Vísir - 06.11.1962, Qupperneq 2
2
VÍSIR . Þriðjudagur 6. nóvemL-. 1962
Halldór Kiljan Laxness.
Prjónastofan
Sólin
I morgun kom £ bókaverzlanir hið
nýja leikrit Halldórs Kiljans Lax-
ness. Leikritið er gamanleikur í
þrem þáttum og gerist I forskála
„frönsku villunar", nema síðari
hluti 3. þáttar á rústum hennar.
Fyrsti þáttur gerist fyrripart dags á
þorra. Annar og þriðji að kvöldlagi
nær sumarmálum, nema lok 3. þátt-
ar undir aftureldingu íhöndfarandi
dags.
Persónur leikritsins eru: íbsen
Ljósdal, Sólborg prjónakona, Sine
Manibus, Fegurðarstjórinn, Þrídís
(La Belle Dame Sans Merci, La
Plastiqueuse, María í Magdölum),
Það opinbera (þrír pípuhattar etc.),
Líkkistusmiðurinn, Kúabóndi,
Moby Dick, Brunalögregla, Pípari,
Nokkrar fátækar þokkadísir.
Prjónastofan Sólin er gefin út í
tveimur útgáfum, meginhluti upp-
lagsins kemur út hjá Helgafelli, en
530 eintök hefur Mál og menning
keypt og gefið út £ tilefni af 25
ára afmæli sínu. Káputeikningu
gerði Svavar Guðnason listmálari.
Bókin er 124 bls. að stærð, prent-
uð £ V£kingsprenti.
Höldum gleði
hátt á loft
Höldum gleði hátt á loft er sam-
eiginlegur titill á Visnasafnl Jó-
hanns Sveinssonar frá Flögu I — II.
Kom fyrri hlutinn út hjá Helgafelli
1947 undir nafninu Ég skal kveða
við þig vel. Nú kemur siðari hlut-
inn út hjá sama forlagi og ber
'//////.m'V/////'mí?///Æ
■NStFT
V/////A
QTni T'TLT"
y//////////m//S///4-
HANDKNATTLEIKUR:
Staðan í Reykja-
víkurmótinu
nafnið Höldum gleði hátt á loft„ L U J T M. St.
sem jafnframt er heildartitill Fram 2 2 0 0 35—24 4
safnsins, en báðir hlutar þess eru Vfkingur 2 2 0 0 19-17 4
bundnir saman £ eina bók. Þróttur 3 1 1 1 30-34 3.
Með hverri vfsu f bókinni er I.R. 2 1 0 1 27—32 2
skýring höfundar. Hann lætur þess K.R. 3 1 0 2 28—28 2
getið £ formála, að fylgt sé þeirri Valur 3 0 1 2 27-35 1
reglu að birta eingöngu það, sem
ort er undir rimnaháttum, enda
telur hann, að orðið vfsa sé bund-
in þeirri skilgreiningu £ hugum al-
mennings. Bókin er prentuð £ Vík-
ingsprenti, 111 + 150 bls.
Skeldýrafána
Islands
Prentsmiðjan Leiftur hefur ný-
lega gefið út bókina Skeldýrafána
íslands II, Sæsniglar með skel,
eftir Ingimar Óskarsson. Er hér um
eins konar framhald að ræða á
bók sama höfundar: Skeldýrafána
íslands I, Samlokur £ sjó, sem kom
út fyrir 10 árum.
í formála segir höfundur: Bók
þessari hefur verið vel tekið, og
hún virðist hafa komið £ góðar
Vöruhappdrætti SÍBS
Markhæstir
Mörk:
Grétar Guðmundsson, Þrótti 13
Gunnlaugur Hjálmarsson, Í.R. 13
Reynir Ólafsson, K.fe. 13
Ingólfur Óskarsson, Fram 12
Hörður Kristinsson, Ármanni 11
í gær va'r dregið í 11. flokki
Vöruhappdrættis SÍBS um 1270
vinninga að fjárhæð kr. 1.910.000,
00. Eftirtalin númer hlutu hæstu
vinninga:
500 þús. kr. nr. 31853 (Akureyri)
100 þús. kr.: 39186 og 39818 báðir
í Keflavík. 50 þús. kr.: 15384 (Vest
urver) 52693 (Böðvarsholt).
10 þús. kr. hlutu: 3423 4012
8492 9225 9240 13636 14972 19685
24446 27019 35120 35893 37304
41453 48200 52514 59571 61024
64485.
5 þús. kr. hlutu: 481 2605 4124
4371 4410 5832 6182 7450 7555
10153 10295 11030 11330 11712
13113 13352 17630 17817 19207
19763 20210 20898 22716 23043
25755 26092 26145 26423 26876
26976 28385 28614 30567 31445
33292 34929 35340 35960 38508
39177 40003 40320 40493 43738
44009 \45801 45999 46708 49146
51424 53008 55423 55454 56012
56635 57254 57946 58172 59938
60434 60589 61086 61201 61388
61612 63597. (Birt án ábyrgðar).
Tvímennings-
keppní T.B.K.
I tvlmennigskeppni Í.B.K. urðu
úrslit þau, að efstir urðu Torfi og !
Bernharð, 2. Þórður og Hjörtur, 3.
Jón og Gísli.
Sveitakeppni 1. flokks er hafin
með þátttöku 10 sveita. Staðan
eftir tvær umferðir er sú að efst
er sveit Tryggv- Gíslasonar með
12 stig. I 2. og 3. sæti Hjálmar og
Sigurlaugur með 11 stig hvor. 4.
og 5. sæti Pétur og Eiður með 7 st.
Um næstu helgi fer fram bara-
meterkeppni hjá Í.B.K. til ágóða
! fyrir húsbyggingarsjóð. Félagar
I hafa forgangsrétt til þátttöku
fram á hádegi á miðvikudag. Eftir
það er öllum bridgespilurum frjáls
þátttaka. Þátttaka tilkynnist Ragn-
ari Þorsteinssyni, sími 24425.
Tottenham
skorar
Hér sjáutn við eitt af hinum
glæsilegu mörkum sem stjörnu-
lið Breta, Tottenham skorar. Það
er hinn markheppni landsliðs-
maður Skota Jones sem kastar
sér á boltann og skallar
glæsilega í mark, í leik Totten-
ham, og Aston Villa, leiknum
Iauk með sigri Tottenham 2:0.
67000 manns sáu leikinn i helli
rigningu, enda er svaðið á veli-
inum gott dæmi um leikvelli
Englendinga, á þessum tfma
árs.
1370 mörk voru
sett í sumar
Nú má segja að knattspyrnumót-
unum hér á íslandi sé lokið. Að
visu eru tveir leikir eftir, úrslita-
leikurinn £ 2. flokki íslandsmótsins
og leikur K. R. og Vals £ haust-
móti 2. flokks. En ekki er annað
sýnilegt en að þessir leikir verði
að geymast til næsta árs.
Við höfum hér i fórum okkar
skýrslu um leikina £ sumar. í henni
eru nöfn allra félaga, er þátt tóku
í knattspyrnumótum sumarsins á
vegum K. S. í. og K. R. R. Þar er
skráð hve marga leiki liðin hafa
leikið, hve margir eru unnir, þá
jafntefli og töp, Þá sýnir skýrslan
hve mörg mörk liðin hafa gert og
hve mörg hafa verið sett hjá þeim.
Þá sést hve mörg stig liðin hafa
fengið f sumar, og loks hve mörg
prósent liðin hafa fengið miðað við
100% útkomu. Eftir skýrslunni er
íþróttabandalag Vestmannaeyja f 1.
sæti með 80%, en bandalagið sendi
aðeins tvo flokka til keppni. En
Fram sendi flokka £ nær öll mót og
£ alla flokka og fengu 68,88%, sem
er mjög glæsileg útkoma. Þessi
tafla gefur £ sjálfu sér ekki rétta
mynd af úrslitum hvað prósentu
viðvíkur, en við röðum liðunum
samt niður eftir henni þrátt fyrir
það. Skýrsla þessi er að öllu leyti
gerð hér á Visi.
Leikið Unnið Jafnt íapað Mörk Stig Prós.
I. B., Vestm.eyjum 10 7 2 1 15—8 16 80%
Fram 143 85 27 31 302 -147 197 68,88%
Týr, Vestm.eyjum 8 5 1 2 23—9 11 68,75%
Keflavík 30 19 1 10 83-47 39 65%
Valur 124 61 28 35 273—144 150 60,48%
K. R. 121 52 25 44 242-184 129 53,3%
Akureyri 12 5 2 5 29—22 12 50%
Akranes 32 12 6 14 51-59 30 46,88%
Víkingur 120 38 18 64 158—264 94 39,17%
Hafnarfjörður 27 9 0 18 36-107 18 33,33%
Þróttur 73 14 9 60 80—189 37 25,34%
Breiðablik, Kópav. 26 5 2 19 39-109 12 23,08%
Isaíjörður 16 3 1 12 15—45 7 21,88%
Reynir, Sandgerði 16 3 0 13 21-42 6 18,75% - KLP —
Nýjar bækur
frá Leiftri
Nýlega eru komnar nokkrar bæk
ur á markaðinn frá Leiftri, sem
forma’U.r Bóksalafélagsins, Gunn-
ar Einarsson, stjórnar.
Sú fyrsta þeirra er eftir vinsæl-
asta rithöfund Islendinga f dag,
Guðrúnu frá Lundi. Er það annað
hefti skáldsögunnar Stýfðar fjaðr-
ir, sem nú kemur fyrir almenn-
ingssjónir.
Þá er að nefna bókina Fullnum-
inn eftir Cyril Scott. Er það skáld-
saga um dulræn efni og andleg
mál. Hefur bókin verið þýdd á
mörg tungumál og hvarvetna hlot-
ið vinsældir. Frú Steinunn Briem
þýðir bókina.
Þá er að geta um unglingasög-
úrnar — Matta Maia á úr vöndu
að ráða, sem er fyrir stúlkur. Fyrir
drengi er Konni og skútan hans og
Kim og blái páfagaukurinn, en
margir drengir kannast við Kim-
bækurnar. Loks er að nefna bók-
ina Ógnir i lofti eftir Henri Vernes,
sem er ein af Bob Moran bókun-
um.
þarfir öllum þeim, sem hafa viljað
kynna sér fslenzk skeldýr. Á allra
siðustu árum hefur þessi þekking-
arþrá farið ört vaxandi, einkum
meðal æskufólks, og hafa ýmsir
ráðandi menn þjóðarinnar ýtt und-
ir þá viðleitni fremur en hitt. En
hér hefur verið þröskuldur á vegi,
því að engin leiðbeinandi bók er
til á fslenzku um langstærsta flokk
skeldýranna, sem sé sniglana. Ég
hef því fundið hvöt hjá mér og
jafnframt verið hvattur til þess að
rita bók um fslenzka sæsnigla £
Ifkingu við bók mfna um samlok-
urnar.
Bókin er 167 bls. að stærð,
prýdd fjölda mynda.
Sjálfsagðir
hlufir
Helgafell hefur sent frá sér 2.
útgáfu bókarinnar Sjálfsagðir hlut-
ir, sem er ritgerðasafn eftir Hall-
dór Kiljan Laxness. Bókin skiptist
i átta kafla eftir efni, og eru kafla-
fyrirsagnir þessar: Minnisgreinar
um fornsögur, Islenzkt sjálfstæði,
Fagrar listir, Menningargagnrýni,
Stjórnmál, Landbúnaðarmál, For-
málar, Tvær minningargreinar.
Bókin er 342 bls. að stærð, prentuð
£ Vfkingsprenti, hún kom fyrst út
1946.