Vísir


Vísir - 13.11.1962, Qupperneq 14

Vísir - 13.11.1962, Qupperneq 14
14 V í SIR . Þriðjudagur 13. nóvember 1962. GAMLA BIO Sími 11475 Þriöj^ maðurinn Ný Alfre_ 'itchook kvikmynd í litum og Vista Vicion Cary Grant — James Mason Eva Marie Saint Sýnd kl. 5 og 9 Hækað verð. Bönnuð innan 12 ára. r ii 1"444 Röddin í simanum \ (Midnight Lace) Afarspennandi og vel gerð ný amerísk úrvalsmynd í litum Doris Day Rex Harrison John Gavin. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 18936 Meistaranjósnarinn Hörkuspennandi ný ensk- amerísk kvikmynd úr síðustu heimsstyrjöld .er sýnir innrás nazista i Pólland, Frakkland, Rússland, Norður-Afríku og víðar. Ásamt tvíhöfða njósnara í herráði Hitlers. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TONABIO Sími 11182 Haröjaxlar SUDDEH VIOIENCE RIPS INTO THE MEART AND GUTS OF A CITY.Í M.og el gerð og 1 örkuspenn andi, ný, amerfsk sakamála- mynd Þetta er talin veri djarf- asta ameríska myndin sem gerð liefur verið. enda gerð sérstaklega fyrir ameríska markaðinn, og sér fyrir útflutn ing. John Saxon, Linda Cristal, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 38150 Næturlii heimsöorganna StórmynC I rechnirama og lit- um. Þtssi r.iynd sló öll it i iðsókn f Evrópu. \ tveimui tímum heimsækjum Wð helztu borgir heims og skoð- um frægustu skemmtistaði. 'etta mynd fyrir alla. Bönnuð bör»'um innan 16 ára. Sýnd 1:1 5, 7,10 og 9,15. NYJA BIO Sími 11544 Piparsveinar á svafli Sprellfjörug og fyndin þýzk söngva- og gamanmynd í lit- um. Aðalhlutverk: IVter Alexander Ingrid Andree, Danskir textar Sýnd kl. 5, 7 og 9 Ástfanginn læknir (Doctor in jove) Ein af hinum vinsælu brezku læknamyndum f litum, sem not- ið hafa mikillar hylli bæði hér og erlendis, enda bráðskemmti- legar Aðalhlutverk: Michael Craig Virginia Maskell James Robertson Justice Sýnd kl. 5, 7 og 9. áyasiMSLD Conny 16 ára Bráðskem tileg og fjörug, ný, þýzk söngv og gamanmynd. — Danskur texti. ^ðalhlutverkið leikur vinsæl- asta dæg .rlagasöngkona Þýzka- lands: CONNY FROBOESS, ásair.t: Rex Bfldo Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÆR Sími 15171 Gög og Gokke í villta vestrinu Bráðskemmtileg gamanmynd með hinum gamalkunnu grín- leikurum Gög og Gokke. Sýnd kl. 5, 7 Sendisveinn óskast fyrir hádegi. Heilsuyerndarstöð Reykjavíkur. jörgarðs- kaffi KJÖRGARÐI Matar- og kaffisala frá kl. 9—6 alla virka daga Salurinn fæst einnig leigður á kvöldin og um helgar fyrir fundi og veizlur. KJÖRGARÐSKAFFl Sími 22206. *|1 ÞJÓDLEIKHÖSID Dýrin í Hálsaskógi eftir Thorbjörn Egner Þýðendur: Hulda Valtýsdóttir og Kristján frá Djúpalæk. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Hljómsv.stjóri: Carl Billich Ballettmeistari: Elizabeth Hödgshon Frumsýning fimmtudaginn 15. nóvember kl. 19. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. 161 JfRraCJAyÍKDR^ Hart í bak cft*r Jökul Jakobsson Leikstió. Gisli Halldórsson Leiktjökl: Steinþór Sigurðsson Tónlist: Jón Þórarinsson Sýning miðvikudagskvöld. Að^ „umiðasalan í Iðnó er op- in frá kl. 2. Sími 13191. K0PAV0GSBÍÓ Simi 19185 Þú ert mér allt Ný, afburðavel leikin, amerlsk cinemascope litmynd frá Fox um þátt úr ævisögu hins fræga rithöfundar F Scott Fitzgerald Gregory Peck L borah Kerr Bönnuð yngri en 14 ára Sýnd kl. 9. Hiröfífliö með Deny Kay Sýnd kl. 5 og 7. Miðasala frá kl. 4. 16 mm filmuleiga Ivvikmyndavélaviðgerðir Skuggamyndavélar .Flestar gerðir sýningarlampa Ódýr sýningartjöld Filmulím og fl. Ljósmyndavörur Filmur i Framköllun og kópering Ferðatæki (Transistor) FILMUR OG VÉLAR Freyjugötu 15 Sími 20235 Hjúkrunarkona óskast að Slysavarðstofu Reykjavíkur upp- lýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. auðurigaruppboð Það, sem auglýst var í 64., 66. og 68. tbl. Lögbirtinga blaðsins 1962 á eigninni Þinghólsbraut 39 (áður nr. 35 við Þinghólsbraut og Kópavogsblett 179), þinglýstri eign Margrétar Guðmundsdóttur, fer fram, samkvæmt kröfu Búnaðarbanka íslands o. fl., á eigninni sjálfri, föstudaginn 16. nóv. 1962 kl. 16. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Lögtak Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengnum úrskurði verða lögtökin látin fara fram án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dög- um frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Ógreiddum söluskatti 3. ársfjórðungs 1962, svo og vangreiddum söluskatti og útflutn- ingssjóðsgjaldi eldri ára, áföllnum og ógreidd um skemmtanaskatti og miðagjaldi, gjöld- um af innlendum tollvörutegundum og mat- vælaeftirlitsgjaldi, skipulagsgjaldi af nýbygg- ingum, útflutnings- og hlutatryggingasjóðs- gjöldum og tryggingaiðgjöldum af lögskráð- um skipshöfnum ásamt skráningargjöldum. Borgarfógetinn í Reykjavík, 12. nóvember 1962. Kr. Kristjánsson. Rafgeymar 6 og 12 volta gott úrval. SMYRILL Laugavegi 170 - Sími 12260 FARÞE6AFLU6-FLUGSKÓLI 1-8823 Atvinnurekendur: Sparið tlma og peninga — lótið okkur flytja viðgerðarmenn yðar og vorahiutr, örugg þjónusta. FLUGSÝN

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.