Vísir - 06.11.1962, Side 16

Vísir - 06.11.1962, Side 16
ALLRA SÁLNAMESSA í FYRRADAG Þrlðjudagur 6. nóvembér 1962 Leitarmenn í óbyggðum í fyrradag fór hinn kunni fjallamaður og fjallabílstjóri Halldór á Rauðalæk með hóp leitarmanna 1 eftirleitir inn á Landmannaafrétt. Þeir gistu í Landmannalaugum í nótt og munu gista þar aðra nótt. Eitt- hvað hafa þeir fundið af kind- um. Veður var ágætt þarna inni í óbyggðum í morgun, frost- laust og, sögðu leitarmennirnir að skýggni væri sæmilegt. Bdur í nótt KúbuiiiáliS kttttn ui hoftt tt- hrif á úrsfít kosnittganna Um miðnættið f nótt varð elds vart f Stórholti 22 og slökkvilið- inu gert aðvart. Hafði eldurinn kviknað út frá miðstöðvarkyndingu og þegar slökkviliðið kom á vettvang hafði hann læst sig 1 einangrun í lofti kyndiklefans. Það tókst þó giftu- samlega og fljótt að kæfa eldinn og skemmdir urðu ekki miklar. Hver áhrif hefur Kúbu-1 anna, sem í dag fara fram málið á úrslit kosning-1 í Bandaríkjunum? - Staða Ekki ráð nema í tíma sé tekið Vestur í Sörlaskjóli eru nokkr ir strákar þegar famir að búa sig undir að brenna árið upp til agna á gamlárskvöld. Þeir eru farnir að viða að sér alls kyns drasli og vonast til að hafa stærstu brennuna i bænum. Ólafur Jón Briem hafði orð fyr- ir þeim félögum og fræddi okk- ur á því, að í 17 ár hefði verið brenna á þessum sama stað, en hann hefði tekið þátt í henni trá 1960. demokrata kann að hafa eflzt vegna framkomu Kennedy forseta. I dag fara fram kosningar í Bandaríkjunum og er fylgzt með þeim af athygli um heim allan. Yfirleitt er gert ráð fyrir, að fylgi stjórnarflokksins verði minna en í kosningunum, sem fóru fram, er Frh. á bls. 5. SI. sunnudag var Allra heil- agra messa eða Allra sálna messa sem ýmsir nefna svo. Sá dagur er mikill hátíðis- dagur hjá ýmsum kirkjudeild- um, ekki sízt hjá kaþólskum, sem helga hann fyrirbæn fyrir látnum. Þessi kirkjulegi minn- ingardagur virðist og vera gð hefjast til nýs vegs innan lúthersku kirkjunnar hér á landi, kirkjusókn er meiri en venjulega sunnudaga. Prestam- ir hér í Reykjavík minntust dagsins við messur í fyrradag. Hér er kórmynd úr kirkju Ó- háða safnaðarins, en þar var fjölsóttur kvöldsöngur með sér- stöku sniði, almennum sálma- söng, ritningalestri og bæna- haldi. Sú nýbreytni var og tek- in upp við þetta tækifæri að «nngkórinn klæddist hvítuxr skikkjum við athöfnina, sem var látlaus og áhrifamikil. ÉM '1 ■ LJÓTAÐKOMA A INNBROTSSTAÐ Mikil skemmdarverk voru unnin Hafði þjófurinn orðið að brjóta í tveimur innbrotum hér í Reykja- vík í nótt. Annað innbrotið var framið í Háskólabíóið og þar brotin geysi- stór tvöföld rúða — mörg þúsund króna virði — til þess að komast inn í sælgætissölu kvikmyndahúss- ins. Fengurinn var þó ekki að sama skapi, því peningar voru þarna annað hvort engir eða nær engir, én lítilsháttar stolið af sælgæti og vindlingum. Hitt innbrotið var framið á Melavellinum og raunar frekar á tveim stöðum en einum, því þar var bæði brotizt inn í sælgætis- skúrinn og eins inni á skýli og skrif stofu vallarvarðar. Leiðin rudd vestm að Patreksíirði ! rúður á báðum stöðunum til að : komast inn, en sýnilega skorizt ! illa, því mikið hafði blætt og víðs- ! vegar voru blóðskellur f skúrunum. I sælgætisgeymslunni var ekk- ert að hafa, hvorki peninga né sælgæti og þaðan varð þjófurinn slyppur frá að hverfa. Aftur á móti varð hann fengsælli í húsa- kynnum vallarvarðar og stgl þaðan útvarpi, plötuspilara, nokkrum skeiðklukkum og verðlaunabikar Peninga var hins vegar enga að hafa. Gerði þjófurinn þó ákafa leit j að þeim, braut upp alla skápa, og I var aðkoman ljót að þvf er rann- | sóknarlögreglumenn tjáði Vísi í ; morgun. Blaðið hefur haft tal af nokkr-1 nokkuð síðan í vor, en ekki svo ið bæði lægri og hærri og er helzt um fasteignasölum bæjarins og! að stórvægilegt geti talizt. hægt að fá eldri íbúðir með Iægri telja þeir allir að meiri eftirspurn | Otborganir virðast heldur fara útborgunum. sé eftir íbúðum en verið hefur. | vaxandi og er algengast að þær ■ Heldur virðist framboð á ibúð- Telja þeir að verð hafi hækkað I séu nálægt 60%. Þær geta þó ver-1 Frh. á bls. 5. Færð er mjög þung á Öxnadals- heiði og þar fyrir norðan að því er Vegagerð ríkisins hefur tjáð Vísi. Er Öxnadalsheiðin aðeins talin fær stórum og sterkum bílum og það sama gegnir reyndar um sveit- ir í Eyjafirði og þar fyrir norðan. Bættist töluverður snjór á laugar- dagin. þar norður frá og sem stendur kemst enginn bíll norður fyrir Húsavík. Hins vegar komast trukkbílar milli Húsavíkur og Ak- ureyrar og eins um sveitir í Eyja- firði. Fyrir síðustu helgi var byrjað að ryðja snjó af þjóðveginum í Barðastrandarsýslu, var plógbíll sendur úr Reykjavík vestur á Hjallaháls, er. frá Patreksfirði átti Framh. á bls. 5.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.