umræður innan fjölskyldunnar
gætu haft hagstæð áhrif á fjár-
hagsútkomuna.
„Þetta ætti að halda alveg að
stóru sveiflunni."
„Lentu ekki á ritdómara i „Hafðu ekki áhyggjur af mér
kvöld, Carter. Bíddu þangað til Stella.“
við höfum séð ritdóma . . .“
„Hún verður stjarnan áður en
hún veit af, — og það verður
mér að þakka.“
SHE'LL BE
A STAR
BEFORE
SHE KNOWS