Vísir - 06.12.1962, Blaðsíða 12
12
V í SI R . Fimmtudagur 6. desember 1962.
Viðge.ojr Setjur. rúðui. -cut
am udd glugga Hreinsum þak-
rennur Þéttum og gerum við hök
Sími 16739
Hreingeníingar Vanir og vand-
virkir ie.in Sími 20614 Húsavið
gerðir Setjurr • tvöfalt gler o fl.
og setjum upp loftnet Simi 20614.
Belti. spennur og hnappar vfir-
dekkt. geri hnappagöt og zik-zak,
Barónsstíg 33. annari hæð simi
16798
'Túsaviðge.ðir. Setjum tvöfalt
glcr. Setjum rpþ loftnet Gerum
við þ'" fleira Uppl. hjá Rúðu-
gler sf. Sími 15166.
VELAHRUNGUkrsilNGIl
Vöndui'
vinna
Vann
menn
Flíótieg
'•eaileg
Alsorautum — blettum — mál-
um auglýsingar á bíla Málninga-
stofa íóns Magnússonar, Skipholii
21, slmi 11618.
MUNIÐ nina Dægilegu kemisku
vélahreingerningu á allar tegundir
hfbýla Sími 19715 og 11363
KENNSLA
rökum að okkur smíði ð stiga-
handriðum. hliðgrindum. altan-
grindum ásamt allri algengri járn-
smíðavinnu Katlar og Stálverk.
Vesturgctu 48, sími 24213.
i mm #g Dðaimn
KétPX /RiDRiOjöKXð&X
HRAFNÍ5TU 344.5ÍMÍ 38443
LESTU R • STÍLAR *TALÆFÍNGAR
Kjörgards-
kaffi
KJÖRGARÐI
Kl. 9—6 alla virka daga
Salurinn fæst einnig
leigður á kvöldin og um
►íelgar fyrir fundi og
veizlur.
Tatar- og kaffisala frá
í J ÖRG ARÐSKAFFI
imi 22206.
Húsgagnaviðv ð V .ðgerðir á
gömlum húsgögnum bæsuð og
póleruð. Laufásveg 19a, sími 12656
Rafmagnsvélaviðgerðir. Tek að
mér viðgerðir á rafmagnsvélum og
þvottavélum' og öðrum rafmagns
heimilistækjum. Sími 18667.
H. B. Ólason.
Hreingerning ibúða. Sími 16739
Hreinsum bólstruð húsgögn 1
heimahúsum, á skrjfstofum, X'eit-
ingahúsum óg' hótelum. Unnið hve
nær sem er á sólarhring. Sími
32308.
Gagnfræðaskólapiltur óskar eft-
ir vinnu í jólafríinu, margt kemur
til greina. Sími 14884.
Stúlka óskast til að gæta barns
í desembermánuði. Sími 23878.
Eldri kona óskast tii að sjá um
lítið heimili. Húsnæði getur fylgt.
Uppl, í síma 10554.
Breytum og gerum við allan hrein
legan fa.nað karla og kvenna —
Vönduð vinna. Fatamótttaka alla
daga kl. 1-3 og 6-7 Fataviðgerð
Vesturbæjai Víðimel 61.
Afgreiðslustúlka.
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í Kjötbúðina Sólvallagötu 9. Uppl.
í síma 18644 eftir kl. 6.
Góð stofa
Góð stofa óskast til leigu, helzt í Austurbænum. Símar 14225 í dag og
20835 í kvöld.
Sjóstakkar á hálfvirði
Sjóstakkar á hálfvirði fyrir hendi, en er farið að fækka. Vopni, Aðal-
stræti 16.
Handrið — Hliðgrindur
jmíðum úti og innib'indrið svaiagrinduj > hliðgrindur úi járni
^élsmiðjan Sirkil) — Sími 24912 og 34449
Trelleborg snjó- og sumardekk
fást 1 flestum stærðum Opii frá kl 8—23 alh daga vikunnar Sfmi
10300. - Hraunholf vi Miklatorg.
Sparið timanr - Notið símann
er ódýrasta neimilishiálpin - Senduro um
allaD bæ — Straumnes Sim 19832
Matarkjörið, Kjörgarði
HEITUR MATUR - SMURT BRAUÐ -Sim' 20270
.1 uiraoenou. Lanc Kkur
lei6ia Það koslai yður ekk neirt
Leigurniðstöliii Laugaveg!. 13 B.
bakhúsið Sím’ 10059
Herbergi til leigu. Reglusemi á-
skilin Langholtsvegi 133.
Lítil íbúð óskast frá áramótum
til 14. maí. Sími 10698 eftir kl. 6.
íbúð í Kópavogi til leigu. Sólrík
2ja herb. risíbúð. Ársfyrirframgr.
Sfmi 24894.
Eldri kona, seni vinnur úti, vill
taka á leigu 1 herbergi og eldhús
á góðum stað. Góð umgengni. —
Fyrirframgreiðsla. Sími 20830 á
daginn og 23171 á kvöldín.
Sl. fimmtudag tapaðizt karl-
mannsúr. Roamer á Bókhlöðustígn
um milli Miðstrætis og Laufásveg-
ar. Finnandi vinsaml. hringi í síma
51479. Fundarlaun.
Tapazt hefur saumuð stramma-
mynd af Hólakirkju. Sfmi 51225.
Kvenstálúr og 2 gullarmbönd í
umslagi töpuðust í sl. viku. Skil-
vís finnandi vinsaml. hringi í síma
23354.
HEffiCO
,v AtLAR HELZTU
M /- i. ) f
mlníngorvörur
ávallt fyrirliggjandi
SENDUM HEIM
HELGI MAGNÚSSON & CO.
Hafnarstræti 19.
Símar 13184 - 17227
Gamlo
bílosalan
hefir alltaf til sölu mikið
úrval af nýjum og eldri
bílum, af öllum stærðum
og gerðum og oft Iitlar
æm engar útborganir
Somlo
bílosalon
cf/Rauðará Skúlagötu 55
Sími 15812.
Fétsnyrting
Guðfinna Pétursdóttir
Nesvegi 31 — Sími 19695
JNl OG UTi -
SENDUM OG ÖNNUMS7
UPPSET' ' ;GU
SÍMl 3-71-68
KAROLINA
Skáldsagan Karolina eftii St.
.auren, er rtýlega komin út.
Fæst hjá bóksöium.
- 3MURSTÖÐIN Sætúni 4 -
Selium allar tegundir af smuroliu.
F'-" og góð afgreiðsla
Sími 16-2-27. ___
HUSGAGNASKALINN Njálsgött
112 kaupir og selur notuð íús
gögn errafatnað ^ólffeppi >g t’l
Simi 18570 'OOr
Frímerki. Kaupi frímerki háu
verði. Guðjón Bjarnason, Hólm-
garði 38, sími 33749.
Hocky skautar til sölu. Sími
32992.
Amerískur ballkjóll nr. 11 og
drengja jakkaföt á 10 ára til sölu
á Þorfinnsgötu 16. Sfmi 14370.
Til söiu Necchi-saumavél og mót
or í maghonískáp, vel með farin.
Einnig 2ja manna svefnskápur. —
Bergstaðastræti 6B.
Góður Rafha-ísskápur til sölu á
Bergstaðastræti 12A 1. hæð. Sími
19631.
Ný handlaug á fæti til sölu. —
Selst ódýrt. Sími 33868.
Notaður ísskápur, 7 kúbf. með
nýju frystikerfi til sölu, ódýrt.
Uppl. á Bárugötu 30 eftir kl. 7.
Sími 16171.
Dönsk teak borðstofuhúsgögn, 6
stólar og borð til sölu. Uppl. í dag
og næstu daga, Skólabraut 63, Sel
tjarnarnesi.
Nýlegur barnavagn (Tan-Sad),
Til sýnis og sölu i búðinni á Lauga
veg 134.
Sjálfvirkur Rexoil-ketill og trenn ‘
ari ásamt stilliútbúnaði til sölu. I
Til sýnis á Bugðulæk 7, kjallara.
Sími 37848.
Hárþurrkur. Til sölu eru 2 hár-
þurrkur, Siidwind og Jet. Sími
24626 eftir kl. 6.
FÉLAGSLÍF
KFUM Ad. Fundur í kvöld kl. 8,30
Sr. Sigurjón Þ. Árnason talar. —
Efni: Kristindómur og spíritismi.
Allir karlmenn velkomnir.
IR. Innanfélagsmót verður laug
ardag n.k. kl. 3 Keppt verður í án
atrennu stökkum og hástökki með
atrennu.
Frjálsíþróttadeild KR. Innanfél-
agsmót í Iangstökki og þrístökki
án atrennu verður í íþróttahúsi
Háskólans kl. 20,30 föstudag.
Söluskálinn á Klapparstíg 11 —
kaupir oe selur alls konar notaða
rnuni. Sími 12926.______________
Lopapeysur Á börn, irngliRga
og fullorðna. Póstsendum. Goða
borg, Minjagripadeiid. Haf.navstr. 1
sími 19315. ________
DIVANAR allar stærðir fyrirligg)
andi Tökum einnig bólstruð hús-
gögn il viðgerða. Húsgagnabólsti
Miðstræti 5 sími 15581
Úrval af unglingafötum, karl-
mannafötum, kvenkápum, kven-
kjólum (einnig tækifæriskjólum)
telpnakjólum, telpnakápum. Notað
og nýtt, Vesturgötu 16.________
Barnarúni með dínu til sölu.
Tækifærisverð. Uppl. í síma 34913
eftir kl. 7.
Til sölu tvö sett drengjajakkaföt
útlend nr. 11 og 12. Einnig kven-
skór, ítalskir, nr. 37, kvarthæll.
Sími 16290.
Sem ný sjálfvirk Maytag-þvotta
vél til sölu. Sólheimar 23, 8. hæð.
Sími 36399.
Til sölu hjónarúm og tvíbreið-
ur svefnsófi. Sími 37698.
Húsmæður. Léttið ykkur störf-
in. Notið pottana, sem ekki sýður
upp úr. Breiðfjörðs blikksmiðjan
og tinhúðun, Sigtún 7. Sími 35000.
Nokkrar lopapeysur til sölu. —
Ljósvallagötu 18.
Dömukjólar, stærð 42 og 44 ungl
ingaföt og frakkar á 12 — 17 ára.
Allt nýlegt og vandað við mjög
hagstæðu verði, til sölu. Fjölnis-
vegi 15, miðhæð. _ _______
Ný hyckori-skíði til sölu. Uppl.
í síma 32424.
Til sölu innihurð og barnavagn.
Selst ódýrt. Sími 13922.________
Alþingishátíðarminnispeningar
til sölu. Simi 18468.
Pedegree skermkerra til sölu. —
Kerrupoki fylgir, verð kr. 800. —
Simi 32102.
Kjólar til sölu nr. 14 og 16. —
Stangarholt 34. Sími 18348.
Til sölu á 12-14 ára dreng ný
og notuð föt og nælonregnkápa.
Einnig föt, stakir jakkar á 8-10
ára. Stangarholt 34, sími 18348.
Til sölu sem nýr nælonpels. —
Sími 33972 eftir kl. 6.
Kvenskautar nr. 37 til sölu. —
Sími 18884 kl. 4-6.
HR £iN GEIX Nl NGfl F'E LACI&
JML Œ* \/ANtn MENN nióreGbv vih na SiwiSSCOS
1
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í jarðvinnu í sambandi við frá-
gang á athafnarsvæði tollvörugeymslunnar
h.f. við Héðinsgötu. Er hér um að ræða brott-
flutning á ca. 5500 m3 af jarðvegi (ýtuvinna)
og akstur og þjöppun á ca. 15000 m3 af fyll-
ingarefni. Útboðsgögn verða afhent á teikni-
stofu Bárðar Daníelssonar, Laugavegi 105,
gegn 200 kr. skilatryggingu.
TOLLVÖRUGEYMSLAN h.f.