Vísir - 06.11.1962, Side 11
VÍSIR . Þriðjudagur 6. nóvember 1962.
77
| Jónsson talar í fjórða sinn um'k.
I fyrstu hjálp á slysstað. 20.05 Lög
j úr söngleikjum. 20.20 Kvöldvaka:
j a) lestur fornrita: Ólafs saga helga
j II. (Óskar Halldórsson cand. mag.)
b) Alþýðukórinn syngur íslenzk
lög. Söngstjóri: Dr Hallgrímur
Helgason.
c) Gunnar Benediktsson rithöfund-
ur flytur erindi: Loftur er í Eyjum.
d) Andrés Björnsson flytur frá-
söguþátt „Nóvemberdagur og nótt‘
eftir Stefán Ásbjarnarson á Guð-
mundarstöðum í Vopnafirði.
e) Þrjár skagfirzkar húsfreyjur
raula við gítarinn sinn.
21.45 íslenzkt mál (Ásgeir Blöndal
Magnússon cand. mag.). 22.10
Saga Rothschild-ættarinnar eftir
Frederick Morton, III. (Hersteinn
Pálsson ritstjóri). 22.30 Nætur-
hljómleikar. 23.15 Dagskrárlok.
Y mislegt
Húsmæðrafélag Reykjavíkur.
Saumanámskeið félagsins byrjar
fimmtudaginn 8. nóvember. Uppl.
í símum 15236, 33449 og 12585.
Skipin
Stjörnuspá
morgundagsinsx
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Ef til vill mun þér reynast
nokkuð erfitt að afla þér viður-
kenningar og umbunar fyrirhafn
ar þinnar í dag og hlutirnir viija
ganga hægt fyrir sig. Það lagast
síðar.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Einhver gömul ósk þín eða von
ætti að geta rætzt eða aðminnsta
kosti komizt á það góðan rek-
spöl að ekki verði þess Iangt að
bíða að hún rætist.
Tvíburarnir, 22. ma£ til 21. júní:
Dagurinn er mjög heillavænjegur
á vinnustað og samstarfsmenn
og félagar samvinnuþýðir. Ásta-
málin eru undir góðum áhrifum
með kvöldinu.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Horfur eru á því að dagurinn
gefi þér talsvert af tækifærum
til að slappa af í vinnunni og
eiga skemmtilegar samræður við
samverkamenn þína.
Neyðarvaktin, sími 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga kl.
13-17.
Holtsapótek og Garðsapótek eru
opin virka daga kl. 9—7, laugar-
daga ki. 9 — 4, helgidaga kl. 1—4.
Apótek Austurbæjar er opið virka
daga kl. 9-7, laugardaga kl. 9-4
Næturvarzla vikunnar 3.—10.
nóvember í íngólfsapóteki.
(sunnud. í Apóteki Austurbæjar) j
Ctvarpið
Þriðjudagur 6. nóvember.
Fastjr liðir eins og venjulega
13.00 Við vinnuna, tónleikar. 14.
40 Við, sem heima sitjum (Dag-
rún Kristjánsdóttir). 18.00 Tónlist-
artími barnanna (Guðr. Sveinsd.).
20.00 Einsöngur í /arpssal: Ingi-
björg Steingrímsdóttir syngur. Við
hljóðfajrið er Fritz V.Lisshappel
20.20 Framhaldsleikritið „Lorna
Dún“. 20.55 Balletsvíta eftir Gluck
Mottl. 21.15 lír Grikklandsför, II.
erindi: Greiðist leið til Grikklands
(Dr. Jón Gíslason, skólastjóri). 21.
40 Tvö píanólög eftir Debussy:
„Flugeldar" og Sælueyjan" 21.50
Inngangur að fimmtudagstónleik-
um Sinfóníuhljómsveitar íslands
(Dr. Hallgrímur Helgason). 22.10
Lög unga fólksins (Bergur Guðna-
son). --23.00 Dagskrárlok.
Miðvikudagur 7. nóvember.
Fastir liðir eins og venjulega.
13.00 „Við vinnuna", Tónleikar.
14.40 „Við sem heima sitjum“,
Svandfs Jónsdóttir les úr endur-
minningum tízkudrottningarinnar
Schiaparelli. 17.40 Framburðar-
kennsla í dönsku og ensku. 18.00
Útvarpssaga barnanna: „Kusa í
stofunni" (Stefán Sigurðsson).
20.00 Varnaðarorð: Jón Oddgeir
Hafskip: Laxá fór frá Gdynsk
5. þ.m. til íslands. Rangá lestar
á Norðurlandshöfnum.
Hjg mj, BLj. ffl J/m
Á laugardaginn fengu þessar
fallegu stúlkur að fara með
þennan trefjaplastbát inn í
Sundlaug Vesturbæjar og leika
sér þar með hann góða stund.
Var það eftir að sundlauginni
hafði verið lokað og allir bað-
gestir farnir í burtu.
Svona plastbátar eru mjög
skemmtilegir. Þeir eru laufléttir
og geta borið marga menn.
Þetta er innlend framleiðsla, eru
þeir búnir til hjá hinu nýja fyr-
irtæki Trefjaplast sem nýlega
var stofnsett á Blönduósi, en um
boð þess er á Laugaveg 19.
Ég er orðin hundleið á ýkjunum
í þér — nú bið ég þig í 1000. skipt
ið um að hætta þeim.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Þú ættir ekki að draga að af-
greiða ýmis mikilvæg málefni í
dag því það gæti komið sér ver
síðar. Þú ættir að vera mjög
umhyggjusamur við fjölskylduna
núna.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Dagurinn er fyrir flestum Meyjar
merkingum sannkallaður happa-
dagur, sérstaklega að þvi er
áhrærir hjónabönd og ýmis náin
vinatengsli.
Vogin, 24. sept. til 23. o"kt.:
Yfirmenn þínir ættu að geta ver-
ið mjög ánægðir með afköst þín
á vinnustað í dag. Atvinnan og
störf þín almennt hafa nú hag-
stæðan byr.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
I dag er einn af þessum dögum
þegar allt gengur eins og í
skemmtilegri sögu. Trúlofanir,
sem stofnað er til í dag ættu að
endast vel. Rómantíkin er hag-
stæð.
Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Þú mundir slá þér upp á
því að ojóða einhverjum, þeim
heim til þín í kvöld, sem getur
haft hagstæð áhrif á fjárhags-
lega og efnalega afkomu þína.
Steingeitin, 22. des. til 20. jan.:
Degiiium væri vel varið I að skjót
ast til ættingja og nágranna, því
þeir gætu haft mjög heppileg
áhrif á gang mála hjá þér. Segðu
þeim hvað þér býr í brjósti.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.:
Ýmsir embættismenn ættu að
geta orðið þér mjög hjálplegir
við að framfylgja fjármálalegum
áhugamálum þínum í dag. Ásta-
málin eru hagstæð með kvöldinu.
Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz:
Þú hefur sérstaklega hagkvæm
tækifæri í dag til að framfylgja
persónulegum áhugamálum þin-
um í dag og fólk almennt verður
þér hjálpsamt í því tilliti.
Árnað heilla
Nýlega voru gefin saman £ hjóna
band af séra Óskari J. Þorláks-
syni ungfrú Matthildur J. Ágústs- 1
dóttir og Jakob Matthfasson bif-
reiðarstjóri. Heimili þeirra er að
Hlaðbrekku 4 Kópavogi.
S.l. laugardag gaf séra Árelius
Nielsson saman i hjónaband eftir-
talin brúðhjón:
Ungfrú Sigriður J. B. Jóhanns-
dóttir og Sigurður Sigfriedsson
blikksmiður. Heimili þeirra verður
að Eskihlíð 12B.
Ungfrú Helga Ósk Kúld og Ólaf-
ur Bergmann Ásmundsson vél-
gæzlumaður. Heimili þeirra verður
að Barðavogi 34.
Nýlega gaf séra Óskar J. Þor-
láksson saman í hjánaband ungfrú
Jórunni Helgu Sveinsdóttur og
Magnús Örn Óskarsson. Heimili
þeirra verður að Suðurgötu 51 R.
Fundahöld
-ivenfélag Háteigssóknar heldur
skemmtifund þriðjudaginn 6. nóv
kl. 8,30 i Sjómannaskólanum. Fél-
agsvist og kaffidrykkja. Félagskon-
ur fjölmennið og takið með ykkur I
gest.i. j
„Hvað gerðist?“ „Campbell náði , „Grípið hana, grípíð hana.“ | „Allt í lagi ungfrú Savage“ „Þér I getið sleppt núna“.
ekki í svifrána“. I I