Vísir - 13.11.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 13.11.1962, Blaðsíða 11
l SIR . ÞriÖjudagur 13. nóvember 1962. Neyðarvaktin, sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl 13-17. Holtsapóteu og Garðsapótek eru opin virka daga kl. 9—7, laugar- daga ki. 9-4, helgidaga kl. 1—4. Apótek Austurbæjar er opið virka daga kl. 9-7, laugardaga kl. 9-4 j Næturvarzla vikunnar 3.—10. nóvember í Ingólfsapóteki. (sunnud. f Apóteki Austurbæjar) Árnað heilla Um helgina voru gefin saman f hjónaband af sr. Árelíusi Níelssyni eftirtalin brúðhjón. Steinþóra Hildur Jónsdóttir og Halldór Þorleifsson sjómaður. — Heimili þeirra er að Glaðheimum 36, Reykjavík. Ungfrú Margrét Örnólfsdóttir og Kristján Aðalbjörn Eyjólfsson, stud. med. Heimili þeirra er að Brúarósi Kópavogi. Hjónavígslan fór fram í Langholtskirkju. Ungfrú Svanhildur Elsa Jóns- dóttir og Bjarni Þór Bjarnason, bílstjóri. Heimili þeirra verður að Hofteigi 26, Reykjavík. Ungfrú Hulda Magnea Þórðar- Útvarpið Þriðjudagur 13. nóvember: Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 „Við vinnuna". Tónleikar. 14.40 Við sem heima sitjum (Sig ríður Tliorlacíus). 18.00 Tónlistar- tími barnanna (Jón G. Þórarins- son). 20.00 Einsöngur í útvarpssal: Kristinn Hallsson syngur. Við hljóðfærið er Fritz Weisshappel. 20.20 Framhaldsleikritið,, Lorna Dún“ el’tir Richard D. Blackmore og Ronald Gow, 3. kafli. 21.00 Gít- artónleikar: Andrés Ségovia leikur Chaconnu f d-moll eftir Bach. 21. 15 Or Grikklandsför, 3. erindi: Grísk sól og saga (Dr. Jón Gísla- son skólastjóri). 21.40 Tónlistin rekur sögu sína, II. þáttur: Aust- urlönd (Guðmundur Matthíasson). 22.10 Lög unga fólksins (Anna Sig tryggsdóttir og Guðný Aðalsteins- dóttir). 23.00 Dagskrárlok. LAUGAVEGI 90-Q2 Volkswagen, allar árgerðir. Volkswagen ’58, verð 73 þ. útb. Opel Record ’56, 58, 60, 62 Opel Caravan ’55 58 60 62. Opel Capitan 56 57, nýkominn. Ta.nus 2ja dyra 58 og 60. Taunus station 59 60, góðir. Consul ’62 4ra dyra, sem nýr. Volvo station ’55, skipti mögul. á yngri bfl. Rer.o Dophine 60 og 61. 6 manna bílar: Ford 55 56 57 58 59 60. Chevrolet 53 54 55 56 57 59 Benz 220, 55 56 58 Sendibílar. Ford 55 56 Chevrolet 52 53 55 Volkswagen 55 56 57. Gjörið svo vel og skoðið bflana. Þeir eru á staðnum. Ég get vel trúað að það komist upp í vana að skilja þessar tölur, en ég skil ekki hvernig fom-Róm- verjar fóru að því að bera þær fram. dóttir og Þorvaldur Þórðarson, Álf hólsvegi 43, Kópavogi. Ungfrú Salóme Halldóra Magnús dóttir og Jón Helgason, verzlunar- stjóri. Heimili þeirra er að Mána- götu 6, Reykjavík. Ymislegt Nordmannslaget í Reykjavík. Félagsskapur Norðmanna Nord- mannslaget f Reykjavík hélt aðal- fund sinn mánudaginn 29. okt. s.l. Fundurinn kaus 'nýjan formann, frú Ingrid Björnsson, og nýja stjórn, sem síðan hefur skipt með sér verkum þannig: Leif Miiller, varaformaður, Mary Einarsson, gjaldkeri, Odd Didriksen, ritari, t)g Nils Haugen, stjórnarmeðlimur. Félagið, sem hefur um 170 með- limi, mun hefja vetrarstarfsemi sína á næstunni. Reykvíkingafélagið heldur spila- kvöld með verðlaunum og happ- drætti að Hótel Borg miðvikudag 14. þ.m. kl. 20.30. Fjölmennið stundvíslega. GulJkorn En með því að vér höfum sann- reynt, að maðurinn réttlætist ekki af lögmálsverkum, heldur aðeins fyrir trú á Jesúm Kristi, þá teökum vér líka trúna á Krist Jesúm, til þess að vér rétt- lættumst af trúnni á Krist, en ekki af lögmálsverkum. Enda réttlætist enginn lifandi maður af málsverk- um. Gal. 2. 16—17. Stjörnuspá morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Þú ættir að láta nágrann- ana vita um skoðanir þínar og sjónarmið á hlutunum. Einnig væri hentugt að annast ýmsar þær bréfaskriftir, sem dregizt hafa að undanförnu. Nautið, 21. apríl til 21. maí: ■Horfur eru á að þú verðir að sinna persónulegum fjárreiðum þínum í dag og jafnvel að þér bjóðist tækifæri til að auka tekj- urnar. Tvíburarnir, '22. maf til 21. júní: í dag geturðu sinnt ýmsum persónulegum áhugamálum þfn- um þannig að vel fari. Þú hefur lfka allar aðstæður til að láta ljós þitt skfna meðal samstarfs- manna þinna. Krabbinn, 22. júnf til 23. júlf: Þú ættir ekki að láta bera mikið á þér á vinnustað eða heima fyr- ir í dag. Kvöldið er bezt að taka með ró og leitast við að njóta sem mestrar hvíldar. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Horfur eru á að þú munir sjá eitthvað af óskum þínum og von- um rætast í dag. Vinir þínir og kunningjar gætu orðið þér til mikillar aðstoðar, sérstaklega varðandi ráðleggingar. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Dagurinn býður upp á góð tæki- færi til að þú getir afkastað sem . Eitt sinn sátu séra Sigurður Einarsspn í HoIti .og.s.éra: Sigurður Pálsson í Hraungerði og ræddu saman. Var umræðúefhið fram- sóknarmenn, sem hvorugur hafði miklar mætur á. Gekk séra Sigurður Pálsson um gólf og talaði um framsóknarmenn, þar til Sigurði f Holti þótti nóg um spurði: „Héldur þú, séra Sigurður, að nokkur framsóknarmaður geti komizt til himnaríkis?“ \ Séra Sigurður Pálsson varð hugsi, en sagði síðan: „Við vitum það báðir að miskunnsemi Guðs er óendanleg". mestu á vinnustað. Yfirmenn þín ir munU taka veí eftir hagstæðri þróun mála hjá þér. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Hagstætt er nú að gera áætlar.ir til langs tíma vaiðandi ýmis per sónuleg málefni tjd. tekjuöflun. í þessu samtíandi gætu bréfa- skriftir orðið mjög gagnlegar. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Allt beiidir til að sameiginleg fjármál verði á döfinni f dag og -að makinn eða nánir félagar krefjist nokkurra fjárútláta af þinni hendi. Sýndu sanngirni í þessu máli. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Svo gæti farið að ekki yrði fullt samkomulag á.heimilinu við makanri, en þú ættir ekki að standa stíft á þínúm hlut heldur leita samstarfs. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Gangur mála á'' vinnustað er undir hentugum - áhrifum, bæði að því er varðar afköst og sam- starf vinnufélaganna. Þér er nauðsynlegt að gæta varúðar í matarneyzlu. i '■ Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Hagsíæðar- -afstöður til ao sinna ýmsum; frístunaaiðkunum i lcvöld 't.d.ýsj^la-A' spíl, leika á tafl, einnig' aS' fára á ódýrar skemmtanir. svo sem kvikmynda- hús. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Þú ættir að halda þig heima fyrir eftir því sem þú getur við komið í dag, þar sem' starfslfrafta þinn.i er nú þörf þar. Gufuskipið ,,Hafdrottningin“ er S leggja af stað frá New York. ,Herra sjáið hver er að ganga um borð“. „Ó, því þarf hún nú endilega að koma- aftur?" -•cía

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.