Vísir - 02.11.1962, Qupperneq 15
VlSIR . Föstudagur 2. nóvember 1962.
15
Cecil Saint - Laurent:
NÝ ÆVINTÝRI
KARÓLÍNU
Hann hafði orðið alveg ær á
svipstundu og hann hafði gripið
til axarinnar, án þess hún veitti
því athygli. Hann reiddi han'a til
höggs og æddi að henni, en
sökum þess hve drukkinn hann
var og ofsinn mikill, hafði hann
ekki hugsað út í, að skipsstrák-
urinn mundi verða fljótur að
átta sig, og nú hikaði hann, er
„hann“ vék til hliðar með brugð
inn kuta í hendi. Karólína not-
aði sér það, að fát kom á harin,
og þaut upp á þilfarið, og í skelf
ingu sinni æpti hún á hjálp —
án þess að hugsa um, að skipið
var úti á rúmsjó, og engir aðrir
á skipinu, — að enginn gat
heyrt neyðaróp hennar. Hún
æddi að stórsiglunni og klifraði
upp eftir henni. Þegar hún var
komin kippkorn upp leit hún
niður og sá Thomas standa við
sigluna með reidda öxi, starandi
upp til hennar, æpandi formæl-
ingar — og hótunarorðum, en
ekki hætti hann á að klifra upp
á eftir henni, brá sér undir þilj-
ur, en kom brátt aftur og hafði
meðferðis könnu með víni og
krús. Svo settist hann á þilfarið
— skvetti í sig úr krúsinni við
og við, og lét sér nægja að
senda henni tóninn á milli.
Sólin var nú farin að lækka á
lofti og veðurútlit aftur versn-
andi. Enn var þó kyrrt veður.
Karólína hafði klifrað upp á
rá, en það þurfti bæði kraft og
seiglu til þess að þrauka þarna,
skjálfandi af ótta, en hún reyndi
að halda í þá von, að Thomsrs
sofnaði, og þá gæti hún klifrað
niður og fundið öruggan felu-
stað, en svo kviknaði efinn á
ný, og hún óttaðist, að hún gæti
ekki haldið sér vakandi og
myndi detta niður á þilfarið og
beinbrotna eða í sjóinn, ef
hvessti.
Allt í einu varð hún þess vör
að hann var að klifra upp sigl-
una eftir henni og átti aðeins
tvo metra eftir að ránni.
Hún sá hann ekki greinilega,
Því að farið var að dimma.
— Thomas, kallaði hún, reyndu
ekki að klifra hingað, — ég er
með hníf. Ef þú kemur nær . . .
En hann fikaði sig hærra, án
þess að svara henni. Karólína
sat klofvega á slánni og mjak-
aði sér nú eins langt eftir henni
og hún frekast þorði, unz hún
var komin á enda hennar og ef
hún reyndi að stökkva varð það
mikil áhætta, því að allt var þá
undir því komið að hún gæti
náð taki á einhverju, en hún
renndi sér niður af ránni, og
náði taki með hægri hendi á
kaðli, sem hékk úr henni, því
að ekki þorði hún að bíða leng-
ur, þar sem Thomas var næstum
kominn svo nærri að hann gæti
náð til hennar. Hana logsveið í
lófann, er hún renndi sér hratt
niður eftir kaðlinum. Ósjálfrátt
sparkaði hún frá sér og kom þá
öðrum fætinum inn í lafandi
kaðalflækju og dró nú úr ferð
hennar, og tókst henni að
sveifla sér á rá á aftursjglunni.
í myrkrinu gat hún að eins
greint, að Thómas sat nú þar
sem hún hafði áður setið, alveg
hreyfingarlaus, og greinilegt, að
hann mundi ekki leggja út í
neina loftfimleika slíka, sem
hún hafði gert, — ef hann þá
þorði niður aftur.
Nokkur stund leið. Karólínu
var ljóst, að þarna gat hún ekki
verið lengur. Annar lófinn var
sem opið sár og það blæddi úr
skrámunni á öxlinni og hana
verkjaði í hana. Komst hún að
þeirri niðurstöðu, að það hyggi
legasta, sem hún gæti gert væri
að komast niður á þilfarið í
skjóli myrkursins, og leita
skjóls í búrinu og búast þar til
varnar. Og gott fannst henni að
hugsa til þess, að þar væru
matarbirgðir nógar.
Henni var ekki fyllilega Ijóst
hvernig hún komst niður á þil-
farið, en einhvern veginn tókst
henni það. Hún vissi, að Thomas
gat að minnsta kosti ekki náð
henni þegar, — að hún var á
undan í eins konar kapphlaupi,
þar sem það sem verra var en
dauðinn beið hennar, nema hún
sigraði, — en þó hún væri á
undan hafði hún á tilfinning-
unni, að fyrir aftan hana í myrkr
inu væru fálmandi hendur risa-
vaxins morðingja. Hún hraðaði
sér sem mest hún mátti inn í
búrið og læsti dyrunum á eftir
sér.
Þegar nokkur tími var liðinn
var lamið harkalega á hurðina
og var þar Thomas kominn og
öskraði sem villidýr. Hún svitn
Ég á þrjú glös af olífum, hve
í það —--------- ?
\
mikið af gini á ég að setja út
aði af angist frá hvirfli til ilja.
Hlé varð á barsmíðinni en svo
tók hann til aftur og beitti nú
annarri aðferð. Hann lagðist á
hurðina með öllum sínum þunga,
henti sér á hana hvað eftir ann-
að, og brátt heyrðust í henni
brestir. Karólína hörfaði undan
og mundaði hnffinn. Tvisvar til
henti hann sér á hurðina og þá
féll hún inn mölbrotin. Hann
skal deyja, heitstrengdi hún.
Þetta verður okkar beggja bani.
Á sama augnabliki kastaði hann
sér á hana og í örvpentingu sinni
hrópaði hún: -
— Gaston, Gaston!
Hún reyndi að reka í hann
T
A
R
Z
A
!S
„Reynið að vera rólegir og ó-
hræddir, sagði apamaðurinn hug-
hreystandi við Moka. Ég skal
*TKY NOT TO WZM?
THFAÉE-MAN SAlP
CONSOUNGLY TO
MO<A.'i'I WILL 70
MV PEST TO
ELIMiNATE THE
SOUKCE OF
YOUt FEAKS."
1-19-5769
WAS THEKÉ 1N7EE7 A '7EV/L-
AtA-V/- OZ COULV THE
WHOLE STOK.Y SE ATTRISUTEF
TO NATIVE SUf’EKSTITiON?
gera mitt bezta til að komast
að hvað það er sem veldur ótta
ykkar.“
HE THEN TUKNE7 ANV
QUICKLY VBFAZTE7,
SrUZZEV TO ACTION SY
INTENSE CUKIOSITY— t -
Tarzan veifaði til þeirra og
flýtti sér af stað, knúinn til at-
hafna af ákafri forvitni. VAR til
•a..
/iifáu-
yníið,
einhver djöfuis-maður — eða
átti- öll sagan aðeins rætur sfnar
að rekja til hjátrúar innfæddra?
Barnasagan
KALLI
©g super-
filmu-
fiskurinu
„Heyrið mig nú herra kaup-
sýslumaður", sagði Kalli fokvond
ur, "yður kemur alls ekki við
hvers vegna við förum til Bata-
variu. Og hvar hafið þér frétt
um þennan hval? Eruð þér að
hnífinn, en særði hann að eins
sári, sem var lítið meira en
skeina, og hann sló þegar hníf-
inn úr hendi hennar. En þá varð
furðuleg breyting á henni. Það
var sem hún gæddist ró, styrk
og sjálfsvirðingu á einu andar-
taki, og framkoma hennar var
sem hefðarkonunnar, er vísar á
bug ofdirfskufullum riddara.i
— Thomas, sagði hún viifi
lega, ég er kona, þér gleyr
að ég er kona ....
Hann hélt henni enn eins og
í skrúfstykki. Hann horfði á
hana undrandi og það var sem
runnið væri af honum.
— Kona, sagðirðu, að þú sért
kona? Af hverju segirðu þetta?
Það var eins og vottur kvíða
í rödd hans og hann mælti fjand
skaparlaust, en eins og hann
gæti ekki áttað sig á þessu. Svo
sleppti hann taki vinstri handar.
Hún fann, að hann renndi hönd
undir duggarapeysuna þykku og
þreifaði um brjóst hennar, og
er hann snerti þau var sem hann
hefði brennt sig. Hann sleppti
henn og hörfaði frá henni.
— Ó, afsakið, fyrirgefið mér
.... lofið mér að fylgja yður
upp.
— Þökk, þetta var vingjarn-
legt af yður, sagði Karólína, lost
in furðu yfir þeirri skyndilegu
breytingu, sem hafði orðið á
honum.
Og svo gengu þau á þiljur
hlið við hlið án þess að mæla
^rð af vörum.,
Þau settust á þilfarið, eins og
'erðafélagar, sem ekki gátu tek-
Ódýr
Harnanærföt
njósna um okkur?" „Nei, alls
ekki, þetta var bara ósköp venju-
leg spurning, en úr því^ að þið
eruð svona fyrtnir, er betra að
ég fari.“ Hann stappaði harka-
lega í gólfið og yfirgaf klefann.
„Hvað segið þér um þennan ná-
unga“, sagði Kalli, „svona kari-
ar gera mig alltaf sjóveikan, með
vindlum sínum og þvættingi".
„En hvernig gat landkrabbinn
vitað um hvalinn?", sagði meist-
arinn undrandi, „það er eitthvað
dularfullt við þetta allt saman,
Kalli“.