Vísir - 13.11.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 13.11.1962, Blaðsíða 12
V í S IR . Þriðjudagur 13. nóvember 1962. /2 .v.v.v.v.v Hremgermngai gluggahreinsun ] (•a^maður I hverju starfi — Sími 15797 Mrð ‘ og Geir Bifrer' aeigendur N er bezti tíminn að láta bera inn i brettin á bifreið yðar Uppl. f slma 37032 eftir kl. 6. - 1 1 1 —~ - 1 - - -- 1 Piltur ðskast til innheimtustarfa. Uppl. f -.ma 13144 kl. 5-7._ (190 Voga- og Heimabúar. — Við gerðir á rafmagnstækjum og lögn- um. — Raftækjavinnustofan, Sól- heimum 20, sími 33-9-32.________ Hreingeming íbúða. Simi ‘ J-7-39 Okkur vantar laghentan mann með bílprófi. Þarf að eiga algeng- ustu handverkfæri (ígripavinna). — Ás, Laugaveg.________________(1592 Unglingsstúlka óskast til að gæta stúlku á öðru ári 2 — 3 tíma á dag. Uppl. í síma 33915. Áreiðanlegur, eldri maður óskar eftir atvinnu, er vanur innheimtu. Tilboð, merkt: „Eldri maður“ sendist Vísi fyrir fimmtudags- kvöld. (280 Húshjáip óskast eftir hádegi í Kópavogi. Uppl. I síma 19186. (281 VELAHRUNGERNINGIN 'iða Dugleg afgreiðslustúlka óskast í Verzlunina Helmu, Þórsgötu 14. — Uppl. milli kl. 6 og 8 i kvöld. (252 Vön afgreiðsiustúlka óskast i Nesti, Fossvogi. Uppl. í síma 16808 _______________________________(254 Kúnststopp og fatabreytingar. - Fataviðgerðin, Laugaveg 43B. Unglingsstúlka óskast til að gæta 2ja ára barns hluta úr degi. Uppl. Miklubraut 26, sími 23069. Get bætt við kjólum i saum fyr- ir jól. Saumastofan Stigahlíð 28, sími 36841. Alsprautum — blettum — mál- um auglýsingai á bíla. — Málninga stofa Jóns Magnússonar, Skipholti 21, Simi 11618. Þ R I F Sími 35-35-7 eggjamreinsunin MUNIÐ hina bægilegu kemisku vélahreingerningu á allar tegundir hibýla Sími 19715 og 11363 Hólmbræður. Hreingerningar — Sími 35067. Húsgagnaviðgerðir. Húsgögn tek in til viðgerðar. 'lúsgagnavinnu stofan, Nóatún 27, Sími 17897. Stórisar, hreinir, stífaðir og strekktir. Seljaveg 9. Sími 14669. Breytum og gerum við allan hrein legan fatnað karla og kvenna. Vönduð vinna. Fa'r.móttaka alla daga kl. 1-3 og 6-7. Fataviðgerð Vesturbæjar Víðimel 61 Tökum að okkur niði á stiga- handriðum, hliðgrindum, altan- grindum ásamt allri algengri iárn smíðavinnu. Katlar og Stálverk, Vesturgötu 48, slmi 24213. Félagslíf Aðalfundur Knattspyrnudómara- félags Reykjavíkur verður haldinn í kvöld, 13. nóvember, kl. 8 síðd. í Breiðfirðingabúð. — Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Þéttum og gerum við þök. — Simi 16739. Bamagleraugu töpuðust í rauðu hulstri frá Laugarnesskóla að mið- túni. Fundarlaun. Sími 24664. Dömu selskabsveski, svart og gullbróderað, tapaðist síðastl. laug- ardagskvöld í námunda við Hótel Sögu. Uppl. í síma 19176. (270 KR, frjálsíþróttadeild. Miðviku- daginn 14. nóv. n.k. kl. 21.15 sýn- ir Benedikt Jakobsson og útskýrir, í kennslustofu nr. 3 i Háskóla Is- lands, kennslukvikmyndir af ýms- um fremstu frjálsíþróttamönnum heims. Sýndar verða eftirt. grein ar: Spretthlaup, grindahlaup, há- stökk, stangarstökk. Félagar fjöl- mennið og takið með nýja félaga. Mætið stundvislega. — Stjórnin. ÍR. Innanfélagsmót verður n.k. laugardag kl. 3. Keppt verður í án atrennu stökkum og hástökki með atrennu. Sandblásturstæki Vil kaupa sandblásturs- og zinkhúðunaráhöld. Uppl. í Vélsmiðjunni Járn, Síðumúla 15. Sími 35555. Bílskúr Rúmgóður bílskúr óskast til leigu. Uppl. í síma 12125. Afgreiðslustúlka Vön afgreiðslustúlka óskast strax. Hagkaup, Miklatorgi. Sími 17891. Matarkjörið, Kjörgarði HEITUR MATUR — SMURT BRAUÐ —Sími 20270. Stúlka óskast í gosdrykkjaverksmiðju vora. Uppl. hjá verkstjóranum, Þverholti 22. H.f. ölgerðin Egill Skallagrimsson. Sparið tímann — Notið símann Húsmæður — heimsending er ódýrasta hein,ilishjálpin. — Sendum um allan bæ. — Straumnes Sim: 19832 Bílaskipti - Weapon — Pick up Vii láta Dodge Weapon yfirbyggðan í skiptum fyrir Pick up sendibfl Uppl. í Vélsmiðjunni Járn, Síðumúla 15. Húsráðendur. — Látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt Leigumiðstöðin, Laugavegi 33 B, bakhúsið. Sími 10059. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Tilboð sendist Vísi merkt: Sjómaður. 2 — 3 herbergi og eldhús óskast strax fyrir fámenna fjölskyldu. — Fyrirframgreiðsla 10-15 þús. kr. — Uppl. í síma 18763. íbúð óskast í nokkra mánuði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 14741.. Ungan mann í matreiðslufaginu vantar herbergi í miðbænum eða vesturbænum. — Café Höll. Sími 16908. (1587 Læknanemi óskar eftir herbergi, hezt í námunda við Landsspítalann. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Reglusemi — 20“. (273 Herbergi óskast til leigu. Uppl. í síma 10079. (272 Ungur maður utan af landi, ósk- ar eftir herbergi. Sími 20122, milli kl. 7 og 8 síðd. (276 Ér á götunni með 4 börn. Vantar 2—3 herbergi og eldhús nú þegar. Uppl. i síma 37638. (278 Öldruð kona óskar eftir 1 her- bergi og eldhúsi eða 'eldunarplássi. Uppl. í síma 33067 til kl. 7. (275 Góð 2ja—3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Tvennt í heimili. — Uppl. í síma 20476. (267* Maður utan af landi óskar eftir litlu herbergi, helzt í austurbæn- um. Uppl. í síma 20087 í dag. (268 Rúmgott geymsluhúsnæði, t. d. skáli, óskast til leigu í Reykjavík eða Hafnarfirði. — Uppl. í síma 36454 milli kl. 5—6 næstu daga. (250 Ung, bamlaus hjón, óska eftir 1—2 herbergja íbúð, sem fyrst. — Helzt í Vogunum. Uppl. i síma 23455. (251 Reglusöm hjón með tvö börn óska efti: að fá á leigu 1—2 her- bergi og eldhús, aðeins í nokkra mánuði. Upp' síma 11841. (262 Óska eftir 4ra herbergja íbúð. Get borgað kr. 2.700,00 á mánuði. Árið fyrirfram. Uppl. í síma 20946 eftir kl. 8,30 næstu kvöld. Falleg föt á háan piT til sölu, ódýrt. Fötin eru sem ný. Flóka- götu 15 niðri eftir kl. 6. English Electric þvottavél, lítið notuð til sölu. Uppl. í síma 16013 kl. 9—1. Ferðaritvél, lítið notuð, sem ný, til sölu. Sími 36135. Kápur, kjólar og dragtir mjög lítið notað. Selst ódýrt, Hverfisg. 74, 5. hæð t.h. Lítil handhæg barnakerra til sölu. Verð 500 kr. Sími 36765. Ódýr barnavagn til sölu. Sími 17961. Þvottavél, lítið notuð, English Electric í góðu lagi, til sölu. Sími 33111 eftir kl. 8. Miðstöðvarketill 5-6 ferm. fyrir fíringu óskast. Uppl. f síma 12668. Nýlegt danskt teak sófaborð og snyrtiborð til sölu. Einnig kven- reiðhjól. Uppl. á Hringbraut 46, 1. hæð eftir kl. 5 í dag. Hæstmóðins kápa, kjóll og vel í með farin herraföt til sölu. Sími 20839 eftir kl. 6. Kf NNSLAJ Vélritunamámskeið. Ný nám- skeið hefjast — hraðnámskeið. Uppl. frá kl. 9—11 f. h. í síma 37771. Cecelía Helgason. HUSNÆÐI 1 Einhleypa konu vantar 2-3 her- bergja íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 15993. Herbergi til leigu með aðgang að eldhúsi. Uppl. í síma 37526. — (274 Háskólastúdcnt vantar herbergi í nánd við Háskólann. Sími 35557. íbúð. Maður í fastri vinnu ósk- ar eftir íbúð sem fyrst. Tvö í heim ili. Tilboð sendist á afgr. Vísis merkt 1087. Höfum til , sölu saumavélar, hrærivélar, gítarmagnara borð og stóla, fatnað og margt fleira. — Vörusalan, Óðinsgötu 3. — SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Seljum allar tegundir af smurolíu. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 16-2-27. DtVANAR allar stærðir fyrirliggj andi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn :i) viðgerða. Húsgagnabóls’! tir'n Miðstræti 5 simi 15581 Notaðir eldhússkápar til sölu. — Uppi. í síma 10448. Sem rýr saxófónn til sölu. — Tækifærisverð. Uppl. í kvöld og næstu kvöld í síma 20067 eftir kl 7. - Vel með farinn stofuskápur til sölu. Uppl. í síma 38295. Rafha eldavél, eldri gerð, til sölu. Uppl. í síma 20439, (1593 Sem nýr borðstofuskápur til sölu Sími 10399. Fófsnyrting Guðfinna Pétursdóttir Nesvegi 31. — Sími 19695. Erum fluttir á Laugaveg 42 ERL. BLANDON & Co. h.f. Sími 12877. Röskan pilt vantar oss til sendiferða fyrir hádegi. . G. ÞORSTEINSSON & JOHNSON h.f. Grjótagötu 7. Hreinsusn vel - - Hreinsum fijótf Hreinsum allan fatnað Sækium Sendum Efnoluugin LINDIN H.F. Hatnarstræti 18 Skúlagötu 51. Simi 18820 Sími 18825. Silver Cross barnavagn til sölu. Laufásveg 58, kj. Vil láta sófa í skiptum fyrir hjónarúm. Tilboð, merkt ,,Skipti“ sendist afgr. Vísis fyrir Iaugardag (1591 Athugið! Til sölu 2 dívanar, lítið notaðir, 2 náttborð og 2 náttlamp- ar. Allt á kr. 1600. Sími 23838. - (266 Til sölu saumavél, ryksuga, breið ur dívan, kjóll og pakki á unglings- stúlku, selst ódýrt. Sími 37140. — (271 Notað borðstofuborð (12 manna) til sölu, með eða án stóia.'^Simi 15969, (279 Rafha rafmagnseldavél, eldri gerð, með þremur hraðsuðuhellum til sölu. Uppl. í síma 19176. (269 Til sölu stór sendibíll. Chevrolet ’46 3 y2 tonn í góðu standi. Falleg- ur vagn. Uppl. Nýbýlaveg 34A. Kópavogi. Sími 22636 kl. 5-10. Til sölu ljósakróna, stóll og skíðaskór. Allt ódýrt. Sími 18375 _____________________________(255 Dúnsængur fyrir börn og full- orðna. Gæsadúnn, andardúnn, fið- ur, fiðurhelt og dúnhelt léreft. Lök og koddaver tilbúin. — Verzlunin Helma.______________________ (253 Góður barnavagn til sölu. Sími 23699. 7________ _ (260 Vel með farinn Rafha ísskápur til sölu. Uppl. í síma 36653. Vökvasturtur jtil sölu. Uppl. í síma 34292.__________________(263 Vil kaupa gott segulbandstæki. Uppl. í síma 51044, eftir kl. 7. (261 Lítið notuð Westinghouse þvotta þurrkari til sölu. Verð 10.000 kr Barmahlíð 6, vinstri dyr.____(264 Eldhúsborð með nýrri plötu og skápar til sölu ódýrt. Uppl. í sima 11374._______________________(258 Barnarúm (með rimlum) óskast Uppl. að Njörvasundi 33. — Sími 32329, (1594 2ja manna svefnsófi óskast til kaups. Uppl. gefnar í síma 10635. _____________________________(256 Fiskabúr á fótum, ca. 150 ltr., með fiskum, gróðri, rafmagnshitari með sjálfstilli og ýmis áhöld til sölu að Álfheimum 66, 3. hæð t. v. eftir kl. 17. (257 Óská eftir að kaupa vel með farinn notaðan gítar. Uppl. i sima 34914 eftir kl. 7. (277

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.