Vísir - 29.11.1962, Blaðsíða 14

Vísir - 29.11.1962, Blaðsíða 14
14 VÍSIR . Fimrr.tudagur 29. nóvember 1962. GAMLA BIO Sími 11475 / I (Kidnapped) eftir Robert Louis Stevenson. með Peter Finch James Mac Arthur Sýnd kl. 5, 7 og 9. Það þarf tvo til að elskast (Un Couplen) Skemmtileg og mjög djörf, ný frönsk kvikmynd. JEAN KOSTA JULIETTE MAY NIEL Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára STJÖRNUBÍÓ Simi 1PC36 Gene Krupa Stórfengleg og áhrifarik ný amerísk stórmynd, um fræg- asta trommuleikara heims, Gene Krupa, em á hátindi frægðarinnar varð eiturlyfum að bráð. Kvikmynd sem flestir ættu að sjá SAL MINL3 James Daren Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. TÓNABÍÓ Sími 11182 Peníngana eða lífið (Pay or Díe). Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný, amerísk sakamála- mynd, er fjallar um viðureign lögreglunnar við glæpaflokk Mafíunnar. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum. Ernest Borgnine, Allan Austin. , Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. LAUGARÁSBÍÓ Sim' 12075 - 18150 Það skeði um sumar (Summerplace). Ný amerísk stórmynd 1 litum með hinum ungu og dáðu leik- urum Sandra Dee, * Troy Donahue. Þetta er mynd rem seint gleym- ist. Sýnd kl. 6 og 9.15. HækVnð verð. Skyndisala á höttum Hattaháðin Huld Kirkjuhvoli. NYJA BIO Slmi 11644 Uppreisnarseggurinn ungi (Young Jc James. Geysi-spennandi Cinemascope mynd. Að ilhlut\ork: RAY STRICKLYN, JACLYN O’DONNEL. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Sendillinn (The ör.and Boy) Nýjasta og ..æmmtilegasta ameriska gaman.nyndin sem Jerry Lewis hefir leikið 1. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ftJRBO fll ~ 7 n i Froskurinn (The Fellowship of the Frogs) Geysi spennandi og óhugnan- leg, þýzk leynilögreglumynd, byggð á skáldsögu eftir Edgar Wallace. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Siegfried Lowitz, Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. KOPAVOGSBÍÓ m: 19185 Engin bíósýning. Leikfélag Kópavogs Saklausi svallarinn Gamanleikur eftir Arnold og Bach. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Sýning fimmtudag kl. 8.30 í Kópavogsbíó. Aðgöngumiðasala f-i kl. 4 í -'g. Glaumbær Negrasöngvarinn HERBIE STUBBS syngur í kvöld. Athugið að nú er hver síðastur að heyra í þessum stórkostlega söngvara, þar sem hann á aðcins eftlr að syngja hér í tvo daga. Borðpantanir í síma 22643. Glaumbær ■ii ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sautjanda örúöan Sýning f kvöld kl. 20.00. Dýrin Hálsaskógi Sýning laugardag kl. 15.00. Hún frænka mln Sýning laugardag kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20.00. Sími 1-1200. rILEIKFElÁGL rREYKJAyÖOJ^ I Nýtt íslenzkt leikrit Hart i bak eftir Jökui Jakobsson Sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala i Iðnó er opin frá kl. 2. Sfmi 13191. Röðull Þeir sem séð hafa KAIPER segja undr- andi, hvernig er þetta hægt. Sjáið manninn sem gerir hið ómögulega mögulegt. R Ö Ð U L L TJARNARBÆR Sími 15171. Gög og Gökke til sjós Sprenghlægileg gamanmynd með hinum óviðjafnanlegu grín leikurum Gög og Gokke. Sýnd kl. 5 og 7. Ódýrt KULDASKÓR og BOMSUR VERZL.r Fullveldisfagnaður Sfúdentaféiasjs Reyhjavíkur verður haldinn að Hótel Borg föstudaginn 30. nóvem- ber n. k. og hefst kl. 19 með borðhaldi. Ræða: Birgir Kjaran, alþingismaður. Einsöngur: Guðmundur Guðjónsson, óperusöngvari. Gamanvísur eftir Guðmund Sigurðsson, Ævar Kvaran leikari syngur. Aðgöngumiðar verða seldir á Hótel Borg (suðurdyr) í dag, fimmtudag, kl. 17—19 og framvegis á skrifstofu Hótel Borgar. Framtíðarstarf Maður eða kona óskast strax til aðstoðar við starfsmannahald félagsins. Framtíðar starf. Vélritunarkunnátta ásamt reynslu í skrifstofustörfum nauðsynleg. Umsóknir er greina aldur, menntun og starfsreynzlu berizt félaginu fyrir 4. desem- ber 1962. .15285 1-8823 Atvinnurekendur: Sparið tíma og peninga — lótið okkur flytja viðgerðarmenn yðar og varahluti# örugg þjónusta. & FLUGSYN Rafgey mar 6 og 12 volta gott úrval. í.u«é«iLL Laugavegi 170 - Sími 12260 Birkikrossviður FYRIRLYGGJANDI TRÉTEX l/2” 4x8 og 4x9 fet. BIRKIKROSSVIÐUR 3 — 4 — 5 — 10 og 12 mm. HURÐARKROSSVIÐUR 4 og 5 mm. FURUKROSSVIÐUR 4 Og 6 mm. GABOON-PLÖTUR 16 og 22 mm. LUDV|G STORR & Co. FARÞEGAFLUG-FLUGSKÓLI ETijtipdEaatKCta v. VvÍ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.