Vísir - 29.11.1962, Blaðsíða 5

Vísir - 29.11.1962, Blaðsíða 5
VÍSIR . Fimmtudagur 29. nóvember 1962. 5 Kvikmyndasýning Anglíu á morgun Hin fræga brezka kvikmynd „Glæstar vonir“ (Great Expectat- ions), sem gerð er eftir samnefndri sögu Charles Dickens, verður sýnd í Tjamarbæ, föstudaginn 30. nóv- ember, á vegum Angliu. Blaðafulltrúi — Framh. af bls. 16. þjónustu í Koreu og var í hemum frá 1950—1953. Blaðamennsku stundaði hann við Pioneer Press í St. Paul, Minne- sota. Mr. Monson réðst til starfa hjá Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna árið 1957 og starfaði fyrst,í Was- hington. 1958 var hann sendur til Noregs og hefur verið blaðafulltrúi þar þangað til £ september s. 1. Mr. Monson gifti sig I júní síð- astliðnum, norskri stúlku, sem var einkaritari hans í fjögur og hálft ár. Er kona hans með honum hér. Er blaðið hafði tal af Mr. Mon- son í morgun, sagði hann meðal annars: „Við erum mjög hrifin af þessum dásamlega vetri, sem þið takið á móti okkur með. Við höf- um hlakkað til að koma hér. Það er alltaf gott að fara að vinna eftir frí. Ég vona að ég eigi eftir að eignast hér eins marga vini og í Noregi“. Samstarf — Framhald af Ws 1 um að hægt verði að fá heitt vatn inni við Blesugróf. Þar hafði tilraunaborun farið fram fyrir nokkrum árum og gefið nokkra von. í sumar lét Reykja víkurborg framkvæma tilrauna- borun við Árbæ. Var það um 200 metra djúp hola og var hit- inn í botni hennar um 60 stig. Það sem Kópavogsbúar óska eft ir er að hefja samstarf við Reykjavík um fleiri tilrauna- boranir. Stóri jarðborinn er nú stöð- ugt að verki í bæjarlandi Reykja víkur og er búizt við að hann vinni fyrir Reykjavík allt næsta ár. Verður aðallega borað í bæjarlandinu, en tvær holur verða gerðar uppi £ Mosfellsveit næsta sumar. í mynd þessari leika meðal ann- ars, hinn vinsæli John Mills og Alec Guinness. Þess má geta, að samið hefur verið útvarpsleikrit eftir áðumefndri sögu og var það flutt £ Rfkisútvarpinu sfðastliðinn vetur, og vakti mikla athygli. Sýn- ingamar verða kl. 5 og 7 og er að- gangur ókeypis fyrir meðlimi Ang- lia. Fyrri sýningin er aðallega ætl- uð fyrir börn félagsmanna. Að- göngumiðar verða afhentir á skemmtikvöldi Angliu f kvi^ld f Sjálfstæðishúsinu. Eftirspurn FranJiald ai bls. 1 irspurn á heimsmarkaðnum er þvi meiri en venjulega. Verð á skreið er mjög viðunandi og nokkru hærra en f fyrra. Virð- ist áhugi mikill f Afríku á að kaupa héðan skreið, en ekki verður enn fyllilega sagt um árangur af vöra- sýningunni. Síldin Framhald af bls. 16 stór og falleg, miðað við þá sfld, sem veiddist á síðustu vetrarvertíð, og jafmol stærri en sú sfld, sem algengast er, að berist á markað í Þýzkalandi um þessar mundir, en mikið af henni er flutt út ferskt, eins og. menn vita af fregnum um aflasölur togaranna. Hún er af þeirri stærð, sem er sérstaklega góð f reyk og niðursuðu, enda er vaxandi áherzla lögð á slíka verk- un hennar. Til fróðleiks má geta þess, að á tfmabilinu frá október til des- ember á s.l. ári bárast á land hér f borg 206,949 tunnur síldar, og nam söltun af þvf magni 12.826 tunn- um, en að auki nam súrsun 3932 tunnum. Lætur nærri, að það hafi verið um áttungur alls aflans. Skoðaði— Framh af 1. síðu. Á Nýja Sjálandi skoðaði dr. Gunnar Böðvarsson 110 þús. kíló- vatta jarðgufuaflstöð til raforku- framleiðslu og kynnti sér rekstur hennar með hliðsjón af þvi að reist verði sams konar eða svipuð stöð á jarðhita|væðinu í Hveragerði. Smyglhiutavelta Slysavarnafélagsins Sigurður Hjálmarsson, verk- stjórl f birgðageymslu Áfengis- og tóbaksverzlunar rfkisins stendur hjá hinum stóra stafla smyglaðra vindlingapakka, sem fyrirtækið hefur gefið Slysa- varnaf élaginu til að haf a á hluta veltunni, sem verður á Iaugar- dag og sunnudag í Listamanna- skálanum. Það var Jón Kjart- ansson forstjóri sem átti frum- kvæðið og Ieitaði samþykkis fjármálaráðherra fyrir gjöfinni. Einkasalan getur ekki selt þessa smygluðu pakka með öðrum vörum sínum, því á þær vantar merki ÁTVR. Hins vegar eru pakkamir stimplaðir sérstak- Iega, til að koma £ veg fyrir ólöglega sölu þeirra. Ágóðinn af hlutaveltunni rennur allur til styrktar Slysavamafélaginu, og eru Reykvíkingar hvattir til að sækja hlutaveltuna og styrkja þar með gott málefni. Fyrirsögnin f Helsingin Sanomat. Stöð þessi í Nýja Sjálandi verður stækkuð innan skamms upp í 250 þús. kílóvött. Dr. Gunnar sagði, að Nýsjálendingar myndu þó fremur kjósa vatnsvirkjanir til raforku- framleiðslu, en þannig hagar til að á norðureynni, þar sem gufuafl- stöðin er, er skortur á fálfyöftium til virkjunar, en á suðureynni ér nægilegt vatnsafl, og er ætlunin að leiða rafmagn þaðan f framtíðinni eftir háspennustreng í sjó til norð ureyjarinnar. EKKI TIL UPPHITUNAR. Vegna gerólfkra aðstæðna er hagnýting jarðhitans á Nýja Sjá- landi allt önnur en hér. Þar er hann hvorki nýttur til upphitunar íbúðarhúsa eða gróðurhúsa, vegna þess að þar er miklu hlýrra lofts- Iag og svo stuttur upphitunatími húsa að vetrinum að ekki er talið svara kostnaði að reisa jarðhita- mannvirki með það fyrir augum. Þarna suður frá er og verður jarð hitinn þvf fyrst og fremst nýttur til raforkuframleiðslu, ýmist til al- mennrar notkunar eða með stór- iðju fyrir augum, í sambandi við jarðhitamannvirkin. Dr. Gunnar sagði að hann hefði kynnzt ýmsu fróðlegu í þessari ferð og ekki færi hjá því að við gætum margt lært af jarðhitatækni og reynslu Nýsjálendinga, þótt við byggjum við ólíkar aðstæður. Dr. Gunnar kom heim um Ame- ríku þar sem hann hitti ýmsa vís- indamenn að máli og rak ýmis er- indi. Hátíðahöldin — Framhald af bls. 16 sveigur með áletruninni „frá ís- lenzkum stúdentum með virðingu og þakklæti", á fótstall styttu Jóns Sigurðssonar á Austurvelli. Þar flytur form. hátíðanefndar Jón E. Ragnarsson, ávarp. Kl. 14 hefst hátíðasamkoman. Aðalræðumaður verður Geir Hallgrímsson, borgar- stjóri, og fjallar ræðan um það efni sem dagurinn er helgaður: Sjálf- stæði íslands og hættan af ólýð- ræðislegum stjórnmálastefnum. Jón Ragnarsson, stud. jur. form. stúdentaráðs flytur ræðu um stöðu stúdentsins í þjóðfélaginu. Stein- ar Berg Björnsson, stud. oecon set ur samkomuna. Gísli Magnússon mun Ieika á pfanó og Kristinn Hallsson syngur með undirleik Fritz Weisshappel. Hófið að Hótel Borg hefst með borðhaldi kl. 19. Þar flytur dr. Björn Sigfússon, háskólabókavörð- ur ræðu. Síðan verða mörg skemmtiatriði. Guðmundur Guð- jónsson og Sigurveig Hjaltested munu syngja. Þá syngur tvöfaldur kvartett stúdenta, og einnig verð- ur almennur söngur. Nú mun verða endurreistur hinn gamli þjóðlegi siður, að flutt verða minni kvenna og karla, háskólans, þjóð- höfðingjans og ættjarðarinnar. Gísli Sigurkarlsson, stud. jur. mun flytja skemmtiþátt, og að lokum verður stiginn dans til kl. 3 að morgni. Veizlustjóri verður Jakob Þ. Möller, stud. jur. Hátíðárnefnd skipa: Jón E. Ragn- arsson, stud. jur., form., Eiður Guðnason, stud. jur. Steinar B. Björnsson, stud. oecon, Sverrir Bergmann, stud. med. og Úlfar Guðmundsson, stud. med. Vörubifreið: Seljum f dag Mer- cedes Benz ‘60 til sýnis á staðnum Fólksbifreiðir: Ný station bifreið óskast f skiptum fyrir Fiat 1800 station 60 milligjöf staðgreidd. — Höfum ávallt kaupendur að nýjum c" nýlegum bifreiðum. Bifreiðasalan RÖST LAUGAVEG 146, simi 11025 Orðsending til úfgerðarmanna ÁSTRALSKA MEHMlié Onko Australiassa ollenkaan kultuuria? Þannig hljóðar fyrir- sögnin á grein sem nýlega birt- ist I finnska blaðii? Helsingin Sanomat. En setning þessi þýð ir: Er engin mennl. I Ástral- íu? Og hún fjallar um þau tfð- indi heima á íslandi að þar hafi menningarfulltrúi Framsóknar- flokksins, Gunnar Dal, nýlega lýst því yfir að áströlsk mcnn- ing risi ekki hátt. En þá hafi þau tíðindi gerzt, segir Helsingin Sano iat, að unp áströlsk stúllca, Jane Vaughan sem stundar nám við Háskól: íslands, uafi risið upp sármóðg- uð og skorað menningarfuiltrú- ann á hólm og vilji berjast við hann í einhverju samkomuhúsi borgarinnar. Segir Helsingin Sanomat. að Sessa einstæða einvíg' milli karlmanr. >g k- jmann ;c beð ið með mikilli eftirvæntingu i Reykjavík. Þar sem fulltrúi frá Bergens Mekaniske Verk- steder A/S, Bergen, verður staddur hér föstu- dag og laugardag næstkomandi, geta þeir út- gerðarmenn, sem þess óska, fengið allar upp- lýsingar um þilfarsvindur og Bergen Diesel í skip sín. Vélaverkstæði Siw* ^vðSnbJörnsson Reykjavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.