Vísir - 29.11.1962, Blaðsíða 13

Vísir - 29.11.1962, Blaðsíða 13
VÍSIR . Fimmtudagur 29. nóvember 1962, 13 y'tMyim/sy, GUNNAR ÁSGEIRSSON H.F. ÞAÐ LÉTTIR YFIR ÖLLUM sem lesa hina afburða spaugilegu frásögn, sjálfs meistara skopsagnanna WILLY BREIN- HOLTS í bókinni: VANDINN AÐ VERA PABBI Þetta er bók fyrir alla sem á annað borð geta brosað. Ekki sízt gamla og unga feður, og þá sem eiga það í vændum. Kaupið þessa bók til gjafa og inn á heimilið, útbreiðið hláturinn í skammdeginu. Bókaútgáfan Fróði SVEFNBEKKIRNIR OG S VEFN STÓL ARNIR komnir aftur. *urq Úrval sófa- og innskotsborða. K.R.-húsgögn Vesturgötu 27. Húsgagnaverzlun Vesturbæjar Ódýru 1875 ! FYRSTA FERÐABÓKIN UM VATNAJÖKUL NORÐUR YFIR VATNAJÖKUL e f t i r W. L WATTS JÓN EYÞÓRSSON íslenzkaði og samdi formála. Út er komin ferðabókin „Norður yfir Vatnajökul 1875“ eftir Englendinginn W. L. Watts, sem fyrstur manna * fór ásamt íslenzka fjallamanninum Páli Jökli um Vatna- jökul þveran. 1 þessari afar skemmtilegu og á köflum bráðspennandi bók segir frá einu mesta landkönnunar- afreki á íslandi. Fjöldi gamalla mynda prýða bókina. Norður yfir Vatnajökul er kjörin jólabók handa öllum, sem unun hafa af góðum ferða- frásögnum og fegurð íslenzkrar náttúru. Bókfellsútgáfan. Gjörið svo vel og skoðið bílana. Þeir eru á staðnum. Auglýsing eykur viðskipti MÁLVERK -LJÓSMYNDIR (litaðar). Kauptún og flestir kaupstaðir lands- ins, flestir togarar landsmanna, biblíumyndir og kínverskar eftirprentanir. Hentugar tæki- færisgjafir og jólagjafir. ÁSBRÚ Grettisgötu 54 og Klapparstíg 40, sími 19108. Húsmæður —> einstakíingar Látið oKkur annast skyrtuþvottlnn. Þ V TIAHÚSIÐ Skyrtur & sloppor j.TMtarholti 2. Simi 15790 16 mm filmuleiga Kvikmyndavélaviðgerðir Skuggamýndavélar .Flestar gerðir sýningarlampa Ódýr sýningartjöld Filmulím og fl. Lj ósmyndavörur Filmur Framköllun og kópering Ferðatæki (Transistor) FILMUR OG VÉLAR Freyjugötu 15 Simi 20235 ! GÓÐUR RAKSTUR : BOLZANO LAUGAVEGI 90-02 Volkswagen, allar árgerðir. Volkswagen ’58, verð 73 þ. útb. Opei Rjcord '56, 58, 60, 62 Opel Caravan '55 58 60 62. Opel Capitan 56 57, nýkominn. Ta íus 2ja dyra 58 og 60. Taunus station 59 60, góðir. Consul '62 4ra dyra, sem nýr. Volvo station ’55, skipti mögul. á yngri bfl. Reno Dophine 60 og 61. 6 manna bflar: Ford 55 56 57 58 59 60. Chevrolet 53 54 55 56 57 59 Benz 220, 55 56 58 Sendibflar. Ford 55 56. Chevrolet 52 53 55 Volkswagen 55 56 57. Landrover diesel, 11 manna. ra

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.