Vísir - 06.11.1962, Page 1
ÚTFLUTNINGURINN ORÐ-
INN 2,5 MILLJARÐAR
Hagstofan hefur gefið út til- vöruskiptajöfnuðurinn í sept- var samtals 259 milljónir, en
kynningu um verðmæti útflutn- ember var óhagstæður um 44 innflutningurinn 304 milljónir
ings og innflutnings f septem- milljónir króna. króna.
bermánuði. Þar kemur fram, að Útflutningurinn í september Frh. á bls. 5.
19 þ.m.
Þing Alþýðusambands ís-
lands hefir verið kvatt saman
19. þ.m. og mun verða haldið í
KR-heimilinu eins og undan-
farin ár. Fulltrúar verða heldur
færri en síðast eða nálægt 230,
eftir því sem næst verður kom
izt, en í hittiðfyrra voru þeir
340 og það þing hið fjölmenn-
asta, sem samtökin hafa haldið.
Úrskurður Félagsdóms um að
ild Landssambands íslenzkra
verzlunarmanna að Alþýðusam-
bandinu er væntanlegur í þess-
ari viku. LÍV kaus 33 fuiltrúa
á Alþýðiuambandsþing í haust,
en eins og kunnugt er hefir ASÍ
synjað LÍV um inngöngu og
LlV gert þá kröfu til Félags-
dóms að það verði dæmt inn.
• r
o
y
nýjum
Almannavarnir eru tví
mælalaust gagnlegar
SOVÉTRÍKIN ÞAR í FREMSTU RÖÐ
„Það er allsendis óvíst
hvort nokkrar vamir
geti að gagni komið í
atomstyrjöld“ sagði
Hannibal Valdemars-
son á þingi í gær og lagði
til að frumvarpinu um
almannavarnir yrði vís-
að frá.
Hvað er satt í þessu?
Ágúst Valfells verk-
fræðingur, sem nú starf-
ar að undirbúningi al-
mannavarna sagði við
Vísi í morgun:
af kjarnorkusprenging-
um á 7/8 hluta þess
svæðis sem þessi áhrif
myndu ella verða hættu-
leg á“.
Og Sovétríkin eru heldur
ekki sammála Hannibal. Und-
anfarin ár hafa Sovétríkin haft
mestan viðbúnað á sviði al-
mannavarna að undanteknum
Svíum einum. Eru þeirra al-
mannavarnir miðaðar við varn-
ir í kjarnorkustyrjöld. Frá því
1960 hafa allir borgarar Sovét-
ríkjanna á aldrinum frá 16 ára
til 60 ára tekið þátt í 18 tíma
námskeiði í almannavörnum.
Er hér ýmist um skyldufyrir-
lestra að ræða eða sjálfboðaliða
námskeið. Einnig hafa Rússar
gert mikinn fjölda af byrgjum
til þess að verjast áhrifum
kjarnorkusprengja. Telja Sovét
ríkin allsendis víst að almanna
varnir komi að gagni.
Ágúst Valfells sagði við Vísi:
Sérhverjar gagnráðstafanir á
sviði almannavarna minnka
skaðann. Tæknilega séð er
mögulegt að koma hér við ým-
iss konar vörnum en hér eru
áhrifaríkust byrgi sem minnka
hættu á geislavirku úrfalli. I
kjarnorkustyrjöld er aldrei
hægt að koma í veg fyrir mann
skaða en það má draga úr hon-
um með réttum ráðstöfunum. Á
því svæði, sem geislavirkt úrfall
fellur má minnka hættuna af
geislun hundraðfalt, sem menn
yrðu annars fyrir, með tiltölu-
lega einföldum byrgjum.
Sjálfstæðishúsið í nýjum bún
ingi verður nú opnað Reykvík-
ingum á ný eftir umfangsmikl-
ar breytingar innan húss. Sjálf-
stæðishúsið hefur í mörg ár ver
ið einn af aðalskcmmtistöðum
borgarinnar og er ekki að efa
að svo muni verða áfram. Loth
ar Grund hefur teiknað allar
breytingamar. I Iitla salinn er
kominn vfnstúka. Báðum hliðar
vængjum aðalsalarins hefur ver
ið breytt. Vinstri vængurinn
hefur verið færður út með þrem
bogum. Pallurinn, sem gengið
var upp á vinstra megin hefur
verið færður fram á gólfið. Nýj
ar veggjaskreytingar hafa verið
settar upp. Allir veggir eru
veggfóðraðir og klæddir tré.
Aðallitir eru silfurgrár, brúnn
og hvítur á veggjum og dökk-
blár litur og bleikur í Iofti. Allt
er húsið mjög hlýlegt, létt yf-
ir því og bjart. Við óskum Sjálf
stæðishúsinu til hamingju með
hin gUesilegu húsakynni.
Á myndinni fyrir ofan er
Wilhelm Schröder f hinni nýju
vínstúku Sjálfstæðishússins.
Sjá aðra mynd á bls. 5.
Verkbann á síldveiðiskinin
„A því leikur enginn
vafi að almannavarnir
koma að gagni í kjarn-
orkustyrjöld. Með við-
eigandi ráðstöfunum má
verjast hættunni sem
stafar af höggi og hita
Verkbann á síldarflotann hef-
ur verið ákveðið og hefst það
um næstu helgi. Standa að því
útvegsmannafélögin á eftirtöld-
um stöðum: Vestmannaeyjum,
Grindavík, Garði, Keflavík,
Hafnarfirði, Reykjavík, Akra-
nesi, Hellissandi, Ólafsvík, Graf-
arnesi, Stykkishólmi og Akur-
,eyri.
Verkbannið var boðað laugar-
daginn 3. þ. m. og kemur það
til framkvæmda frá og með 11.
þ. m., hafi samningar ekki tekizt
fyrir þann tíma.
Atkvæðagreiðslum í félögum
útvegsmanna og sjómanna á að
; vera lokið fyrir annað kvöld.
1 Fundir um miðlunartillöguna;
í verða haldnir í félögum útvegs-1
manna í dag í Vestmannaeyj-
um, Grindavík, Keflavík og
Akranesi, og trúlega Reykjavík
og Hafnarfirði og víðar. At-
kvæðagreiðsla útgerðarmanna
mun byrja í dag, en í félögum
sjómanna munu þær ekki byrja
fyrr en á morgun.
Á föstudag verður kunnugt
um úrslit atkvæðagreiðslanna.
Samfelldar síldartorfur
á Selvogsgrunni.
Varðskip hafa svipazt eftir
síld við Suðausturland eða milli
Ingólfshöfða og Papeyjar, bæði'
í gær og í r.ótt, en urðu ekki
vör síldar, fyrr en f gær barst
tilkynning um mikla síld á Sel-
vogsgrunni. Segir í henni, að
Framhald á bls. 5