Vísir - 20.10.1962, Blaðsíða 13

Vísir - 20.10.1962, Blaðsíða 13
1 ^^PIíTr . Laugardagur 20. október 1902. 13 5. hefti. Efni m. a,: VARCLFURINN OG KÚREKINN (Ógnþrungin frásaga). 5. liefti 4. árgangs, kemur á útsölustaði í dag. Fjölbreytt og spennandi lesefni (sjá efnisyfirlit). M. a. er ny frá* sögn úr æviatriðum eins furðulegasta fjárglæframanns veraldarinnar Basil Zaharoffs. HEIMUR í HELJAR- GREIPUM Saga um vopnaframleiðandann Basil Zaharof. SVONA FOR UM SJÖFERÐ ÞÁ FLÓTTAFLUG- VÉL ADOLFS HITLERS Misiieppnuð björgunartilraun f styrjaldarlok. MANNÆTAN Á DJÖFLAEY DÆMALAUS BJÖRGUN o.fI. Heimur í heljargreipum Eftir BELA VON BLOCK Konungar og einræðisherrar hrós- uðu sér af vináttu Zaharoffs, og Englendingar öðluðu þennan fyrr- verandi vændiskonuumboðsmann. Að réttu lagi ætti hann að titlast mesti morðingi veraldar. Sir Basu Zaharoff áleit sjálfan sig hafinn yfir öll Iög — og þegar öllu er á hotninn hvolft, átti hann næst- um allan heiminn. Dánarminningar blaðanna voru beiskar. „Basil Zaharoff skapaði tímabil það, er vopnaframleiðendur siguðu friðsælum þjóðum hvorri á aðra, til þess að mynda markað fyrir ban- væna framleiðslu sína“, sagði íhaldsblaðið Sun í New York. „Ef til vill hefur aldrei verið slíkur maður uppi, sem menn hafa óttast eins mikið eða hatað svo óstjórnlega", sagði Lundúnablaðið Daily Mail. „Dánaróp manngrúans, sem slátt að var, er sálumessa Zaharoffs“ sagði blaðið Figaro í París. „Minn ismerkið er beinahrúga þeirra um alla eilífð!“ Enginn — ekki einu sinni „kjör- dætur“ hans — syrgðu hann. ’J-’SSB'WSJW'IL mmvmcTmwx'im 'mwm*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.