Vísir - 02.11.1962, Side 12
12
VÍSIR . Föstudag'ur 2. nóvcmber 1962.
• • • •
.•••••••• V*..
v:v:-
jtm
>•••••<
Bifreiðaeigendur. Nú er bezti
tíminn að Iáta bera inn í brettin
á bifreið yðar. Uppl. f síma 37032
eftir kl. 6.
Hólmbrœður. Hreingerningar —
Sími 35067.
Hreingerningai Vanir jg vand-
virkir menn Simi 20614 Húsavið-
gerðit Setjum 1 tvöfalt gler o. fl.
Hreingemingar, gluggahreinsun
Fa,’maður i hverju starfi — Simi
35797 Þðrð. og Geir
MUNIÐ STÓRiSA strekkinguna
að L ngboltsvegi .14 Stifa einnig
dúka af öllum stærðum. Þvegið f
ó,:.... er Sótt og sent Simi 33199
Breytum og gemm við allan hrein
iegan fatnað karla og kvenna.
Vönduð vinna. Fa '-móttaka alla
daga kl. 1-3 og 6-7. Fataviðgerð
Vesturbæjar. Víðimel 61.
Tökum að okkur nfði á stiga-
handriðum, hliðgrindum, altan-
grindum ásamt allri algengri iárn
smfðavinnu. Katlar og Stálverk,
Vesturgötu 48, simi 24213.
Stúlka eða kona óskast til heim-
ilisstarfa, nokkra tíma á dag. —
Sfmi 15157.
Ung kona óskar eftir heima-
vinnu. Margt kemur til greina. —
Uppl. f sfma 24076. ____________
Ungur maður helzt með bílpróf,
óskast til afgreiðslustarfa. Hjörtur
Hjartarson, Bræðraborgarstfg 1.
VELAHREINGERNINGIN óða
Þ R I F
Fljótleg.
Þægileg.
Sfml 35-35-7
Húsmæður! Storesar stífstrekktir
fljótt og vel. Sólvallagötu 38. Sfmi
11454 Vinsamlegast geymið aug-
lýsinguna. (295
Húsgagnaviðgerðir. Húsgögn tek
in til viðgerðar. Húsgagnavinnu-
Stofan, Nóatún 27. Sfmi 17897.
Kunstopp og fatabreytingar. —
Fataviðgerðin Laugaveg 43B.
Æðardúns- og gæsadúnssængur
og koddar f ýmsum stærðum,.
Dún og fiðurhreinsunin Kirkjuteig
29 sími 33301.
Félagslíf
Skiðaferð um helgina, laugardag
kl. lj og 6 e.h. og sunnudag kl. 10
og I e.h. Laugardag æfir Otto Ried
er með skíðamönnunum í brekk-
unni við Skíðaskálann í Hveradöl-
um.
Á sunnudagsmorgun kl. 10 verð
ur farið til æfinga við KR skálann
í Skálafelli. Bílferð á tind Skála-
fells. Afgreiðsla og uppl. hjá BSR
sími 11720. Skíðakeppendur, fjöl-
mennið með Ottó Rieder um helg
ina. Skfðaráð Reykjavfkur.
KFUM — Æskulýðssamkoma.
Unglingadeildir KFUM og K og
Kristileg skólasamtök efna til sam-
eiginlegrar æskulýðssamkomu í
húsi KFUM og K við Amtmanns-
stíg í kvöld kl. 8,30. Fjölbreytt
efnisskrá. Allt ungt fólk velkom-
ið. Nefndin.
Voga- og Heima-búar. — Við-
aerðir á rafmagnstækjum og lögn-
um. — Raftækjavinnustofan, Sól-
heimum 20, slmi 33-9-32.
Kona á miðjum aldri sem á tvö
börn 7 og 14 ára, vill taka að sér
heimili hjá einhleypum manni
nú strax eða eftir áramót. Upplýs-
ingar í síma 38041. _____
Stúlka óskast til heimilisstarfa.
Uppl, f sfma 37022.
Skerpi skauta. Opið um helgar
og á kvöldin. Óðinsgata 14.
KENKSLft
Snfðaskóli Bergljótar Ólafsdótt-
ur. Sniðkennsla, sniðteikningar,
máltaka, mátanir. Innritun í sfma
34730.___________________
Saumanámskeið. Innritun í síma
34730. Bergljót Ólafsdóttir, Laug
arnesvegi 62. ______
Enska, aðstoð óskast við ensku
nám. Simi 36419.
Nærfatnaður
Karlmanna
og drengja.
vrirliggjandi
l H MULLER
Kjörgarðs-
kaffi
KJÖRGARÐI
Matar- og kaffisala frá
kl. 9—6 alla virka daga.
Salurinn fæst einnig
leigður á kvöldin og um
helgar fyrir fundi og
veizlur.
ÍJÖRGARÐSKAFFI
Sími 22206.
Heimilisblaðið Samtíðin
flytur smásögur, skopsögur kvennaþætti, skák- og bridgegrein-
ar, getraunir o. m. fl. Ársáskrift (10 blöð) 75 kr.( Nýir kaupendur
fá árgangana 1960, 1961 og 1962 fyrir aðeins 100 kr., ef greiðsla
fylgir pöntun. GerLit áskrifendur. STMTÍÐIN, pósthólf 472, Rvík.
Afgreiðslustúlka — Þvottahús
Afgreiðslustúlka óskast í Vogaþvottahúsið. — Uppl. á staðnum. Sími
33460.
Starfsstúlkur
Okkur vantar starfsstúlkur strax. Kexverksmiðjan Esja, Þverholti
13, slmi 13600.
Eldhússtörf — stúlkur
2 stúlkur óskast til eldhússtarfa (vaktavinna). Uppl. á skrifstofu Iðnó.
■n——i———a———n—MÉ—
Húsráðendur. — Látið okkur
leigja. t>að kostar yður ekki neitt.
Leigumiðstöðin. Laugavegi 33 B,
bakhúsið. simi 10059.
3ja herbergja íbúð óskast í Lang
holts- eða heimahverfi. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Tilb. skilist
til afgreiðslu Vísis merkt: Góð
umgengni.
Tvær rólegar konur óska eftir
2 herb. og eldunarplássi í miðbæn-
um. Sími 16288.
Einbýlishús eða 4ra til 5 herb.
íbúð óskast til leigu nú þegar.
Sfmi _34093._____________________
2 herb. og eldhús óskast sem
fyrst. Þrennt £ heimili. Reglusemi
og góð umgengni. Sfmi 32575.
Fjórar ungar, reglusamar stúlk-
ur, sem vinna úti óska eftir
tveggja herbergja íbúð. Uppl. í
síma 34557 milli kl. 4 og 7.
Fámenn fjölskylda óskar eftir
2-3 herbergja fbúð eða einbýlis-
húsi f Reykjavik eða Kópavogi.
Sfmi 23822.______________
1 Herb. til leigu með húsgögnum.
Sími 19498.
Stúlka óskar eftir herb. nálægt
Landsspítalanum. Sfmi 23977.
Herb. til Ieigu. Gnoðavog 84, 3.
hæð.
Tvo reglusama pilta vantar rúm
gott herbergi eða stofu, helzt með
innbyggðum skápum. Uppl. f sfma
10059.
2ja til 3ja herbergja íbúð óskast
strax fyrir fámenna fjölskyldu. —
Fyrirframgr. 10-15 þús. kr. Uppl.
í síma 33085.
íbúð óskast til vorsins.
37507.
Sími
Kærustupar óskar eftir tveim
herbergjum og eldhúsi. Húshjálp
eða barnagæzla kemur til greina.
Fyrirframgreiðsla. Sími 36162.
Herbergi leigist á Laugaveg 84,
2. hæð eftir kl. 7 f dag.
Athugið, ung hjón með tvö börn
vanta 2ja-3ja herb. íbúð sem allra
fyrst. Vinsamlegast hringið í síma
20941.
Ódýrar
stretch-
buxur
Tæki'æris-
gjufir
Falleg mynd er oezta °iöfin
tieimilisprvð' og örugg verð
nætt snnfrernur styrkui ist
mennmgar
Höfum málverk eftir marga
listamenn Tökum f umboðssölu
vms listaverk.
MÁLVERKASALAN
Týsgötu l, -ími 17602
Opið frá kl. 1
Fótsnyrtáng
Guðfinna Pétursc’.óttir
Nesveg 31. Sími 19695
— SMURSTÖÐIN Sætúni 4. —
Seljum allar tegundir af smurolíu.
Fljót og góð afgreiðsla.
Kaupum hreinar léreftstuskur
hæsta verði. — Offsettprent h.f.
Smiðjustfg 11 A, Sími 15145,
Lopapeysur. Á börn.unglinga og
fullorðna Póstsendum. Goðaborg.
Minjagripadeild Hafnarstræti l,
Sími 19315.
Vantar eldavél, 53 cni breiða.
Sími 22724 kl. 6-9 í kvöld.
Til sölu þýzk kvenkápa, stærð
42. Einnig blár kerrupoki. Uppl. í
síma 11341.
Vegna brottfíutnings til sölu
gólfteppi og húsmunir. Sfmi 37835.
Stólkerra til sölu. Uppl. í síma
19869.
Tvíhleypa, úrvalsgripur nr. 16
(Wedley & Scott) til sölu. Sími
14001.
Bamarúm til sölu. Uppl. í síma
20158.
Svefnsófi. Notaður air.erískur
svefnsófi, mjög vel meðfarinn til
sölu. Selst ódýrt. Upplýsingar f
síma 33699 eftir kl. 5.
Nýlegur Beaverlamb-pels til
sölu í verzluninni Unni, Grettis-
götu 64.________________________
Ódýrir kvenskautar og skór til
sölu. UppL f síma 37711.
Til sölu bamarimlarúm, stækk-
anlegt borðstofuborð, innskots-
borð og stofuskápur með gleri. —
Sími 33119.
Vigt, sem hægt er að nota í
fiskbúð óskast til kaups. Uppl. í
sfma 33801._______________
táotuð gömul íslenzk frímerki
til sölu. Sími 16040.
Skátabúningur óskast á frekar
stóra 12 ára telprn Sími 36798.
LÖGFRÆÐINGAR
Pól! S. Pólsson
hæstaréttarlögmaður
Bergstaðastræti 14
Sími 24200.
:INAR SIGORÐSSON. tidl
Vláiflutningur Fasteignasak
Ingólfsstræti 4. Sími 16767.
GIÍSTAF ÓLAFSSON
hæstaréttariögipaðui
Austurstrætr 17 Simi 13354
Lögfræðistörf Innheimtur
Fasteignasala
Hertuann G. Jónsson hdl.
LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA
Skjólbraut 1, Kópavogi.
SIGL'RGEIR SIGURJÚNSSON
tiæsta rétta r I ögmaðui
iVlálflutningsskritstofa
Austurstræti I0A Simí 11043
DfVANAR allai stærðii tyrirliggj
andi. Tökum einnig bólstruð hús-
gögn :i) viðgerða. Húsgagnabóls*)
ur'a Miðstræti 5 sími 15581
HÚSGAGNASKALINN, Njálsgötr
112 kaupir og selur notuð hús
gögn, errafatnað. gólfteppi og fl
Simi 18570. (00C
TIL TÆKIFÆRISGJAFA: — Mál
verk og vatnslitamyndir Húsgagna
verzlun Guðm Sigurðssonar. —
Skólavörðustig 28. — Sími 10414
XÆRKOMNAR tækifærisgjafir. —
málverk. vatnslitamyndir. litaðai
Ijósmyndir hvaðanæfa að af land-
inu. oarnamyndir og biblíumyndir
Hagstætt verð Asbrú Grettisg. 54
INNRÖMMUM áiverk, Ijósmynd-
ir og saumaðar myndir Asbrú.
Grettisgötu 54 Simi 19108 —
4sbrú. Klanparstlp 40
Pedegree barnavagn til sölu.
Einnig kvenskautar og tvíhjól. —
Sími 10742.
Skautar, ónotaðir kvenskautar,
stórt númer til sölu. Sími 34078.
Ottómann og svefnsófi sem nýtt
til sölu í Drápuhlíð 44, kjallara.
Sfmi 13164 f___________________
Óska eftir að kaupa hvíta skauta
skó nr. 35-36 með skautum. Sími
22810 _eftir kl. 6. ________
Óska að kaupa skíði og skíða-
skó ásamt bindingum fyrir 10 ára
gamla telpu. Vinsaml. hringið f
sfma 36785.
Barnavagn til sölu. Einnig barna
stóll og karfa. Skeiðarvog 7, kj.
Til sölu karlmannaföt. Uppl í
síma 20737.
Óska eftir að kaupa notaðan
skfðasleða. Uppl. í síma 10119.
Svört dragt nr. 42 til sölu. —
Uppl. í síma 37176 á morgun kl.
2-5.
2-3 notaðir rafmagnsþilofnar ósk
ast. Uppl. í síma 32575.
Skíðaskór nr. 38 til sölu. Lftið
notaðir. Sími 23413.
SKÁLDSAGAN
KARÓLÍNA
nýkomin í
bókaverzlanir
SMURBRAUÐSSTOFAN
BJÖRNINN
Njálsgötu 49 Sími 15105
Tapast hefur keðja af vörubil
82520. Sennilega á Miklubraut. —
: Vinsamlegast skilist í Fínpússn-
! ingargerðina.________________
I Fundizt hefur seðlaveski. Eig-
andi vitji um það á Laugaveg 27A
efstu hæð.
I Rautt plastikveski tapaðist á
! miðvikudagskvöldið með pening-
, um. Skilist á afgr. blaðsins gegn
• fundarlaunum,