Tölvumál


Tölvumál - 01.04.1997, Blaðsíða 4

Tölvumál - 01.04.1997, Blaðsíða 4
Dagbók Apríl 22/4-25/4 London, Bretland COMDEX - Alþjóðleg tölvuvörusýning 22/4 Rafsilfur - verslun og viðskipti á Interneti Ráðstefna Skýrslutæknifélags íslands Grand Hótel Reykjavík Maí 15/5 Skýrslutæknifélag Islands Árleg hugbúnaðanáðstefna Hótel Saga, Reykjavík 15 - 16/5 Opin kynning á lokaverkefnum nemenda við TVÍ frá 10 - 16 í Verzlunarskóla íslands. Frankfurt, Þýskaland Infobase - Alþjóðleg sýning um stjórnun á upplýsingastreymi Júní 29/6 - 1/7 Nordunet ‘97 Háskólabíó, Reykjavík Ráðstefna um norrænt Internetsamstarf. Sjá nánar: www.isnet.is/ nordunet97 10-13/8 Osló, Noregur ICTE Ráðstefna um tækni og menntun 14th International Conference on Technology and Education Skýrslutæknifélag íslands Skýrslutæknifélag íslands er félag allra sem vinna við og hafa áhuga á upplýsingamálum og upplýsingatækni. Markmið félagsins er að vinna að eflingu upplýsingatækni á íslandi. Starfsemin er aðallega fólgin í að halda ráðstefnur, námstefnur og félagsfundi með fyrirlestrum og umræðum um sérhæfð efni og nýjungar í upplýsingatækni. Félagsaðild er tvennskonar; aðild gegnum fyrirtæki og einstaklingsaðild. Nemendur í tölvunarfræðum við Háskóla íslands og Tölvuháskóla Verzlunarskóla íslands eru á aukafélagaskrá. Greitt er fullt félagsgjald fyrir fyrsta mann frá fyrirtæki, hálft fyrir annan og fjórðungsgjald fyrir hvern félaga umfram tvo frá sama fyrirtæki. Einstaklingar greiða hálft gjald. Félagsgjöld 1997 eru: Fullt gjald kr. 13.500, hálft gjald kr. 6.750 og fjórðungsgjald kr. 3.375. Aðild er öllum heimil. Stjórn Skýrslutæknifélags íslands 1997: Haukur Oddsson, formaður Douglas A. Brotchie, varaformaður Hulda Guðmundsdóttir, ritari Laufey Erla Jóhannesdóttir, gjaldkeri Heimir Sigurðsson, meðstjórnandi Óskar B. Hauksson, meðstjórnandi Eggert Ólafsson, varamaður Gunnar Sigurðsson, varamaður Ritstjóri: Gísli R. Ragnarsson Siðanefnd: Erla S. Árnadóttir, formaður Gunnar Linnet Snorri Agnarsson Sigurjón Pétursson, varamaður Orðanefnd: Sigrún Helgadóttir, formaður Baldur Jónsson Þorsteinn Sæmundsson Örn Kaldalóns Tölvunefnd, fulltrúi SÍ: HaukurOddsson Guðbjörg Sigurðardóttir, til vara Fagráð í upplýsingatækni, fulltrúi SÍ: Halldór Kristjánsson Eggert Ólafsson, til vara Skrifstofa SÍ: Barónsstíg 5, 2. hæð Sími 551 8820, bréfsími 562 7767 Netfang sky@skima.is Heimasíða http://www.skima.is/sky/ Framkvæmdastjóri: Svanhildur Jóhannesdóttir 4 - Tölvumál

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.